Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 73 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 265.  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10.15. B i. 16. Vit 251 Sexy Beast Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 284 Sýnd kl. 8. Vit 287 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 292 Boðsýning kl. 10 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Sýnd kl. 3.30 og 5.45. Vit 289. Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann STYRKTARSÝNING til styrktar unglingadeild SÁÁ Sýnd kl. 8. Miðaverð kr. 800 Sýnd kl. 6. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 8. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  MblSýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i.12. Vit 290. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 295. Þú trúir ekki þínum eigin augum! Hún þekkir andlit hans, hún þekkir snertingu hans, en hún þekkir ekki sannleikann www.skifan.is  SV Mbl Sýnd kl. 5.50 og 10.30. Sýnd kl. 5.40 og 10.30. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2 1/2 DV E.P.Ó. Kvikmyndir.com  Empire SV Mbl  DV  Rás 2 Hausverkur MOULIN ROUGE! Sýnd kl. 8.10. Steve Zahn (Evil Woman), Paul Walker (Fast and the Furious) og Leelee Sobieski (Eyes Wide Shut) lenda í klóm geðveiks morðingja sem þau kynnast í gegnum talstöð á ferðalagi. Upphefst nú æsispennandi eltingar- leikur sem fær hárin til að rísa! Einn óvæntasti spennutryllir ársins! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. TÖLVUPOPPSVEITIN geðþekka Pet Shop Boys hefur nú klárað nýja plötu. Þeim til fulltingis er fyrrverandi gítarleikari Smiths, Johnny Marr, en hann leikur í níu lögum. Platan, sem er níunda plata sveitarinnar, er ónefnd enn og mun koma út í mars á næsta ári. Marr hefur verið iðinn í samstarfi við aðra listamenn eftir að hann hætti í gáfumannasveitinni goðsagnakenndu og hefur starfað með t.d. Beth Orton, Electronic, The The, Kirsty MacColl, Oasis og nýliðunum í Haven. Grallararnir í P et Shop Boys. Marrandi gott Ný plata frá Pet Shop Boys WILL Oldham kom hingað til lands árið 1999 en þá var plata hans, I See A Darkness, nýkomin út, sú fyrsta sem hann hljóðritaði undir merkjum Bonnie Prince Billy. Á þess- um tónleikum lék hann einnig undir þeim merkjum, en í þetta sinnið var hann berskjaldaður, einn með smá- legan rafmagnsgítar. GKÓ, eða gítarhetjan Guðlaugur K. Óttarsson hóf tónleikana og var nokkuð skemmtilegur. Guðlaugur sit- ur á goðsögulegum stalli í íslenskri rokksögu, en hann gerði garðinn frægan með Þey og Kuklinu á sínum tíma. Hann plokkaði hér gítar, líkt og Oldham, en tróð mjög ólíka slóð. Tón- listin var á stundum afkáraleg, en líka dálítið heillandi í einkennileik sínum. Það var nýaldarkeimur yfir þessu og setningar eins og „Friðrik Karlsson á sýru“ og „barnaskemmtun í Kristjan- íu, 1972“ flugu í gegnum huga minn. Sum lögin drógust líka heldur leið- inlega á langinn. Sviðsframkoma Guðlaugs, svo og prúðmennska, gerði þó að verkum að maður var prýðilega sáttur. Og þá var komið að þeim skegg- prúða. Það hljóta margir að hafa beð- ið þessa kvölds með óttasleginni eft- irvæntingu því síðustu tónleikar Oldham hérlendis voru hreint út sagt ótrúlegir. Kröfurnar hlytu því að vera þær sömu í þetta sinnið. Nær hann sér á flug, einn og yfirgefinn? Já, það gerði hann. Sveif öllu held- ur um á angurværu og fallegu flugi sem lét fáa í salnum ósnortna, hélt viðstöddum hugföngnum allan þann tíma sem hann lék. Tónlistin flóði áreynslulaust út úr þessum manni, sem best færi á að kalla snilling. Kvöldið var innilegt. Lunginn af áhorfendunum þekkti greinilega sinn mann inn og út og loftið var stillt og spennt, vart andað á milli laga. Old- ham var afslappaður, sagði brandara og tók glaður við óskum úr sal, sem voru ófáar. Þar sem eingöngu var um að ræða einn mann og gítar var umbúnaður tónleikanna í brothættara lagi ef svo mætti að orði komast. Hverri gítar- stroku, andvarpi og grettu var hrein- lega núið dásamlega í andlit áheyr- enda og var stemmningin því þægilega rafmögnuð; gæsahúð og fiðringur aldrei langt undan. Oldham tapar sér einfaldlega í lögunum, gefur sig allan og flutningur hans er með þeim einlægari sem undirritaður hef- ur séð. Mörg laganna voru af tveimur síð- ustu plötum Bonnie Prince, …Dark- ness og Ease Down The Road en einnig mátti þekkja fjölda gamal- kunnugra laga, t.d. spilaði hann fyrsta lag sitt, „Ohio River Boat Song“. Sum lögin hafði hann ekki heimsótt í árafjöld og hætti stundum í miðju kafi og sagðist hlæjandi hafa gleymt textanum. Stemmningin var það heimilisleg að slíkar uppákomur juku á töfrana; þetta var líkara því að vera heima í stofu með góðum vini. Ég minnist fárra samtíma söngva- skálda, viðlíka Oldham, sem ná að knýja fram önnur eins viðbrögð á tón- leikum (Mike Scott, Mark Eitzel, Tim/Jeff Buckley?). Söngvarar sem eru, af lífs og sálarkröftum, virkilega að reyna að koma einhverju frá sér. Þeir eru að meina eitthvað með því sem þeir syngja, spila, gera. Að sjá listamann eins og Oldham veita fólki hlutdeild í sjálfum sér á þennan hátt eru forréttindi. Útkoman af slíku er einfaldlega hrífandi, þ.e. ef fólk hefur minnsta vott af ástríðu fyr- ir tónlist. Magnaður ertu, þú mikli meistari myrkursins TÓNLIST G a u k u r á S t ö n g Fyrri tónleikar Will Oldham á Gauki á Stöng, 7. nóv. 2001. Á und- an lék GKÓ. Tónleikarnir eru liður í vetrardagskrá Hljómalindar. HLJÓMLEIKAR Morgunblaðið/Kristinn Will Oldham/Bonnie Prince Billy: Tónleikar hans á Gaukn- um voru magnaðir. Arnar Eggert Thoroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.