Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 13
vtsm Miövikudagur 30. apríl 1980 TEI TUFt r Þúættir aö gá aö þér, þegar þú hentir andstæöingnum út . ifyrir/ þú gætir slasaö ^^einhvern, meistan^jffll Gllmukappinn V hentí I' andstæöingnum sfnum I út fyrir... Gættu tungu þinnarl UHHH' Oh/ þegiöu vitleysingur. Þaö skal enginn geral mig heimsmeistarann aö fífli... I Og ég fyrrverandi heimsmeistari... vil heldur ekki láta hafa mig aö ffflil CONrV. O Bulls 61979 Kino Featufw Syndlcata. Inc World rlflhu /ewrvad. AGGI vtsm Miðvikudagur 30. apríl 1980 Frá aðalfundi Flugleiða f fyrradag. Félagið kaupir nd nýja vél, sem tekur 164 farþega. - kostar 7,5 milljaröa ■ í lok næsta mánaðar bætist ný flugvél við flota Flugleiða. Er hér um að ræða Boeing 727-200, sem smiðuð var i Seattle i Bandarikjunum og kem- ur inn i áætlunarflug félagsins i júnlbyrjun. Vél þessi verður notuð i flugi á Evrópuleiðum, en hún tekur 164 frarþega i sæti. Kaupverð hennar er rúmlega 7.5 milljarðar islenskra króna og er hún að öllu leyti fjármögnuð með lánum frá Scand- inavian Bank i London. Samkvæmt þvi sem kom fram í ræðu Sigurðar Helgasonar á aðalfundi Flugleiða i fyrradag, er 57.5% af þvl fé sem vélin kostaði fjármagnað með svokölluðum fljótandi vöxtum, sem nú munu vera um eða yfir 18%. Af- gangurinn af láninu, eða 42,5%, er með föstum vöxtum sem eru 8.5% Tölva sem leiðbeinir um hagkvæmast flug Vísir spuröi Svein Sæmupdsson, blaöafulltrúa Flugleiöa, hver væri helsti munurinn á þessari nýju vél og þeim Boeing 727 þotum sem félagiö á fyrir. „Þessi vél er i fyrsta lagi mun stærri en þær gömlu. Hún tekur 164 farþega, en þær gömlu taka aöeins 126. Auk þess er hún miklu nýtisku- legri, bæöi hvaö varöar innrétt- ingar og allan tæknibúnaö, sem er gjörbreyttur frá þvi sem var þegar hinar vélarnar komu hingaö 1967. Sem dæmi um tæknir.ýjungar get ég nefnt aö þessi vél er búin tölvu sem segir flugmönnum til um hvernig hagkvæmast er að fljúga meö tilliti til eldsneytiseyöslu”. Framleiddar að minnsta kosti til 1985 — Nú hefur þvi veriö haldiö fram aö þarna væri um úrelta vél aö ræöa, sem væri veriö aö hætta framleiðslu á. Hvaö er hæft i þvi? „Þvi fer fjarri aö svo sé. Viö höf- um fengið þær upplýsingar hjá Bo- eing-verksmiöjunum, aö þrátt fyrir aö tvær nýjar geröir séu væntan- legar á markaöinn á næstu tveimur árum, þá verði fram- leiöslu á 727-200 haldiö áfram aö minnsta kosti til ársloka 1985. Stóru amerisku félögin hafa nýlega pantaö vélar sem eiga aö afhendast 1982. Þess má einnig geta I þessu sambandi, aö siöan Flugleiöir undirrituöu samninga um kaup á þessari vél i april i fyrra, hafa verksmiöjurnar selt tæplega hundraö vélar sömu geröar. Þaö hafa veriö framleiddar yfir 1800 vélar af geröinni Boeing 727 frá þvi þær komu fyrst I flug 1964 og reynslan af þeim hefur veriö feyki- lega góö”. Hagkvæmasti valkostur- inn fyrir Evrópuflugið — Er þaö rétt aö nýja vélin sé miklum mun óhagstæöari i rekstri Sveinn Sæmundsson, blaðafulltrúi FlugieiÖa. - . - meo uimi ui eiasneyuseyosiu . Boeing 727 I litum Flugleiöa. heldur en DC-8, sérstaklega meö tilliti til eldsneytiseyöslu? „Þaö er auövitaö ljóst aö DC-8 vélarnar eru mjög hagkvæmar i rekstri á þeim leiðum sem þær hæfa og þegar hægt er aö fylla þær af farþegum. Þær eru hins vegar of stórar til aö vera hagkvæmar i Evrópufluginu, en i þvi veröur nýja vélin notuö. Þaö er nú einu sinni þannig, aö til þess aö flug geti staöiö undir sér, þarf aö miöa gerö vélanna viö þaö flug sem þeim er ætlaö, bæöi hvaö varöar lengd flugsins og flutninga- magn sem fyrir hendi er og aö ööru jöfnu eru auövitaö stærstu vélarnar hagkvæmastar, aö þvi tilskyldu aö hægt sé aö fylla þæir. Þaö voru geröir nákvæmir hag- kvæmnisútreikningar á þessu i fyrra áöur en kaupin voru ákveöin og þá kom i ljós aö 727-200 var hag- kvæmust fyrir Evrópuflugiö af þeim vélum sem fyrir hendi voru”. — Nú getur nýja vélin ekki tekiö vöruflutninga i farangursrými. Er þaö ekki ókostur? „Nú stendur fyrir dyrum aö selja aöra af þeim tveimur Boeing-þot- um sem fyrir eru, en sú sem eftir veröur kemur til meö aö veröa not- uö samhliöa nýju vélinni á Evrópu- leiöunum. A þeirri vél eru vöru- flutningadyr og hún er styrkt til vöruflutninga. Þab er óþarfi aö hafa tvær slikar vélar i gangi á þessum leiöum, þannig aö þaö kemur ekki aö sök þótt nýja vélin sé ekki þannig útbúin. Ef um slik- an útbúnaö heföi veriö aö ræöa heföi vélin lika verib snöggtum dýrari.” Þess má geta aö nýja vélin átti aö fara út af framleiöslulinunni i fyrradag og þá á einungis eftir aö mála hana I litum Flugleiöa og reynslufljúga, og meiningin er aö reynsluflugiö fari fram 8.-9. mai. —P.M ■ ■■rannm wm i NY VEL IFLOTA FLUG- LEIÐAINÆSTA MANUBI. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.