Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 21
21 I dag er miðvikudagurinn 30. apríl 1980/ 121. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 05.03 en sólarlag er kl. 21.49. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavík vik- una 25. april til 1. mai' er i Vestur- bæjar Apdteki. Einnig er Háaleit- is Aptítek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kopavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin ð virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar i simsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. bridge Jón og Slmon lögöu til 1700 I pukkiö I 9. spili leiksins viö Spánverja á Evrópumótinu I Lausanne I Sviss. Noröur gefur/a-v á hættu Suöur * A K 10 5 4 3 V K G 10 2 Vestur * ^ustur A . * ‘D986 V D 8 6 5 3 *A94 ,-AKD 8 6 5 »3 6 Noröur +D 9 8 4 3 * G 7 2 V 7 4 G 10 9 2 A K 10 7 5 2 1 opna salnum sátu n-s Fernandes og Escudo, en a-v Guölaugur og Orn: Noröur Austur Suöur Vestur 1S pass 2S dobl 4 S dobl pass 5T dobl pass pass pass Guölaugur var á réttu róli, þegar hann doblaöi fjóra spaöa, en ef til vill var til of- mikils mælst, aö örn segöi pass. Hann slapp hins vegar meö þrjá niöur og tapaöi 800. Ekki mjög uppörvandi, en vikjum I lokaöa salinn. Þar sátu n-s Simon og Jón, en a-v Moreno og Marion: NoröurAustur Suöur Vestur 1S pass 2S dobl 4 S 5 L dobl 5T dobl 5 H dobl pass pass pass Jón spilaöi út spaöa og sagn- hafi tók strax rangan pól I hæöina. Minnugur þess, aö suöur haföi doblaö, þá trompaöi hann i blindum, tók tigulás, trompaöi tigul, spilaöi trompás og meira trompi. Þegar Jón var ekki meö i annnaö sinn, þá hrundi spiliö og fimm slagir uröu uppsker- an. Þaö voru 1700 til Islands, sem græddi 14 impa. skák Svartur leikur og vinnur. S4JK* I® ttt ttt t .. t Jkt # 4 & tt ttt a & && S Hvitur:Pachman Svartur:Rossolimo 1. ... Bxc3+ 2. bxc3 Ddl+! 3. Kxdl Rxf2+ og svartur haföi unniö peö sem nægöi til sigurs. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisékírteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til iaugar- dagakl. 15 til kl. 16ogkl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slökkviliö Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garöabær, simi 51532, Hafnarf jöröur, simi 53445, Akur- eyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir áveitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeif um. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö- stoð borgarstofnana. ídagsmsönn Leifur, mér er alveg sama þó aö hann knmi til meö aö spara mikiö bensin, ég sest ekki upp i hann. Bella Ég hef ákveöiö aö hætta, aö reyna viö hann Birgi vin hans Hjálmars — hann féll flatur fyrir henni Juttu vinkonu. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi ki. 8.30 ki. 11.30 kl. 14.30 ki. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 2. mai til 30. jtini veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 feröir alla daga nema laugar- daga, þá 4 feröir. Afgreiösia Akranesi simi 2275, skrifstofan Akranesi sfmi 1095. Afgreiösla Rvík símar 16420 I I og 16050. velmœlt Meö þvi aö hefna sín gerir maöur sig aöeins jafningja óvinar sins, en meö þvl aö láta þaö ógert sýnir hann yfirburöi sina. — Bacon. Hafrakex Efni: 4 bollar hafrar 2 bollar hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. hjartasalt 250 g smjör eöa smjörliki 2/3 bolli sykur 1 bolli mjólk Ofnhiti: 180 gráöur Aöferö: Sigtið hveitiö á boröiö. Blandiö oröiö Þvi aö hjá Drottni er miskunn og hjá honum er gnægö lausnar, og hann mun leysa Israel frá öllum misgjöröum hans. Sálmur 130,7-8 í sérflokki höfrum og lyftiefnum saman viö. Saxiö smjöriö saman viö þurrefnin og blandiö sykri i. Geriö holu I miöja hrúguna, helliö mjólkinni þar I, blandiö saman og hnoöiö. Breiöiö deigiö fremur þunnt út og mótiö kring- lóttar eöa ferkantaöar kökur. Setjiö á smuröa ofnplötu og bakiö á efstu rim i ofninum. ,Kæliö á bökunarrist.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.