Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 9 Klassískar dragtir Sportlegar dragtir Kjólar og ferðadress Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Snyrtistofan Guerlain, Óðinsgötu 1, sími 5623220. Tilboð á litun, vaxi og förðun til 4. apríl                Sími 553 3366 www.oo.is Opið laug. 11-16 20 gerðir - 19 litir 15 gerðir - 9 litir7 gerðir - 11 litir TILBOÐ m. 20% afsl. w w w .d es ig n. is © 20 02 Baðinnréttingar V. Fellsmúla • S. 588 7332 Tilboðsverð Hreinlætistæki! Sumarfatnaður Fermingargjafir Skartgripir Snyrtivörur o.fl. Alltaf útsala Verslun Kays Austurhraun 3, Gbæ/Hfj. sími 555 2866 Lokað 28/3 — 2/4 Kays, Argos, Panduro pöntunarlistar Meira úrval, lækkað verð HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi frávísunarúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nokkurra eigenda að Kringlunni gegn Rekstrar- félagi Kringlunnar og Reykjavíkurborg vegna tveggja rúllustiga sem fjar- lægðir voru í Kringlunni árið 2001. Er þess krafist að stig- arnir verði settir upp aftur. Hefur Hæstiréttur með dómi sínum lagt fyrir héraðs- dómara að taka málið til efn- ismeðferðar. Í dóminum kemur m.a. fram að varnaraðilinn Reykjavíkurborg hafi ekki hnekkt því að sóknaraðilar, umræddar eigendur að Kringlunnar, geti haft lög- varða hagsmuni af því að fá varnaraðilann skyldaðan til að ljá atbeina sinn til að koma fram breytingum á húsinu, þ.e. að setja stigana upp aft- ur. Hvað snerti varnaraðilann rekstrarfélag Kringlunnar taldi Hæstiréttur ekki tilefni til að vísa málinu frá dómi þar sem m.a. varnaraðilinn tók einn ákvörðun um að fjar- lægja rúllustigana. Fyrst svo háttaði til er hann jafnframt bær um að svara einn til saka í málinu án þess að sóknarað- ilum beri lögum samkvæmt að beina kröfum sínum um leið að öðrum eigendum húss- ins. Rúllustigar í Kringlunni Rúllustiga- máli vísað heim í hérað á ný NEYÐARSVEIT Slökkviliðs höf- uðborgarsvæðisins, sem ásamt áhöfn á TF-LÍF, þyrlu Landhelg- isgæslunnar, bjargaði tveimur fjall- göngumönnum úr snjóflóði á laug- ardag, hefur verið starfrækt í tæpan áratug. Sveitin hefur á að skipa 6 mönnum á hverri vakt og gengur einnig undir heitinu fjalla- björgunarsveit SHS. Sveitin hefur til umráða sérútbúinn fjalla- sjúkrabíl með dráttarspili og al- hliða búnað til björgunar utan al- faraleiða. Sveitin hefur það að markmiði að komast á vettvang slysa og hlúa að sjúklingum til fjalla eða þar sem erfitt getur verið að ná til þeirra. Um 30 félagar í SHS eru virkir meðlimir sveit- arinnar og hafa sótt sérhæfð nám- skeið þar að lútandi. Sveitin vinnur náið með undanförum björgunar- sveita SVFÍ og heldur einnig æfing- ar með Landhelgisgæslunni. Morgunblaðið/Júlíus Neyðarsveitarmenn SHS, sem tóku þátt í björguninni í Esjunni, f.v.: Óli R. Gunnarsson, Þórður Bogason, Höskuldur Friðriksson, Heiða B. Inga- dóttir, Bernódus Sveinsson, Haukur Grönli og Friðrik Höskuldsson, stýrimaður á TF-LÍF. Á myndina vantar Brynjar Þór Friðriksson. Neyðarsveit SHS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.