Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 30.04.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Miðvikudagur 30. april 1980 Hrúturinn 21. mars—20. april Vertu stundvis og stundabu vinnuna vel. Abstobabu maka þinn vib leibinlegt verk- efni sem þarf ab vinna.y Nautið, 21. apríl-21. mai: Samstarfsfólkib þitt fer i taugarnar á þér um þessar mundir. Láttu ekki skapib hlaupa meb þig i gönur. Þab er abeins ab reyna ab hjálpa þér. Tviburarnir 22. mai- 21. júni Þú skalt ekki gera þvi skóna ab abeins þú hafir á réttu ab standa. Þab eru fleiri en ein og máske fleiri en tvær hlibar á hverju máli. Krabbinn. 22. jlini-23. júli: Láttu ekki súrt moTgunskap þitt koma nibur á fjölskyldu þinni. Fábu heldur útrás i vinnu til dæmis i garbinum. I.jónib. 24. júli-23. agúst: Þab gengur allt seint fyrir sig fyrri hluta dags og tafir eru tibar. Gefbu þér rúman tima til ab gera hlutina. Mevjan, 24. ágúst-2.3. ^sept: Hugsabu þig vel um ábur en þú festir kaup á ónaubsynlegum hlut. Slappabu af. Vogin 24. sept. —23. okt. Þab eru erfibleikar sem þarf ab yfirstíga fyrripart dagsins. Sibari hlutinn verbur ánægjulegri. Drekinn 24. okt.—22. nóv-. Þú átt skyldum ab gegna vib vinnuveit- enda þinn. Láttu ekki glepjast af gyllibob- Bogmaburinn 23. nóv.—21. des. Þú skalt ekki hefja sjálfan þig til skýjanna á kostnab annarra. Reyndu ab vera rétt- látur I dómum þinum. vf Steingeitin, 22. des.-20. jan: Þú skalt stefna ákvebib ab settu marki. Rábfærbu þig vib foreldrana I erfibu máli. Vatnsberinn, 21. jan.-l9. feb: Nú reynir á klókindi þin. Vertu ekki meb of mikla minnimáttarkennd. Fiskarnir. 20. feb.-20. mars: Arangurinn verbur betri ef þú undirbýrb verk þin betur en hingab til. Apamaburinn dró upp boga sinn og ör, er hann I sá villlsvtn i fjarlægb og hugsabi sér þarna gott til matar, mibabi hægt og örugglega. 000 Kirby kemur á óþægilegu augnabliki. Hengib þá \ Skjótib þá,j hér á J þab er stabnum! fljótvirkara! t( - - ! ^ m \ ' kr\\ ' Það gengur illa í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.