Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 11
vlsm Laugardagur S. júll 1980. 1 '11 íréttagetiaun krossgótan a , Spurningarnar hér aö ofan eru allar byggöar á .fréttum í Visi síðustu daga. Svör eru á bls. 22. 1. Þegar verið var aö taka húsgrunn i Nesi í Reykholtsdal/ komu upp merkilegir hlutir. Hvaö var það? 2. Reynir Jónasson var nýlega ráðinn aðstoðar- bankastjóri. í hvaða - banka? 3. Hver er fram- kvæmdastjóri ISi? 4. Nýtt prestakall var stofnað í Reykjavík ný- lega. Hvað heitir sóknin? 5. Á mánudagsmorgun voru þrír Austurríkis- menn handteknir á Reykjavíkurflugvelli. Hvers vegna? 6. Tveir ruslahaugar setja mikinn svip á Siglu- f jarðarkaupstað. Þegar bæjarbúar vildu fjar- lægja þá kom í Ijós, að það var ekki hægt. Hvers vegna ekki? 7. Itölsk kona fór frá landinu, til Italíu í vik- unni. Hvað var svona fréttnæmt við það? 11. Mikill mannfjöldi safnaðist saman í ná- grenni Aragötu 2 í Reykjavík á mánudags- kvöld. Hvað var þar um að vera? 12. Búnaðarbankinn bauð viðskiptavinum sínum upp á kaffisopa á þriðju- daginn. Hvers vegna? 13. Tveir íþróttamenn, sem valdirhöfðu verið til að fara á ólympiuleikana í Moskvu, tilkynntu ný-k lega að þeir myndu ekki fara. Hverjir eru það? 8. Þaðá aðflytja tíu fíla, tvö Ijón og einn skógar- björn til landsins. Til hvers? 14. Það var ekki aðeins Vigdís Finnbogadóttir, sem braut blað í sögunni í þessari viku. Guðrún Ingólfsdóttir vakti mikla athygli. Hvers vegna? 9. Aðeins einn atvinnu- maður í knattspyrnu lék með íslenska landsliðinu í landsleiknum milli Is- lendinga og Færeyinga á mánudaginn. Hver var það? 10. Þrjú ný Eddu hótel voru tekin í notkun í vor. Hvar á landinu eru þau? 15. Islendingar eignuðust nýjan heimsmeistara og ólympíumeistara nú ný- lega. Hver er það? spurnlngalelkur 5. Hver er hæsti fjall- vegur á Islandi? 6. Er svartbakurinn friðaður á íslandi? 7. Hvað þýðir MCMLXXX í rómversk- um tölum? 8. Hver er mesta úr- koma sem mælst hefur á islandi? 9. Hvar er Kisa? 10. Hvar er Grjót? 1. Hvenær eru hunda- dagar? 2. Hver er austasta veðurathugunarstöð á ís- landi? 3. Hvernig er bókstafur- inn G táknaður í Morse- stafrófinu? 4. Þarf fslendingur vegabréfsáritun til þess að ferðast til Márítíus?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.