Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 11
VÍSLR Miövikudagur 30. aprll 1980 1. mai hátíðahöidin i Halnarfírði: Krdluganga og útlfundur „Vordagur, hótiBisdagur og baráttudagur. Þannig er 1. mal i vitund alþýöunnar”, segir I 1. mal ávarpi FulltrúaráBs verka- lýBsfélaganna i HafnarfirBi og Starfsmannafélags Hafnar- fjarBarkaupstaBar 1980. 1 ávarpinu segir ennfremur, aB þolinmæBi hins almenna launþega sé þrotin, vegna and- varaleysis yfirvalda um kaup og kjör verkalýBsins. Nú dugi þvi ekkert mótlæti eBa afskipta- leysi i kjarabáráttunni. Enginn megi sitja hjá, allir verBi aB vera minnugir þess, aB hlutirnir gangi ekki af sjálfu sér og aB kjarabætur fáist ekki án bar- áttu. „Fram til baráttu og sigurs I þeirri baráttu, sem nú er hafin fyrir nýjum og betri kjörum”, segir siBan I lok ávarpsins. Dagskrá Baráttudags verka- lýBsins i HafnarfirBi 1. mai 1980 verBur, sem hér segir: Kl. 13.30verBursafnastsaman viB FiskiBjuver BæjarútgerBar- innar og kl. 14.00 verBur fariB I kröfugöngu undir fánum sam- takanna aB húsi Bjarna riddara viB Strandgötu, en þar hefst úti- fundur aB kröfugöngu lokinni. A fundinum flytur Björn Þórhalls- son, form. Landssambands Verslunarmanna ræöu, en siöan flytja GuöriBur Ellasd. form. Framtlöarinnar og Albert J. Kristinsson form. Starfsmanna- félags HafnarfjarBarkaupstaö- ar stutt ávörp. Fundinum stjórnar Hermann GuBmundsson form. Fulltrúa- ráös verkalýösfélaganna, en Lúörasveit HafnarfjarBar mun leika i kröfugöngunni og á úti- fundinum. Kl. 10.00 veröa afhent merki dagsins til sölubarna i skrifstofu Verkakvennafélagsins Fram- tiöarinnar aö Strandgögötu 11. Kalfi og tiskusýningar til styrktar minnimáttar Fjölmargir fara jafnan i kröfugöngu 1. mai til aö krefjast betri kjara. Flugfreyjur, nú- verandi og fyrrverandi bjóða almenningi hins vegar að koma og 86611 Góð heilsa ep fjíefa hveps ikíírrs mhui tnúat annisbí ngen ^pfelsa LINDAVIA ávaxtasafinn er orðinn þekktur hér á landi sem gæðavara. Nú fæst hann einnig í umbúðum sem henta m.a. í nestispakkann. V. FftXAFEbb HP drekka kaffi, spila i glæsilegu happdrætti og horfa á tiskusýningar, og er ágóða varið til hjálpar þeim sem geta ekki sjálfir borið fram kröfur um hætt lifskjör. Félag flugfreyja, Svölurnar, veröur meö kaffisölu I Súlnasal Hótels Sögu á morgun og veröur salurinn opnaöur klukkan 14. Þar veröur selt kaffi og gómsætt meö- læti, efnt veröur til skyndihapp- drættis þar sem vinningar eru meBal annars flugferBir og máls- veröur á hótelum borgarinnar, og auk þess sýna flugfreyjur tisku- fatnaB frá Yröi og Lotus. Munu tiskusýningarnar fara fram um klukkan hálf þrjú og hálf fjögur. Svölurnar hafa á þessu starfs- ári veitt þremur kennurum styrki til framhaldsnáms I kennslu þroskaheftra barna samtals aö upphæö 1200 þúsund krónur og næsta haust er ætlunin aB veita 2,5 milljónum i sama skyni. Einnig hafa veriö veittar tvær milljónir til kennslugagnamiB- stöövar viö öskjuhlföarskóla. — SG Svölurnar hafa lagtkapp á aö undirbúa morgundaginn sem best og hér eru nokkrar þeirra meö litiö sýnishorn af vlnningum I skyndlhapp- drættinu. Ritari Utanríkisráðuneytiö óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Krafist er góðrar kunnáttu f ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli, auk góðrar vélritunar- kunnáttu. Eftir þjálfun i utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir, að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum islands erlendis. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, serdist utan- ríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 10. maí 1980. UTANRIKISRÁÐUNEYTIÐ. Verslunarhúsnæði Til leigu, ca. 45 ferm. verslunarhúsnæði við Strandgötu í Hafnarfirði Uppl. í síma 43001 og 43822 n UTANFERÐIR NÝTT HAPPDRÆTTIiAR UNGIR /EITl ALDNIR ERU mEÐ Auk þess 10 vinningar til íbúöa og húseignakaupa á 10 milljónir og 35 milljónir. Sumarbústaöur, skemmtisnekkja, 100 bílavinningar og ótal húsbúnaöarvinningar. Sala á lausum miöum og endurnýjun ársmiöa og flokksmiöa stendur yfir. Dregiö í 1. flokki 6. maí. \ \miÐI ER mÖGULEIKI Dúum ÖLDRUÐUm ÁHYGGJULAUJT ÆVIKVÖLD Útvegsmenn — skipstjórar Erum kaupendur að úthafsrækju á komandi sumri. Getum tekið báta f viðskipti. RÆKJUSTÖÐIN HF sími 94-3151 RÆKJUVERKSMIÐJA ÞÓRÐAR JÚLIUSSONAR sími 94-3308 fsaf irði FORSETA KJÖR 1980 Stuðningsfó/k Alberts Guðmundssonar SKR/FSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 alla daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vel þegin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.