Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 30. aprll 1980 4 FREEPORTKLUBBURINN Mokofundur í Dústoðakirkju ó morgun fimmtudog kl. 20.00 Skemmtinefnd Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í maímánuði 1980 Föstudagur 2. mai R-25001 til R-25500 Mánudagur 5. mai R-25501 til R-26000 Þriöjudagur 6. mai R-26001 til R-26500 Miövikudagur 7. mai R-26501 til R-27000 Fimmtudagur 8. mai R-27001 til R-27500 Föstudagur 9. mai R-27501 til R-28000 Mánudagur 12. mai R-28001 til R-28500 Þriöjudagur 13. mai R-28501 til R-29000 Miövikudagur 14. mai R-29001 til R-29500 Föstudagur 16. mai R-29501 til R-30000 Mánudagur 19. mai R-30001 til R-30500 Þriöjudagur 20. mai R-30501 til R-31000 Miövikudagur 21. mai R-31001 til R-31500 Fimmtudagur 22. mai R-31500 til R-32000 Föstudagur 23. mai R-32001 til R-32500 Þriöjudagur 27. mai R-32500 til R-33000 Miövikudagur 28. mai R-33001 til R-33500 Fimmtudagur 29. mai R-33501 til R-34000 Föstudagur 30. mai R-34001 til R-34500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Viðskoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki f yrir því að bif reiðaskattur sé greiddur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjald- mælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mann- flutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni tii skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn í Reykjavík. 28. april 1980 Sigurjón Sigurðsson /I>ÆR\ -^fWONA*—s PUSUNDUM! smáauglýsingar ■a>86611 | INokkrir græningjar meö blóm ó lofti I tilefni formlegrar stofnunar samtakanna. Fró vinstri taliö: Nor- bertMann dómari. Petra Keily og August Hausleiter, sem öll voru kosin ilandsstjórn. Grænlnglarnlr Viö Friderich-Bert-braut milli stjórnsetursins 1 Bonn og Bad Godesberg liggja sitthvoru megin þessarar aöalbrautar hinar miklu byggingar, sem hýsa aöalskrifstofur kristilegra demó- krata og socialdemókrata. Þetta eru reisulegar hallir úr stein- steypu og gleri, tignarlegar aökomu meö flokksmerkjunum gnæfandi yfir uppi ó þakinu. Glæsivagnar eru ó stööugu rennsli úr og i hlað. Einnar hæöar einbýlishús, sem ereins og þrengt þarna inn ó milli meö skóhorni, stingur mjög í stúf viö hátignirnar. A grænni grasflöt inni fyrir framan stendur skilti meö áletraninni „Die Grunen”. Viö garöhliöiö er reist upp reið- hjól, og stundum sést þar einn og einn bill, en litil merki um starf semina önnur en heimagerð spjöld meö slagoröum gegn kjarnorku, blikkbeljum og efna- iönaöi, sem komiö hefur veriö fyrir viö þjóöbrautina. Samanburöur þessara húsa er tóknrænnJyrir þann mun, sem er á „Davið og Goliat” i stjórn málununi’ i V-Þýskalandi. „Die Grunen” eða „Græningjarnir” eru Daviö, sem ætlar aö ráöast gegn stóru flokkunum. í V-Þýskalandi hafa nokkrum sinnum skotist upp á stjórnmála- himininn ýmsir sllkir smá-4 spútnikkflokkar, en þeir hafa ekki náö þvíað veröa varanlegt tákn á stjörnufestingunni. A sjöunda áratugnum þutu upp flokkar nýnasista, en hjöönuöu niöur aftur. — En þessi nýja græna bylgja er af öörum toga, og sækir sitt afl I eldmóö ungs hugsjóna- fólks, sem er I andstööu viB efnis- hyggju hinna gamalgrónu stjórn- málaflokka, sem þeim finnst vera orBnir pólitlskt steinrunnir. V-Þýskaland, sem af lúsiBni og ráBdeild spjaraBi sig I rústum slö- ari heimsstyrjaldarinnar og náöi meö eljuseminni viBurkenningu sem velferöar- og fyrirmyndar- riki, mörgum öörum mikið öf- undarefni, stendur nú á upphafi nýs tima, þar sem spurningin er þó söm og áöur, en svariö kannski annaö: „Hvers konar samfélags óskum viB okkur?” Fyrir átta árum sýndu skoö- anakannanir, aB 70% ÞjóBverja Stofnfundir samtaka græningja uröu fleiri en einn, og var þar margt um skritnar uppókomur. Þessi mynd fró stofnfundlnum I Saarbrucken sýnir ungt par, sem vildi ieggja óherslu ó helgi einkalifsins, og óstund- uöu þaöó meöalóheyrenda.sem létu þau samt ekki trufia sigfró þvi aö fylgjast meö ræöuflutningnum. HijöDiáit afmæn Fyrrum var hann meö valda- mestu mönnum, en ó 86 ára af- mælisdegi hans 26. april fékk aö- eins ein manneskja aö heimsækja hann. Kona Budolfs HeBS var sú eina, sem heimsótti fangann I Spandau-fangelsinu. Frá þvi 1966 hefur hann veriö eini fanginn I Spandau, þar sem eru 600 kiefar, og er hans gætt af Bretum, Frökkum, Bandarikja- mönnum og Sovétmönnum og hefur veriö svo fró þvi aö hann var dæmdur 1946 I lifstiöarfang- elsi fyrir striösglæpi. Verðhækkanir I íran Vöruverö 1 tran hækkaöi um 33,6% ó þessu róma óri, sföan islamska byltingin var gerö I febrúar. Einkum munu þaö vera matvörur og iandbúnaöarafuröir, sem hækkaö hafa mest. Deng Xiaopíng. Á fundi með Karl Marx Deng Xiaoping, aöstoöarfor sætisráöherra Kina — en vialda- mestur róöamanna I Peking aö mati fiestra —■ henti smágaman aö þvi, aö fréttaskýrendur á versturiöndum þættust sjó ó mannavali hans I óhrifastööur aö undanförnu, aö hann væri aö búa sig undir aö draga sig sjóifan i hlé. —■ „Ég er nú oröinn 76 ára, og ekkert undarlegt viö þaö, þó ég vilji fara aö búa mig undir aö eiga fund meö Karl Marx,” sagöi Deng. Gððír mátar Anwar Sadat Egyptalandsfor- seti sagöi nýlega fró þvi, hvernig þeir Henry Kissinger, þóverandi utanrikisróöherra USA, heföu brotiö Isinn í fyrstu kynnum þeirra og oröiö nónir vinir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.