Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Miðvikudagur 30. aprll 1980 dánaríregnii Þorgrlmur Einarsson. Þorgrlmur Einarsson garöyrkju- bóndi lést 19. april sl. Hann fæddist 21. október 1896 aö Hallbjarnarstööum i Húsavfkur- hreppi. Foreldrar hans voru hjón- in Hólmfriöur Þorgrimsdóttir og Einar Jónsson. Þorgrimur ólst upp að mestu hjá afa sinum Þor- grimi Péturssyni I Nesi I Aöaldal. Ungur fór hann til Noregs og stundaöi þar garöyrkjustörf, en kom heim eftir rúman áratug og hóf störf I garöyrkjustöö Einars Helgasonar I Reykjavik. Þor- grimur kvæntist eftirlifandi konu sinni Sigriöi Guöbjartsdóttur frá lsafiröi.áriö 1946. Hann stofnsetti Gróörarstööina Garöshorn I Fossvogi ásamt öörum manni, en siöar ráku þau hjónin hana I sam- einingu til ársins 1972, en þá létu þauaf störfum. Fluttust þau i Há- tún 10. Œímœli Þorgeröur Þor- Guörún gilsdóttir. leifsdóttir. 80ára er i dag 30. april Þorgeröur Þorgilsdóttir á Rauöalæk 19, starfsmaöur Alþingis. gengisskiáning Almennur • \ Feröamanní-- Gengiö á hádegi gjaldeyrir gjaldeyrir þann 21. 4. 1980. Kaup Sala Kaup Sala j 1 Bandarlkjadollar 442.00 443.10 486.20 487.41 1 Sterlingspund 984.80 987.20 1083.28 1085.92 1 Kanadadollar 373.60 374.50 410.96 411.95 100 Danskar krónur 7658.60 7677.70 824.46 8445.47 100 Norskar krónur 8780.70 8802.60 9658.77 9682.86 100 Sænskar krónur 10184.90 10210.30 11203.39 11231.33 100 Finnsk mörk 11646.90 11675.90 12811.59 12843.49 100 Franskir frankar 10273.10 10298.70 11300.41 11328.57 100 Belg. frankar 1484.70 1488.40 1633.17 1637.24 100 Svissn. frankar 25534.40 25597.90 28087.84 28157.69 100 Gyllini 21746.60 21800.70 23921.26 23980.77 • 100 V-þýsk mörk 23882.20 23941.60 26270,42 26335.76 100 Llrur 50.86 50.98 55.95 56.08 100 Austurr.Sch. 3347.20 3355.50 3681.92 3691.05 100 Escudos 882.25 884.45 970.48 972.90 100 Pesetar 617.80 619.30 679.58 681.23 100 Yen 176.52 176.96 194.17 194.66 90ára er á morgun 1. maiGuörún P. Þorleifsdóttir. Hún hefur opið hús annaö kvöld á heimili dóttur sinnar, Hvassaleiti 71 R.vik. feröalög kl. 10.00 Selvogsgatan.Gengið frá Kaldárseli og niöur i Selvog. Löng ganga. Farþegar I Hafnarfiröi teknir viö kirkjugaröinn. Farar- stjóri: Sturla Jónsson. kl. 13.00 Selvogur — Stranda- kirkja.Fariö á slóöir þjóösagna oghelgisagna. Fararstjóri:Baldur Sveinsson. Verö i báöar feröirnar kr. 4000. gr. v/bilinn. Fariö frá Umferðar- miðstööinni aö austanverðu. Ferðafélag Islands Fimmtud. 1/5 kl. 13 Esja eöa fjöruganga á Kjalar- nesi. Verö 3000 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.I. bensinsölu. Útivist ýmlslegt Kvenfélag Háteigssóknar hefur sina árlegu kaffisölu, sunnudag- inn 4. mai I Domus Medica kl. 15- 18. Fólk f sókninni og aörir vel- unnarar félagsins er hvatt til aö fá sér veislukaffi þennan dag, um leiö og þaö styrkir félagsstarfiö með því aö fjölmenna. Flóamarkaöur veröur I dag þriðjudag og miövikudaginn 30. apríl kl. 10-12 og 14-18 báöa dag- ana. Hjálpræöisherinn. Giró-reikningur S.Á.A. er nr. 300 I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, Reykjavik. .Skrifstofa S.Á.A. er að Lágmúla 9, Reykjavik, siminn er 82399. Tlminn og vatniö. Magnús Magnússon hinn kunni fyrirlesari og sjónvarpsmaöur flytur fyrir- lestur viö enskustofnun Háskóla Islands Aragötu 14, I dag, miö- vikudag 30. aprfl kl. 18 (6). Fyrir- lesturinn nefnist Time and Water, Icalandic poetry in English. Samtök migrenisjúklinga. Muniö fræöslufundinn aö Skólavöröustig 21, I dag 30. aprfl kl. 20.30. Geir Viöar Vilhjálmsson talar um slökun. Almennar umræöur. Stjórnin. Kvennadeild Skagfiröingaféiags- ins I Reykjavik, veröur meö sitt árlega veislukaffi í Lindarbæ I. mai kl. 14.00 og veröur tekið á móti kökum á sama staö fyrir há- degi. Agóöi rennur til liknar- og menningarmála sem félagiö hefur ávallt haft á stefnuskrá sinni. Kvennaféiag Frlkirkjusafnaöar- ins I Reykjavlk. Vorfundur félagsins veröur mánudaginn 5. mai kl. 20.30 i Iönó uppi. Spilaö veröur bingó. Kvenfélag Hallgrlmskirkju, hefur sina árlegu kaffisölu n.k. sunnudag 4. maikl. 15.00 i félags- heimilinu, eftir messu i kirkjunni kl. 14.00. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru beönir aö gefa kökur og styrkja kaffisöl- una meö þvi aö fjölmenna. Tekiö er á móti kökum frá kl. 10 f.h. á sunnudag. Styrkiö byggingu Hallgrimskirkju. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi I SAÁ þá hringdu I sima 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, 3. hæö, Rvik. stjórnmálafundlr Félag framsóknarkvenna I Reykjavik, fundur i samkomusal Hótel Heklu mánudaginn 5. mai kl. 20.30. Húsvlkingar-Þingeyingar, Fundur veröur I Sjálfstæöisfélagi Húsavikur og Sjálfstæöisfélagi Suöur-Þingeyjarsýslu aö Hótel Húsavik, föstudagskvöldiö kl. 21. Vorfundur miöstjórnar Alþýöu- bandalagsins veröur haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldiö og veröur siöan fram haldiö á laugardaginn 3. mai. Vorfundur miðstjórnar Alþý ðubandal agsins veröur haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai nk. aö Grett- isgötu 3. Fu durinn hefst kl. 20.30 um kvöldið og veröur siöan fram haldiö laugardaginn 3. mai. manníagnaöir Minningarkort Fríkirkjunnar i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum: I Frikirkjunni, sími 14579, hjá Mar- gréti Þorsteins, Laugavegi 52, simi 19373, Magneu Magnúsdóttur, Lang- holtsvegi 75, simi 34592. Lukkudagar 29. april 10648 Braun LS 35 krullujárn Vinningshafar hringi i sima 33622. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kI. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 J Ökukennsla ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Eirikur Beck, sími 44914. GEIR P. ÞORMAR, ÖKUKENN- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gleynt aö endurnýja ökuskirteiniö þitt eöa misst þaö á einhvern hátt? Ef svo er, þá haföu samband viö mig. Eins og allir vita, hef ég ökukennslu aö aöal- starfi. Uppl. I simum 19896.21772 og 40555. ökukennsla — Æfingatlmar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Hringdu I sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúövik Eiösson. ökukennsla-æf ingartimar. Kenni á VW Passat. Nýir nem- endurbyrjastraxog greiði aöeins tekna tima. Samiö um greiöslur. Ævar Friðriksson, ökukennari, simi 72493. ökukennsla — endurhæfing endurnýjun ökuréttinda. Þaö er staöreynd, betra og ódýrara öku- nám en almennt gerist. Létt og lipur kennslubifreiö. Datsun 180B. Get bætt viö nokkrum nemendum I næstu námskeiö. Halldór Jónsson, ökukennarlsimi 32943. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson. Simi 77686. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bfll. Ökeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarkstim- ar. Ath. aö i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reyniö nýtt og betra fyrirkomulag. Sigurður Gislason, ökukennari, simi 75224. ökukennsla — Æfingatlmar — hæfnisvottorö. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskirteini ef þess er óskaö. Engir lámarks- timar og nemendur greiöa aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guöjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. ökukennsla — Æfingatlmar. simar 27716 og 85224. Þér getið valiö hvort þér lærið á VW eöa Audi ’79. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins' tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest, simar 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bil, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang aö námskeiöum á vegum ökukennarafélags Is- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Ökukennsla Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri l 1978? Útvega öll gögn varöandi í ökuprófiö. Kenni allan daginn. ? Fullkominn ökuskóli. Vandið val-_ • ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. I Simar 30841 og 14449. [ Bilavióskipti__________J Afsöi og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaöan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins meö ábendingum um það, hvers þarf aö gæta viö kaup á notuöum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild VIsis, Siöumúla 8, ritstjórn VIsis, Siöumúla 14, og á af- greiöslu blaösins Stakkholti _____ J Til sölu VW 1300 árgerö ’69 I þolanlegu ástandi, verö kr. 360.000 og Opel Kadett, árg. ’68, ökufær eftir smávægilega viögerö, verö kr. 180.000.- Nánari uppl. i sima 86696. Datsun 1600 árg. ’71. Bfll i toppstandi,.. gott lakk, góö dekk. Skoðaöur '80. Til sölu á 1500 þús., staögreiðsluafsláttur. Uppl. i Sima 77079 Og 76665. Fiat 128 árg. '73 til sölu. Hagstæö kjör. Uppl. I sima 45412. Volvo 244 L árg. 75 til sölu, mjög góöur bfll. Uppl. I sima 71724. Sunbeam 1500 árg. 71 til sölu, i sæmilegu ástandi, staö- greiösluverö kr. 240-270 þús. Til sýnis og sölu á Borgarbilasölunni, Grensásvegi 11. Til sölu Volvo 145 station árg, ’73 skipti koma til greina og Ford Cortina 1600 árg. ’74 nýupptekin vél ofl. Góöir bilar. Uppl. I sima 10751. Mercedes Benz árg. 74 disil, til sölu. Selst I þvi ástandi sem hann er I. Uppl. i sima 44299. Fiat 132 GLS ’77 til sölu. Sérlega fallegur og litiö keyröur. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 36081. VW 1200 árg. ’65 tilsölu meö topplúgu opnanlegum afturrúöum, toppbill. Uppl. i sima 73959 e. kl. 18. Traktor diesel meö ámoksturs- tækjum óskast. Uppl. I sima 98-1704 Til sölu niöurrifs. Skoda 100 S. árg. ’70, sumar- og vetrardekk fylgja. Verö kr. 80 þús. Uppl. I sima 16640 i kvöld og næstu kvöld. Blla- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vörubilaviöskipta er hjá okkur, 70-100 vörubilar á sölu- skrá. Margar tegundir og ár- gerðir af 6 og 10 hjóla vörubilum. Einnig þungavinnuvélar svo sem: jarðýtur, valtarar, traktorsgröfur, Bröyt gröfur, loftpressur, Payloderar, bilkran- ar. Orugg og góö þjónusta. Bfla- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Húsbyggjendur. Til sölu er Moskvitch sendiferöa- bfll, árg. ’73. Vél ekin aöeins 20 þús. km. Þarfnast smá-lagfær- ingar fyrir skoöun. Verö 300 þús. Góð kjör. Uppl. i sima 32779. Skoda 110 árg. ’71 til sölu, sennilega meö úrbrædda vél. Selst til niöurrifs. Verö kr. 25 þús. Uppl. i slma 32445. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bíla i Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér i smaáuglýsing- unum. Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bfl? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur við- skiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Höfum varahluti i: Volga ’72, Rambler Rebel ’66, Audi 100 ’70, Cortina ’70, Opel Record ’69, Vauxhall Victor ’70. Peugot 404 ’68, Sunbeam Arrow ’72. o.fl. ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höföatúni 10, Simi 11397. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Ford Granada Cia ’76 FordTorino ’74 Ford Mustang ’69, ’71 og ’72 FordMaverick ’70og’73 Ford Comet’72, ’73og ’74 Chevrolet Impala ’65, ’67, ’71, ’74 og’75 Chevrolet Nova ’73og ’76 ChevroletMonza ’75 M.Benz 240 D ’74 M.Benz220D ’71 M. Benz230 ’68og ’75 ',’olkswagen ’71, ’72 og ’74 Opel Comondore ’72 Opel Rekord ’69 og ’73 AustinMini ’73, ’74og ’77 Austin Alegro st. ’77 Trabant ’77, ’78 og ’79 Sendiferöabilar i úrvali Jeppar ýmsar tegundir og árgeröir. Alltaf vantar bfla á söluskrá. Bila- og vélasalan AS HÖfðatúni 2 Reykjaviksimi 24860. (Bilaleiga <^° i Leigjum út nýja bfla. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 —■ Toyota Corolla st. — Daihatsu — VW 1200 — VW station. Slmi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.