Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Miövikudagur 30. aprll 1980 Umsjón: Hann- es Sigurösson 1 Vöku i kvöld veröur litast um i Þjóöleikhúsinu á þrjátiu ára afmæli þess og meöal annars fylgst meö æfingum á nýjum islenskum verkum. SJÓNVARP KL. 20.35: STARFSEMI 0G LEIKRIT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS ,,t þessari Vöku veröur fjallaö um Þjóöleikhúsiö og um þaö sem þar er aö gerast þessa dagana, en eins og alkunna er á Þjóöleikhús- iö nú 30. ára afmæli”, sagöi Andrés Indriöason umsjónar- maöur Vökunnar I kvöld. „Birt veröa brot úr leikriti Sig- uröar Guömundssonar málara og Þorgeirs Þorgeirssonar, Smala- stúlkan og útlagarnir. Talaö veröur viö Þórhildi Þorleifsdóttur DJASS - „Viö munum vera meö þrjú verk I þessum þætti, flutt af tón- listarmönnum sem mikiö hafa veriö til umræöu upp á siökastiö á alþjóöa djassvettvagni”, sagöi Jórunn Tómasdóttir kynnir þátt- arins Djass, en umsjónarmaöur er Gerard Chinotti. „Meöal annars gefst mönnum leikstjóra um uppsetningu leik- ritsins og Sigurjón Jóhannsson leikmyndahöfund, um þær leiöir sm hann hefur fariö i leikmynd- inni, en hann hannaöi einnig bún- ingana. Þá veröur spjallaö viö tvo unga leikara, sem eru aö stlga sin fyrstu spor á stóra sviöi Þjóöleik- hússins, Tinnu Gunnlaugsdóttur og Arna Blandon. — Þátturinn er sumsé allur kvikmyndaöur I Þjóöleikhúsinu”, sagöi Andrés. DJASS kostur á þvi aö heyra I Don Pulan, en hann kom hingaö til lands i fyrra, meö kvartett sinum og Georges Adams. Þeir héldu tón- leika I Austurbæjarbiói viö mik- inn fögnuö áheyrenda. Don Pulan er einn athyglisveröasti pianó- leikari sem uppi er i djassheimin- um i dag. Menn eru aö sjálfsögöu „Ég mun einnig ræöa um leikrit er hafa átt mikilli velgengni aö fagna og spjalla viö Guömund Steinsson höfund Stundarfriös og Stefán Baldursson leikstjóra — Og svo mun ég tala viö Svein Einarsson þjóöleikhússtjóra um starfsemi Þjóöleikhussins yfir- leitt á þessum timamótum”. Vaka tekur fjörutiu minútur. —H.S. - DJASS mishrifnir af honum, þvi hann spilar mjög „módern” músik”. „Einnig fáum viö aö heyra i bassaleikaranum fræga, Fred Hopkins — afar skemmtilegur músikant. Hann er fremur ung- ur maöur, fæddur 1947 og er rls- andi nafn I heimi djassins”, sagöi Jórunn. _h.S. útvarp 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tdn- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassfsk. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar i Ebolí” eftir Carlo Levi 15.00 Popp. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litii barnatiminn. 16.40 Tónhorniö Guörún Birna Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Siödegistónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur „Sjöstrengjaljóö”, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson: Karsten Andersen stj./Jacqueline du' Pré og Sinfónluhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert i e-moll op. 85 eftir Edward Elgar, Sir John Barbirolli stj./Filharmoniusveitin i vln leikur „Rinarför Sieg- frieds” úr óperunni „Ragnarökum” eftir Richard Wagner: Wilhelm Furtwangler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Tom Metling frá Danmörku leikur á gitar lög eftir Fernando Sor, Francisco Tarrega, Heitor Villa-Lob- es, Johann Sebastian Bach og sjálfan sig. 20.00 Úr skólalifinu Stjórnandi þáttarins: Kristján E. Guömundsson. 20.45 „Mjór er mikils visir” Þáttur um megrun I umsjá Kristjáns Guölaugssonar. M,a, rætt viö Gauta Arnþórsson yfirlækni og Myako Þóröarson frá Jap- an. 21.05 Svita nr. 3 I G-dúr op. 55 eitir Pjotr Tsjaikovsky FIl- harmoniusveit Lundúna leikur: Sir Adrian Boult stj. 21.40 Útvarpssgaan: „Guös- gjaiaþula” eftir lialldór Laxness Höfundur les (12). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þaö fer aö vora- Jónas Guömundsson rithöfundur spjallar viö hlustendur i þriöja sinn. 23.00 Djass Umsjónarmaöur : Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Börnin á eldf jailinu Sjö- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Sá ég kjóa Sænsk dýra- lifsmynd. Þýöandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 VakaLitast er um I Þjóö- leikhúsinu á 30 ára afmæli þess og m.a. fylgst meö æfingum á nýjum, íslensk- um verkum. Umsjónarmaö- ur Andrés Indriöason. 21.15 Feröir Darwins Fimmti þáttur. Leyndardómurinn mikli Efni fjóröa þáttar: Meöan FitzRoy heldur áfram sjómælingum viö strendur Argentinu, kýs Darwin aö fara sjóleiöina til Buenos Aires, yfir slétturn- ar miklu. Þar berjast ind íánar og kúrekar (gauch- os) undir stjórn hörkutóls- ins Rosas hershöföingja, sem ætlar sér aö gerast ein- valdur. Darwin sleppur bet- ur frá viöskiptunum viö hann en margir aörir. „Beagle” siglir til Valpara- iso I Chile til aö taka vistir, og Darwin notar tækifæriö til aö fara yfir Andes-fjöll, þar sem hann rekst á enn eitt furöurverk náttúrunnar og mótar nýja kenningu um myndunfjallgaröa. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Fldttinn yfir Kjöl Þriöji þáttur fjallar um ýmsa at- buröi, sem geröust áriö 1943, m.a. ævintýralegan flótta Norömannsins Jans Baalsrud yfir Kjöl. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvisi- on — Sænska og norska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok lilvarp í kvðld ki. 23.00: Lelkskóli bjóðarinnar iramleiðir Þaö er nú oröiö ljóst, aö skattahækkun er óumflýjanleg, þrátt fyrir mikil fyrirheit nú- verandi rikisstjórnar um hiö gagnstæöa. Efiaust eru ein- hverjir menn til innan rikis- stjórnarinnar, sem gera sér grein fyrir þvi aö skattplningu sósialismans veröur aö linna. Þeir fá þvi bara ekki ráöiö. Astæöan til þess aö meirihluti rikisstjórnarinnar ákveöur aö hækka skatta hvaö sem tautar og raular er einfaldlega hin sama og ræöur ákvöröunum innan menntakerfisins, heil- brigöiskerfisins og trygginga- kerfisins. Allt frá strlöslokum hafa menn dundaö viö aö koma fallegum é« fjárfrekum hug- sjónum I framkvæmd I þessum þremur kerfum. Þær hafa veriö alveg úr sambandi viö fjár- magnsgetu þjóöarinnar, og eru nú farnar aö hafa svo stórfelld á- hrif á fjárhag einstaklinga og fyrirtækja, aö fari skattheimta sósialismans fram sem horfir, veröur oröiö þröngt fyrir dyrum smælingja, sem annarra, aö svona tiu árum liönum. Prentun peningaseöla til aö halda uppi atvinnulffi, sem þoiir engin laun nema þá I sjávarútvegi, ofskött- un fyrirtækja, svo liggur viö gjaidþroti og botnlaus hft kerf- anna þriggja hjáipast aö viö aö halda okkur á þeirri heljarþröm efnahagsilfs, sem nú oröiö gleypir allan starfstlma lög- gjafarvaids og stjórnunarvalds. Samt erum viö ekki nema rúm tvö hundruö þúsund talsins. Háskóii tslands hefur löngum sett metnaö sinn I þaö, aö vera ósamstiga þjóöféiaginu. Þar hefur veriö unniö markvisst aö þvi aö útskrifa fóik meö mennt- un, sem aö sáralitlu leyti er þörf fyrir, en kallar hins vegar á stóraukna eyöslu ár frá ári inn- an kerfanna þriggja. Háskólinn er aö þvl leyti eins og leikskóli þjóöarinnar. Hann skilar frá sér einstaklingum, sem meöprófin I hendinni heimta af fámennri fiskimannaþjóö, stööur og titla utan aöalatvinnuvega, svo aö upp ris annaö þjóöfélag innan hins meö fjölmennar stéttir, sem sinna embættisverkum samkvæmt prófum slnum, sem hvaö tslendinga varöar væri al- veg eins hægt aö sinna á tungi- inu. Fiskimannaþjóö hefur til- hneigingu til aö draga dám af stórþjóöum. ÖIl vandamái hér eru túlkuö út frá sjónarmiöum milljónaþjóöa. Prófaþjóöin muni passa nokkrum milljónum manna. Þetta er svona ámóta og setja fjögur hundruö kúbik- metra mótor I Trabant. Leik- skóli þjóöarinnar I Vatnsmýr- inni framleiöir aö auki ekki svo lltiö af sérfræöi handa öörum þjóöum. Sú framleiösla byggist á kenningunni um aö ailir hafi rétt til þess náms sem þeir vilja. Þess vegna gætum viö einn dag setiö uppi meö hundraö þúsund lækna. Og þótt Sviþjóö hafi tekiö viö mörgum þeirra eftir aö viö höfum kostaö menntunina, er ekki vist aö þeir fengju embætti viö sitt hæfi I úttöndum, þ.e. á stööum sem geta greitt rétt laun. Þá yröi eitthvaö af þeim aö fara til Timbúktú. Háskólamenntun I landbúnaöi sést hér á holti i nágrenni Reykjavlkur. Þar er veriö aö gera gróöurrannsóknir á jarö- vegi, sem bændur nýta aldrei, en var stundum hægt aö græöa upp hér áöur meö þorskhausum og slógi. A meöan rikja þúsund ára gamlar heföir I búnaöi. Fiskvinnsla hefur aö vlsu tekiö breytingum, en leikskóli þjóöar- innar hefur lltiö frétt af henni ennþá, og þeir sem eitthvaö hafa lært I fiskvinnslu eöa fiski- fræöi eru menntaöir erlendis. Iönaöurinn stendur sig vel I til- raunaglösum á myndum. En þaö eru yfirleitt einhverjir ó- menntaöir skarfar sem gera markveröar uppgötvanir. Samt framleiöir leikskóli þjóöarinnar ókjör af menntafólki handa skattakerfinu. Þaö dundar sér viö barnagæslu, útreikning á þörfum aldraöra og fyrirbyggj- andi aögeröir Ibarneignum. Allt hugsanlegt manntak hefur veriö drepiöog skattplning sóslalism- ans rikir ein. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.