Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 19
VlSIR Miövikudagur 30. apríl 1980 19 Z) í Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga'lcl. 14 ( \ Húsnæði óskast EinstæO móöir meö eitt barn óskar eftir lítilli Ibúö strax. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 17151. Tvær stúlkur óska eftir að taka 1-2 herb. ibúö á leigu. Erum i fastri vinnu. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 50396. Vantar litla Ibúö fyrir reglusama konu. Fyrir- framgreiösla getur komiö til greina. Uppl. i sima 84497. Verslunarhúsnæöi óskast til leigu 40-80 ferm, allir staöir i bænum koma til greina. Tilboö sendist augld. VIsis, Slöumúla 8, merkt „35466”. Einmanna eldri kona óskar eftir herbergi helst i gamla bænum. Uppl. I sima 13225 (Fjóla). Félög—einstaklingar. Vantaryöur varanlega aöstööu til smærri funda og félagsstarfs, I náinni framtiö, i velbúnum húsa- kynnum? Ef svo er sendið nánari upplýsingar til augld. VIsis merkt X-35446. Óska eftir aö taka á leigu I Reykjavik eöa nágrenni einbýlishús eöa rúm- góöa ibúö, sem fyrst, Tvennt i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. I sima 51212 eftir kl. 7 á kvöldin. Er aiveg I vandræöum. 2jatil 3ja herbergja ibúö óskast strax. Uppl. i sima 39497. e.kl. 4. Getur einhver leigt okkur 2-3 herbergja Ibúö helst i Vesturbænum (ekki þó skilyröi). Reglusemi. Fyrirfram- greiösla kemur til greina. Vin- samlegast hringiö I sima 25798 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir aö taka á leigu 2-3 herb. ibúö. Uppl. I sima 32648 milli kl. 5-8 i dag og næstu daga. Ung dönsk hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. ibúðtill árs. Uppl. I sima 53177 á daginn og 77945 á kvöldin. Ungur reglusamur piltur utan af landi sem er aö hef ja nám i Háskólanum óskar eftir aö taka á leigu litla ibúö 1. september (eöa strax). Æskilegast sem næst skölanum. Uppl. I sima 34520. Vinnustofa á jaröhæö óskast strax til skamms tima. Lágmarksstærö 25 ferm. lág- marksbreidd á dyrum 120 cm. Stór bflskúr kæmi til greina. Uppl. i sima 12404 Einhleyp kona óskar eftir 2ja herbergja Ibúö, húshjálp kemur til greina. Uppl. I sima 16685 fyrir hádegi. Óska eftir aö taka Ieigu einstaklings eöa 2ja herbergja ibúö frá 1. júli n.k., er einstaeö meö eitt barn. Uppl. I sima 13027 (G.J. Fossberg) á opnunartima verslana. Iðnaöarhúsnæöi óskast 80-100 ferm. i Reykjavik, fyrir þrifalegan iönaö. Uppl. i sima 23412 e. kl. 19. Ungur maöur óskar eftir herbergi eöa 2ja herbergja ibúö. Uppl. i si'ma 76324 á kvöldin. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi. Algjör reglusemi. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21578 eftir hádegi næstu daga. Hjálp — Hjálp. l-2ja herbergja ibúð óskast i Reykjavik eöa nágrenni. Er ein I heimili. Uppl. i si'ma 77196 eftir hádegi alla daga. Óska eftir aö taka á leigu ca. 60 ferm. hús- næöi I Reykjavik eöa Kópavogi, sem er hentugt fyrir félags- og heilsubótarstarfsemi. Tilboö sendist augld. Visis, Siöumúla 8, merkt „Góö greiösla”. Háskólanemi utan af landi meö konu og ársgamlan dreng, óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúö frá 20. ágúst nk. eöa fyrr. Helst sem næst háskdl- anum. Mjög góöri umgengni og algjörri reglusemi heitiö. Meö- mæli. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Uppl. I sima 96-22949 á kvöldin eöa 15697 og 86611. Reykjavik. Einbýlishús eöa sérhæö óskast til leigu sem fyrst fyrir litiö vistheimili fyrir ellillf- eyrisþega. öruggar leigugreiösl- ur og ábyrgö á húsnæöinu fylgir, ásamt reglusemi og góöri um- gengni. Vinsamlegast hringiö I sima 83371 I kvöld. 3ja-5 herbergja Ibúö óskast frá 1. júlf á Stórageröissvæðinu eöa, sem næst Hvassaleitisskóia. Góö fyrirframgreiösla I boöi, góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 31884. í Bilamarkaóur VÍSIS - simi 86611 , Bílasalan Höfóatúni 10 s.18881 £18870 , Datsun 100 A árg. ’74 Litur grænn. Má greiöast meb öruggum mánaöar- greiöslum. Verö kr. 1,8 millj. Wartburg árg. ’78 Litur gulur, ekinn 12 þús. km. Má greiöast á 6 mánubum, gegn öruggum mánaöargreiöslum. Verö kr. 2 millj. Citroen Super 5 gira árg. ’75 Litur brúnn, Verö kr. 3,5 millj. Skipti á ódýrari. Austin Mini árg. ’77 Litur guiur, góo dekk, gott lakk, Verö kr. 2,5 millj. Skipti á ódýrari. Vantar japanska nýlega bila á sölu- skrá og flestar aörar geröir. Ch.Impala ’78 Caprice Classic ' ’77 Pontiac Ventura SJ ’77 Ch. Malibu Classic ’78 GMC astro vörubifr. ’74 Ford Cortina 2000 E sjálfsk’76 Peoguet304 '74 Honda Accord sjálfsk. '78 Ch. Nova Custom ’78 Oldsm. Cutlas supr. ’78 Vauxhall Viva GLS ’78 Volvol42DL ’74 M. Benz 230sjálfsk. ’72 Ch. Impala skuldabr. ’73 Fiat 128 '78 M. Benz 300D siálfsk. ’77 Ch.Impala '75 Peugeot 504 disil ’78 VauxhailViva ’74 Toyota Cressida sjálfsk. st.’78 Ch. Impala station ’73 Dodge Dart Swinger '74 Ch. Nova 4d. ’74 Ch. Nova sjálfsk. '73 Land Rover disel 5 dyra ’76 Oldsm. Cutlass diesel ’79 Mazda 929 4d. ’78 Pontiac Firebird ’77 Galant Id '74 Datsun 180 B SSS ’78 Ch. Nova Consours Copé ’76 Toyota Cressida ’78 Ch.Chevy Van m/gluggum’74 Chevrolet Malibu Classic ’78 Ch. Nova sjálfsk. ’78 Ch. Nova Concours 2d. ’77 ScoutII4cyl. ’77 Ch. Nova sjálfsk. ’73 Ch.Nova '11 Mazda 929station ’77 Ch. Nova sjálfsk. ’74 Opel Record 1700 '11 Lada sport ’79 Ch.CheviVan '11 7.400 6.900 6.800 7.500 18.000 3.500 2.500 5.700 6.500 8.500 3.800 3.700 4.800 4.500 3.300 10.500 4.500 6.500 1.550 6.000 3.900 3.200 2.900 2.600 7.500 9.000 4.700 6.500 2.100 4.900 5.800 5.200 4.500 7.000 5.900 6.000 5.700 2.600 4.900 4.500 3.000, 4.300 4.800 5.500 Samband ISP Véladeild Mazda 323 special ’79 4.800 Mazda 626 '79 5.500 Mazda 929station '11 4.300 Mazda 121 '11 4.800 Mazda 323 st. '19 4.700 Mazda 323 '78 4.500 Mazda 929 L ’79 5.900 Honda Accord •78 5.200 Honda Prelude '79 6.200 Y'olvo 244 GL '79 8.100 Volvo 244 Dl. '11 6.200 Volvo 264 '78 8.900 Audi 100 LS '76 4.100 Toyota Cressida ’78 5.400 Toyota Corolla '78 4.000 Saab EMS ’78 7.500 Saab GL '79 7.200 SaabGL '74 3.500 Lancier Beta ’78 6.000 Lada 1600 '78 3.000 Lada 1500 ’79 3.000 Lada 1500 ’78 2.600 Lada Sport '79 4.700 Austin Mini special '78 2.800 Austin Mini '74 1.000 Blazer Cheyenne '74 5.500 Range Rover '76 9.200 Datsun 120Y statio '11 3.500 Datsun 220 '11 4.300 Datsun 120 Y st. ’78 4.500 Range Rover '72 4.200 F’ord Ldt. '11 6.900 Ford Ldt. '18 8.000 Ford Escort '11 3.400' Ford Econoline '19 7.000 Ch. Sport Van '19 8.900 Aifasud '18 4.400 Ch. Concours '16 5.500 Ath: Ekkert inn igjald ÁsGmí fiöida annarra góðra bila i sýningarsal «Íorgartúni24S 28255- Bílaleiga Akureyrar Reykjavík: Skeifan 9 Símar: 86915 og 31615 Akureyri: Símar 96-21715 — 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus — 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyota, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blazer, Scout a,iR“ ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! 1 RANÁS j Fjaörir Eigum óvallt fyrirlíggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Hjalti Stefónsson Bifreiðaeigendur Ath. að við höfum varahluti í hemla# i allar geröir ameriskra bifreiöa,á mjög hagstæðu verði/ vegna sérsamninga viö ameriskar verksmiðjur, sem framleiða aðeins hemia- hluti. Vinsamlega gerið verösamanburð. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU STILLING HF.“n" Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu VW 1200 L órg. '77 Ekinn 45 þús. km. Ljósblár, fall- egur bill, verö kr. 2,6 millj. Golant 1600 GL órg. '79 Rauður, ekinn aðeins 10 þús. km. Fallegur bíll á aðeins kr. 5,1 millj. Cortina 1600 L '77 Rauður, ekinn 54 þús. km. Verð 4 millj. Sapporo GLS árg. '76 Blár sanseraður, sjálf skiptur, vökvastýri, powerbremsur, ek- inn aðeins 18 þús. km. Bíll sem nýr. Verð kr. 6,5 millj. Golont 1600 GL órg. '76 Brúnn, ekinn 25 þús. km. mjög fallegur bíll. Verð kr. 4,7 millj. Golf órg. ,76 Ekinn 40 þús. km. Mosagrænn. Verð kr. 2,9 millj. Mozdo 616 árg. "77 Blár, 4ra dyra, ekinn 50 þús. km. Góður bíll. Verð kr. 3,7 millj. Audi 100 LS árg. '77 Vínrauður, ekinn 90 þús. km. Verð kr. 4,8 millj. VW sendibíll árg. '77 Ekinn 70 þús. km. Grænn, mjög góður bíll, verð kr. 3,7 millj. ATH: vegna mikillar eftirspurn- ar vantar okkur allar gerðir af bílum á söluskrá okkar. Stór og góður sýningarsalur, ekkert inni- gjald. BíinsAiuRinn , ^SÍÐUMÚLA33 — SÍMI83104-83105

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.