Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 37

Morgunblaðið - 08.11.2001, Side 37
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2001 37 Lagersala á Laugavegi 67 Meira úrval af kápum Kápur Úlpur Dragtir Kjólar Buxur Pils Toppar Skór Heimsferðir bjóða nú einstakt tækifæri til að komast í sólina fyr- ir áramótin á hreint ótrúlegum kjörum. Það er 25 stiga hiti á Kanarí, frá- bært veðurfar og þú getur notið haustsins við frábærar aðstæður. Þú bók- ar ferðina núna og tryggir þér síðustu sætin og 4 dögum fyrir brottför, hringjum við í þig og látum þig vita hvar þú gistir, og á meðan á dvölinni stendur nýtur þú þjónustu reyndra fararstjóra okkar allan tímann. Verð kr. 49.905 Verð fyrir manninn, m.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, flug, gisting og skattar. 20. nóvember, 23 nætur. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Verð kr. 59.950 Verð fyrir mann, m.v. 2 í íbúð, gisting, skattar. 20. nóvember, 23 nætur. Ferðir til og frá flugvelli, kr. 1800. Út 20. nóvember - Heim 13. des. Síðustu sætin Stökktu til Kanarí 20. nóvember frá kr. 49.905 KRINGLUNNI - SMÁRALIND - AKUREYRI Teg.: LAU 5240 Stærðir: 24-40 Litur: Svartur Verð 4.495 Teg.: LAU 5526 Stærðir: 24-40 Litur: Svartur Verð 4.495 Teg.: LAU 5696 Stærðir: 19-26 Litir: Svartir, bordeaux, beige Verð 4.495 Teg.: LAU 5691 Stærðir: 19-26 Litir: Bláir, hvítir, svartir, vínrauðir Verð 3.995 Teg.: HPH 142 Stærðir: 24-32 Litir: Rauðir, svartir, bláir Verð 4.995 Teg.: LAU 5719A Stærðir: 24-33 Litir: Svartir, beige, vínrauðir Verð 4.495 Jólin koma... Mikið úrval af jólaskóm á börnin KRINGLAN - SMÁRINN - AKUREYRI Nýkomin sending Kr. 17.990 Efnið í stígvélunum er vatnsfráhrindandi og þolir regn, snjó, salt og kulda. Þægilegt að þrífa, ein stroka með rökum klút og stígvélin verða gljáandi falleg. KYN: Karl ALDUR: 14 SPURNING: Hvaða munur er á störfum í iðnaði og öðrum? SVAR: Það sem kallað er iðn- aður er ákaflega fjölbreytt og þess vegna erfitt að setja fram einfalda skilgreiningu eða útskýringu á því. Með iðnaði er þó oftast átt við ein- hvers konar framleiðslu á vöru eða handverk. Mörkin milli iðn- aðar og ýmiss konar þjónustu eru oft óljós. Matvælaframleiðsla, ál- framleiðsla, húsbyggingar, hug- búnaðargerð, pípulagnir, gullsmíði og málmsmíði eru bara nokkur dæmi um greinar sem teljast til iðnaðar. Þær eru miklu fleiri. Munur á störfum í iðnaði og annars staðar getur bæði verið mikill og lítill eftir atvikum. Flest iðnfyrirtæki þurfa á starfsfólki að halda með mjög fjölbreytta mennt- un til þess að vinna alls kyns störf því að framleiðslan er oft flókin. Það þarf að kalla til hæfa verka- menn, góða iðnaðar- og tækni- menn og til þess að reksturinn gangi vel og framleiðslan seljist þarf fólk sem hefur menntun á sviði viðskipta- og markaðsmála. Með því að skoða vefinn idan.is er hægt að fá ágæta hugmynd um fjölbreytni iðnaðarins og sjá hvaða menntun starfsmenn í iðnaði hafa að baki. Nám og störf TENGLAR ............................................ Svör úr www.idan.is, unnin í samvinnu við Nám í náms- ráðgjöf í Háskóla Íslands. um sviðum. Einnig eru veittir styrkir til þýðinga á evrópskum bókmenntum. Skilafrestur um- sókna fyrir styttri verkefni (standa yfir í eitt ár eða skemur) er 15. nóvember og fyrir stærri verkefni (sem standa yfir í 2–3 ár) er um- sóknarfrestur til 30. nóvember. Nánari upplýsingar fást hjá Upplýsingaþjónustu menningar- áætlunar ESB í síma 562 6388, net- fang: ccp@iff.is Gagnagrunnur fyrir leit að sam- starfsaðilum: http://agora.mcu.es/ pcc/index.htm. Staða atvinnumála Framkvæmdastjórn Evrópu- sambandsins gaf út skýrslu um stöðu atvinnumála 12. sept. Þar kemur fram að árið 2000 hafi mikill árang- ur náðst í framkvæmd atvinnumálastefn- unnar. Atvinnuþátt- taka í ESB-ríkjunum hefur m.a. aukist um eitt prósentustig og var liðlega 63% í árslok, en stefnt er að því að þátttakan verði komin í 67% árið 2005. Atvinnuleysi hefur minnkað úr 9,1% árið 1999 í 8,2% og atvinnulausum fækkaði um 1,5 milljónir, sem er áratugarmet. 60% af nýjum störfum eru í hátækni- og þekkingargreinum. En betur má ef duga skal, segir framkvæmda- stjórnin og bendir á nokkra veik- leika, t.d. atvinnuleysi ungs fólks (16%) og að atvinnuþátttaka fólks á aldrinum 55–64 ára (38%) hafi aukist minna en að var stefnt. Sjá nánar á http://europa.eu.int/ comm/employment_social/ empl&esf/news/emplpack 2001_en.htm. Upplýsingaskrifstofur um Evrópumál Styrkir í Sókrates  Endurmenntunarstyrkir: Sókrates/Comeníus styrkir veittir til endurmenntunar: leik- skólakennara, grunnskóla- kennara, fram- haldsskóla- kennara og skólastjórnenda. Námskeið er sótt til ESB-landa.  Undirbúningsheimsóknir: Sókrates/Comeníus styrkir veittir til skólastofnana/kennara til samstarfsverkefna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Styrkir veittir til að sækja tengsl- aráðstefnur í ESB löndum. Sjá www.ask.hi.is - netföng: katei@hi.is / rz@hi.is. Sjálfboðaþjónusta Hinn 23. nóvember stendur landsskrifstofa Ungs fólks í Evr- ópu fyrir námskeiði um sjálf- boðaþjónustu. Á námskeiðinu verð- ur fjallað um möguleika sjálf- boðaþjónustu UFE, sérstök áhersla verður lögð á hvernig ber að standa að móttöku sjálfboðaliða. Nánari upplýsingar gefur lands- skrifstofa UFE í síma 552-2220. Menning 2000 Menning 2000 – Menningar- áætlun ESB: Veitir styrki til verk- efna á sviði allra listgreina, menn- ingararfleifðar og þýðinga. Árið 2002 verður sérstök áhersla á myndlist en þó verða veittir nokkr- ir tugir styrkja til verkefna á öðr-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.