Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 9
Gunnar G. Schram, sáttasemjari i flugmannadeilunni, Kristján Egilsson, formaöur Féfags ísl. atvinnuflugmanna, og Sigurbur Helgason, forstjóri Flugleifia, aö fara á fund meö samgönguráöherra i gær. Visismynd: JA vísm Laugardagur S. júli 1980. r-------------- Efnahagsvandinn settur i nefnd Þessimynd vartekin I gúmbát úti fyrir Hornströndum og mun vera ein siöasta myndin sem tekin var af Bjarna Benediktssyni. Svipminna þjóðlíf Nú 10 árum slöar eru vanda- málin enn hin sömu sem hrjá þessa þjóö, veröbólga, fisksölu- mál, kjaradeilur. En samt hefur flest breytst til hins verra. 5% veröbólga er oröin aö 60% verö- bólgu, upplausn og stjórnleysi landsmálanna og lasburöa Sjálfstæöisflokkur. Þaö er auö- vitaö þýöingarlaust, aö velta þvi fyrir sér hver þróunin heföi oröiö I þjóömálum eöa veraldargengi Sjálfstæöis flokksins ef Bjarna heföi notiö viö lengur, en eitt er vist, aö fyrir þá sem nutu leiösagnar hansog samstarfs er svipminna yfir aö lita. Fráfall Bjarna haföi meiri áhrif á stjórnmálasöguna en menn gera sér grein fyrir enn þann dag I dag. Vandamál Steingrims Mörg spjót standa á Stein- grlmi Hermannssyni þessa dag- ana. Hann er bæöi sjávarút- vegs- og samgönguráöherra og yfirlýsingar, sem bankarnir sjálfir sendu frá sér fyrr I vik- unni. Þaö breytir hinsvegar ekki þeirri staöreynd, aö sjávarút- vegsráöherra hefur lagt sig fram um aö finna skammtíma- lausn vegna frystihúsanna og gengiö I þaö mál, og er þaö meira heldur en hægt er aö segja um rlkisstjórnina sjálfa gagnvart efnahagsmálunum almennt. Einn þáttur þeirra björgunar- aögeröa, sem snúa aö frystihús- unum er áframhaldandi gengis- sig, sem varla getur kallast efnahagsúrræöi af betri gerö- inni, ef menn vilja viöurkenna aö veröbólgan sé ennþá vanda- mál á lslandi. Veröur ekki séö hvernig rikisstjórnin getur bæöi haldiö og sleppt I þeim efnum, ef hún ætlar ekki sjálf aö brenna upp á veröbólgubálinu. Verkföll og vinnustöövanir af þessu tagi geta ekki veriö rétt- lætanlegar þegar fámennir há- launahópar eiga i hlut og ekki er tekist á um þvi stærri hags- muni. Verkalýösfélögin á Suöur- Steingrlmur Hermannsson nesjum mótmæltu kröftuglega vinnustöövun flugmanna, og þau mótmæli sýna fram á hvernig verkfallsvopniö getur snúist i höndum launþegahreyf- ingarinnar og bitnaö verst á þeim launþegahópum, sem sist skyldi. Pólitlskir kommisarar Þrennt er þaö af ákvöröunum rikisstjórnarinnar þessa vik- una, sem ástæöa er til aö gera aö umtalsefni. 1 blóra viö tillögur verölags- nefndar hefur rikisstjórnin ákveöiö, aö tilteknar veröhækk- anir sem legiö hafa fyrir verö- lagsyfirvöldum megi ekki fara fram úr 9%. Svo er aö sjá aö blessuö rikisstjórnin sé enn aö þráast viö aö framfylgja svo- kallaöri niöurtalningaraöferö i verölagsmálum. Aform hennar i þeim efnum eru löngu fyrir bi. Hún hefur sjálf séö fyrir þvi. Meöan gengiö slgur, veröbætur eru greiddar aö fullu og kostnaöarhækkanir fyrirtækja taka stór stökk, þá getur sjálfs- blekking niöurtalningarinnar •••••••••••• ritstjórnar pistill Ellert B. Schram ritstióri skrifar •••••••••••• aöeins haft þaö eitt I för meö sér, aö atvinnureksturinn verö- ur' gjaldþrota eöa stórfelldur samdráttur á sér staö. Hvorugur kosturinn er góður. 1 annan staö hefur rikisstjórn- in tekiö þaö upp hjá sjálfri sér, aö skipa pólitiska kommissara til áö hafa eftirlit meö rekstri Flugleiöa. Þar eru kallaöir tii fulltrúi i samgönguráöuneytinu, Birgir Guöjónsson, sem sjálf- sagt er hinn besti maöur, og starfsmaöur Alþýöubandalags- ins, Baldur Óskarsson. Þessi ákvöröun er aö sjálfsögöu af póli- tiskum toga spunnin, þrýstingur frá Alþýöubandalaginu til aö litilsviröa og sverta starfsemi Flugleiöa. Sá þrýstingur kemur engum á óvart, heldur hitt, hversu óendanlega sjálfstæöis- mennirnir i rikisstjórninni geta látiö misbjóöa sér. Geöleysi þeirra og áhrifaleysi er algjört. Þaö viröist sama hvaöa vitleysa kemur þeim alþýöubandalags- mönnum I hug, allt er þaö sam- þykkt oröalaust. Leiftursókn á næsta leiti? Þriöja atriöiö er i sjálfu sér saklausara en þó jafnframt tim- anna tákn. Eftir sjö mánaöa valdaferil, upplausn I efnahags- málum og dæmalaust ráöleysi, er skyndilega tekin sú ákvöröun aö skipa sex manna efnahags- nefnd. Rikisstjórn, sem sett er sérstaklega á laggirnar til aö ráöa fram úr efnahagsvandan- um, sem setur sér fögur mark- miö i stjórnarsáttmála og hefur yfir aö ráöa þjóöhagsstofnun og sérfræöingum á hverjum fingri, hefur nú tekiö þá sköruglegu ákvöröun aö setja efnahags- vandann I nefnd! Og væntan- lega er þá rikisstjórnin sjálf stikkfri á meöan og viröulegir ráöherrar geta 1 næöi haldiö áfram aö spila golf, stunda utanlandsreisur og samiB áferöaifallegar ræöur. Formaöur nefndarinnar er ungur maöur, Jón Ormur Halldórsson, sem hefur unniö sér þaö til athygli annarsvegar aö vera varaformaöur i samtök- um ungra sjúlfstæöismanna, sem voru einna fýrst til aö for- dæma þessa rikisstjórn, og hinsvegar aö hafa þaö hlutverk I siöustu þingkosningum aö auglýsa leiftursóknina. Þaö skyldi þó aldrei fara svo, aö leiftursókn yröi herbragö rikisstjórnarinnar? Þaö væri eftir ööru. Nú eru rétt tiu ár liðin siðan við hjónin héldum upp i sjóferð með varðskipinu Ægi í fylgd með Bjarna Benediktssyni og Sigríði konu hans. Við Bjarni áttum báðir að troða upp á héraðsmóti sjálfsæðismanna á Siglufirði þá um helg- ina og Bjarni hafði boðið mér samflot með Ægi. Lagt var af stað á miðvikudegi, erida hugðist Bjarni nota ferðina sér til hvildar og hressingar. Ef ég man rétt haföi Guö- mundur Kærnested látiö Bjarna og Sigriöi eftir skipstjórakáetu sina, og þar var setiö á kvöldin og skrafaö um heima og geima. Fariö var I land, bæöi I Dritvik og Rekavik vestra og Grímsey heimsótt. Sigriöur henti gaman aö þvi, hve Bjarna var litiö gefiö um aö sitja i gúm- bát og fleyta kerlingar á öldu- toppunum. Þegar viö kvöddumst I lok feröarinnar var þaö fastmælum bundiö aö viö heföum aftur samfylgd á héraösmót á Snæfellsnesi um næstu helgi. Or þeirri för varö aldrei eins og alþjóö veit. Fimmtudaginn 10. júli flaug fregnin um brun- ann á Þingvöllum. TIu ár eru liöin, en svo sterk eru áhrifin og svo yfirþyrmandi var áfalliö, aö þaö var eins og þaö heföi gerst i gær. Tilfinningin er enn sú hin sama, harmur, sorg, söknuöur. þarf sem slikur aö kljást viö þá erfiöleika sem steöja aö frysti- húsunum annarsvegar og Flug- leiöum hinsvegar. Á fimmtu- daginn hélt Steingrimur blaöa- mannafund og kynnti þar nánar þær ráöstafanir, sem hann hyggst gripa til vegna frystihús- anna. I fljótu bragöi sýnast til- lögurnareölilegar og réttar, svo langt sem þær ná. Tekist hefur aö gera viöbótar- sölusamning við Rússa, sem léttir á birgöamálunum, og sú fyrirgreiösla, sem lögö er til af hálfu bankanna varöandi af- uröarlán hlýtur aö mælast vel fyrir hjá frystihúsamönnum. Vandinn er hinsvegar sá, aö staöa bankanna takmarkar mjög alla möguleika þeirra, til að veita timabúndna aöstoö, hvaö þá ef til lengri tima er litiö, og gengur raunar þvert á þær Baldur Óskarsson Jón Ormur Halldórsson Skæruhernaður flug- manna Annar höfuöverkur Stein- grims Hermannssonar eru iskyggilegar horfur I rekstri Flugleiða, og hótanir flug- manna um vinnustöövun. A siðustu stundu var skæru- hernaöi flugmanna afstýrt, enda þótt aö þá þegar hafi yfir- vofandi flugstöövun valdiö ómældu tjóni. Atbeini ráöherra hefur áreiöanlega átt þátt I af- boðuninni en flugmenn sjálfir hafa haft þar siöasta oröiö, enda veröur aö gera ráö fyrir þvi, að sú vaska sveit, sem flugmenn eru, hafi til þess vit og þroska aö grafa sér ekki sina eigin gröf. Aögeröir flugmanna mæltust illa fyrir hjá almenningi, og hafa haft það eitt i för meö sér, aö draga fram galla vinnulög- gjafar og þeirra baráttuaö- feröa, sem alltof lengi hafa viö- gengist á lslandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.