Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.11.2001, Blaðsíða 37
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 37 Lagersala á Laugavegi 67 Meira úrval af kápum Kápur Úlpur Dragtir Kjólar Buxur Pils Toppar Skór Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að komast í sólina fyr- ir áramótin á hreint ótrúlegum kjörum. Það er 25 stiga hiti á Kanarí, frá- bært veðurfar og þú getur notið haustsins við frábærar aðstæður. Þú bók- ar ferðina núna og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir, og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 49.905 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting og skattar. 20. nóvember, 23 nætur. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 59.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 20. nóvember, 23 nætur. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1800. Út 20. nóvember - Heim 13. des. Síðustu sætin Stökktu til Kanarí 20. nóvember frá kr. 49.905 KRINGLUNNI - SMÁRALIND - AKUREYRI Teg.: LAU 5240 Stærðir: 24-40 Litur: Svartur Verð 4.495 Teg.: LAU 5526 Stærðir: 24-40 Litur: Svartur Verð 4.495 Teg.: LAU 5696 Stærðir: 19-26 Litir: Svartir, bordeaux, beige Verð 4.495 Teg.: LAU 5691 Stærðir: 19-26 Litir: Bláir, hvítir, svartir, vínrauðir Verð 3.995 Teg.: HPH 142 Stærðir: 24-32 Litir: Rauðir, svartir, bláir Verð 4.995 Teg.: LAU 5719A Stærðir: 24-33 Litir: Svartir, beige, vínrauðir Verð 4.495 Jólin koma... Mikið úrval af jólaskóm á börnin KRINGLAN - SMÁRINN - AKUREYRI Nýkomin sending Kr. 17.990 Efnið í stígvélunum er vatnsfráhrindandi og þolir regn, snjó, salt og kulda. Þægilegt að þrífa, ein stroka með rökum klút og stígvélin verða gljáandi falleg. KYN: Karl ALDUR: 14 SPURNING: Hvaða munur er á störfum í iðnaði og öðrum? SVAR: Það sem kallað er iðn- aður er ákaflega fjölbreytt og þess vegna erfitt að setja fram einfalda skilgreiningu eða útskýringu á því. Með iðnaði er þó oftast átt við ein- hvers konar framleiðslu á vöru eða handverk. Mörkin milli iðn- aðar og ýmiss konar þjónustu eru oft óljós. Matvælaframleiðsla, ál- framleiðsla, húsbyggingar, hug- búnaðargerð, pípulagnir, gullsmíði og málmsmíði eru bara nokkur dæmi um greinar sem teljast til iðnaðar. Þær eru miklu fleiri. Munur á störfum í iðnaði og annars staðar getur bæði verið mikill og lítill eftir atvikum. Flest iðnfyrirtæki þurfa á starfsfólki að halda með mjög fjölbreytta mennt- un til þess að vinna alls kyns störf því að framleiðslan er oft flókin. Það þarf að kalla til hæfa verka- menn, góða iðnaðar- og tækni- menn og til þess að reksturinn gangi vel og framleiðslan seljist þarf fólk sem hefur menntun á sviði viðskipta- og markaðsmála. Með því að skoða vefinn idan.is er hægt að fá ágæta hugmynd um fjölbreytni iðnaðarins og sjá hvaða menntun starfsmenn í iðnaði hafa að baki. Nám og störf TENGLAR ............................................ Svör úr www.idan.is, unnin í samvinnu við Nám í náms- ráðgjöf í Háskóla Íslands. um sviðum. Einnig eru veittir styrkir til þýðinga á evrópskum bókmenntum. Skilafrestur um- sókna fyrir styttri verkefni (standa yfir í eitt ár eða skemur) er 15. nóvember og fyrir stærri verkefni (sem standa yfir í 2–3 ár) er um- sóknarfrestur til 30. nóvember. Nánari upplýsingar fást hjá Upplýsingaþjónustu menningar- áætlunar ESB í síma 562 6388, net- fang: ccp@iff.is Gagnagrunnur fyrir leit að sam- starfsaðilum: http://agora.mcu.es/ pcc/index.htm. Staða atvinnumála Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins gaf út skýrslu um stöðu atvinnumála 12. sept. Þar kemur fram að árið 2000 hafi mikill árang- ur náðst í framkvæmd atvinnumálastefn- unnar. Atvinnuþátt- taka í ESB-ríkjunum hefur m.a. aukist um eitt prósentustig og var liðlega 63% í árslok, en stefnt er að því að þátttakan verði komin í 67% árið 2005. Atvinnuleysi hefur minnkað úr 9,1% árið 1999 í 8,2% og atvinnulausum fækkaði um 1,5 milljónir, sem er áratugarmet. 60% af nýjum störfum eru í hátækni- og þekkingargreinum. En betur má ef duga skal, segir framkvæmda- stjórnin og bendir á nokkra veik- leika, t.d. atvinnuleysi ungs fólks (16%) og að atvinnuþátttaka fólks á aldrinum 55–64 ára (38%) hafi aukist minna en að var stefnt. Sjá nánar á http://europa.eu.int/ comm/employment_social/ empl&esf/news/emplpack 2001_en.htm. Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Styrkir í Sókrates  Endurmenntunarstyrkir: Sókrates/Comeníus styrkir veittir til endurmenntunar: leik- skólakennara, grunnskóla- kennara, fram- haldsskóla- kennara og skólastjórnenda. Námskeið er sótt til ESB-landa.  Undirbúningsheimsóknir: Sókrates/Comeníus styrkir veittir til skólastofnana/kennara til samstarfsverkefna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Styrkir veittir til að sækja tengsl- aráðstefnur í ESB löndum. Sjá www.ask.hi.is - netföng: katei@hi.is / rz@hi.is. Sjálfboðaþjónusta Hinn 23. nóvember stendur landsskrifstofa Ungs fólks í Evr- ópu fyrir námskeiði um sjálf- boðaþjónustu. Á námskeiðinu verð- ur fjallað um möguleika sjálf- boðaþjónustu UFE, sérstök áhersla verður lögð á hvernig ber að standa að móttöku sjálfboðaliða. Nánari upplýsingar gefur lands- skrifstofa UFE í síma 552-2220. Menning 2000 Menning 2000 – Menningar- áætlun ESB: Veitir styrki til verk- efna á sviði allra listgreina, menn- ingararfleifðar og þýðinga. Árið 2002 verður sérstök áhersla á myndlist en þó verða veittir nokkr- ir tugir styrkja til verkefna á öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.