Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.03.2002, Blaðsíða 52
 CAFÉ AMSTERDAM: Hljóm- sveitin Plast.  CATALINA, Hamraborg: Ari Jónsson og Sverrir Hilmarsson.  CHAMPIONSHIP CAFÉ: Hljóm- sveitin Spútnik spilar. Fyrr um dag- inn, kl. 17, leikur hún í versluninni Herra Hafnarfirði í Kringlunni.  CLUB 22: Doddi litli. Frítt inn til kl. 2.30.  DUBLINER: Spilafíklarnir.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Bjarni Tryggvason beint frá Dan- mörku. Ókeypis til miðnættis, 500 kr. eftir það.  FJÖRUKRÁIN: Gamla Vík- ingasveitin í Fjörugarðinum. Jón Möller leikur fyrir matargesti Fjör- unnar.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg. Miðaverð 1.000 kr. Opnað kl. 23.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel.  H-BARINN AKRANESI: Dj Skugga-Baldur. 500 kr. eftir mið- nætti.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Jak- ob Frímann Magnússon og félagar halda sveiflu- og djasstónleika. Auk Jakobs, sem leikur á píanó og ham- mond, koma fram Ragnhildur Gísla- dóttir, söngspíra Stuðmanna, Jóel Pálsson, saxófónisti Íslands, Jóhann Hjörleifsson, trumbusláttarmeistari Sálarinnar, Eyþór Gunnarsson, ásláttarmeistari Stuðmanna og Mezzoforte, og bassasnillingurinn Georg Bjarnason. Á efnisskránni eru djassstandardar og aðrar fortíð- arperlur í bland við nýrri tónlist af plötu Jakobs Frímanns, Made in Reykjavik. Tónleikarnir munu hefj- ast klukkan níu og er miðaverð 1.500 krónur.  KAFFI REYKJAVÍK: Hunang.  KRINGLUKRÁIN: Janis Joplin- tónleikar. Hefjast kl. 21. Á eftir leik- ur hljómsveit Rúnars Júlíussonar.  ODD-VITINN, Akureyri: Karókí- kvöld.  PÍANÓBARINN: Dj Geir Flóvent.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Ný dönsk.  TÓNABÆR: Úrslitakvöld Mús- íktilrauna Tónabæjar 2002. Hefst kl. 20. Gestahljómsveit XXX Rott- weilerhundar. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is FÓLK Í FRÉTTUM 52 FÖSTUDAGUR 22. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ BANDARÍSKA leikkonan Pamela Anderson hefur greint frá því að hún sé með lifrarbólgu C og að hún hafi fengið læknismeðferð við sjúk- dómnum. Anderson, sem er 34 ára, sagði í yfirlýs- ingu sem hún sendi frá sér í fyrradag að hún hefði smitast af sjúk- dómnum með því að nota sömu nálina og eig- inmaðurinn fyrrverandi, Tommy Lee, þegar hún var húðflúruð. „Hann sagði mér aldrei frá því þegar við vorum gift að hann væri smitaður,“ sagði hún. Talskona Lees vísaði fullyrð- ingum Andersons á bug: „Vonandi gerir hún sér grein fyrir því að hún er einungis að skaða sjálfa sig og börnin meira með því að nota fjöl- miðlana til að reyna að skaða Lee.“ Lee og Anderson eiga tvo syni saman. Pamela smituð BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Sun 24. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fö 22. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 24. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Tilegnelse Lau 23. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta:         Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Fös. 22.3 kl. 21 - Næstsíðasta sýning Mið. 27.3 kl. 21 - Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV.            ! "  !" Sunnud. 24. mars kl. 20.00 laus sæti Mánud. 1. apríl kl. 20.00 laus sæti sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 5. sýn. fös 22. mars 6. sýn. sun 24. mars 7. sýn. fim 28. mars 8. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.             3  -*    > % &   ?   >*  <     &  '           %   <      ,   )     * >* <    ,#   @ $"   A2.9 ,   9A2@ ,#         1A2.9               !"#$%& %'! ()                                                      Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hunang í kvöld Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Laugardag 23. mars kl. 14 Laugardag 23. mars kl. 17 laus sæti Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is *+  ,     5 ;  ..4 -.  -  ! & $  B      C  *  ,    -  ! <             ..    =  % ;     /0%% 1  2 & (   / ! 3  +  45 6  1   $ D  .; 2  .;  . .; & 7      /0%%                                             Lau. 23. mars kl. 13, aukasýning Lau. 23. mars kl. 16, nokkur sæti laus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.