Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 30

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 30
vtsm Laugardagur 5. júli 1980. Haiiar unflan fæll fyrlr lárnblendlnu Heldur hefur hallaö undan fæti fyrir verksmiöju Isleiska Járnblendifélagsins aö Grund- artanga þaö sem af er árinu 1980. Imdendur hluti rekstrar- kostnaöarins, sem felst aö mestu I launagreiöslum, er nú mun meiri en siöar veröur, og þvi hafa innlendar kostnaöar- hækkanir um fram gengisbreyt- ingar verulega rýrt afkomu fyr- irtækisins. Vonir standa til aö á næsta ári fari aö rofa til fyrir Járnblendifélaginu og afkoman muni batna talsvert. Þetta kom fram á blaöa- mannafundi, sem Járnblendifé- lagiö efndi til, en þar voru mætt- ir fyrir hönd félagsins þeir Jón Sigurösson framkvæmdastjóri og Hjörtur Torfason, stjórnar- formaöur. Sögöu þeir aö rekstr- artap til miös árs 1980 væri mik- iö, en af þvi væri um helmingur afskriftir. Má vænta yfir 3000 milljóna króna taps á árinu eins og nú horfir. Tap á rekstrinum á þessu millibilstimabili var þó fyrirséö, aö sögn þeirra Jóns og Hjartar, meöan fyrirtækiö ber þrjá fjóröu hluta af fjármagns- og launakostnaöi, en hefur ein- ungis helming væntanlegra framleiöslutekna. Stafar þaö af þvl, aö lokiö hefur veriö viö bræösluofn 1 og framkvæmdum viö ofn 2 komiö vel á veg, en hinn slöarnefndi hefur ekki enn veriö tekinn I notkun. Tapiö er þó ekki meira en svo, aö fyrir- tækiö kemst af greiöslulega meö þvl fjármagni, sem þvi var ætl- aö upphaflega og venjulegum bankaviöskiptum vegna rekstr- arins. Heildarafkastageta beggja bræðsluofnanna 55.000 tonn Fullgildurrekstur ofns 1 var á árinu 1979 talinn I sjö mánuöi, en þó var orkuafhending frá Landsvirkjun talsvert skert frá september fram á áriö 1980 vegna hættu á vatnsskorti I virkjunum Landsvirkjunar. Framleiösla á klsiljárni varö rúm 16.000 tonn, en útflutningur um 12.500 tonn, hvort tveggja I samræmi viö áætlanir. Áætlaö er aö eftir aö báöir bræösluofn- arnir komast I gagniö, muni heildarafkastageta þeirra sam- anlögö veröa 50-55.000 tonn á ári. 964 milljóna króna tap varö á rekstrinum á árinu sem leiö. Höföu þá veriö gjaldfæröar 879 milljónir króna af afskriftum og 782 milljónir króna af vöxtum. Birgðasöfnun Allar framkvæmdir félagsins viö báöa ofnana hafa aö sögn gengiö mjög vel. Fyrri ofninn var settur I gang fjórum vikum eftir ráögeröan tíma, en reynd- ist verulega ódýrari en áætlaö Vonlr standa tll aðúr ræilsi á næsla ári haföi veriö. Eins og nú horfir veröur ofn 2 tilbúinn á réttum tlma I byrjun september, og er þegar vitaö, aö hann veröur aö minnsta kosti 6% ódýrari en fjárhagsáætlun geröi ráö fyrir. Mun þéssi þróun og hagstæöar lántökur félagsins til fram- kvæmdanna verulega flýta þvl aö fyrirtækiö geti unniö upp tap fyrstu misseranna I rekstri og byrjaö aö skila hagnaöi. Gert er ráö fyrir aö um 170 manns muni starfa viö Járn- blendiverksmiöjuna I vetur. Reksturinn f ár hefur veriö slysa- og stóráfallalaus. Fram- leiösla hefur gengiö meö eöli- legum hætti frá þvi aö raf- magnsskömmtun lauk I aprll, en afskipanir hafa veriö dræm- ar undanfariö. Jón sagöi aö nokkur birgöasöfnun heföi orö- leiöslulöndum, og eftirspurn eftir klsiljárni þar meö minnk- aö. Vonir um frekari veröhækk- anir á árinu eru þvl aö engu orönar, en reynt veröur aö halda óbreyttu veröi. Markaössamningur járnblendifélagsins gerir al- mennt ráö fyrir, aö réttur Grundartangaverksmiöjunnar til sölu sé jafn rétti verksmiöja Elkem-Spigerverket, en þaö fyrirtæki hefur 45% eignarhlut I Járnblendifélaginu. Fyrstu árin er þessi réttur þó meiri, því aö járnblendifélagiö hefur sölu- tryggingu á tilteknu magni á ári. Kann svo aö fara aö þetta ákvæöi reynist járnblendifélag- inu verömætt nú, þegar nokkur samdfáttur á markaönum er sýnilegur einmitt þegar verk- smiöjan er aö ná fullri stærö. I Þeir Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri tslenska Járnblendifélags- ins og Hjörtur Torfason, stjórnarformaður voru bjartsýhir á framtið félagsins, þrátt fyrir andstreymi af ýmsum toga. iö, en þó heföi grynnkaö óvænt á birgöunum skömmu áöur en fundurinn var haldinn, og heföu þeir losnaö viö tvo skipsfarma af kisiljárni. Stálframleiðsla hefur dregist saman Þróun verölags á klsiljárni var hagstæö á árinu 1979, og frekari veröhækkun varö enn á öörum ársf jóröungi 1980. Veröiö nægir þó ekki enn til aö ný verk- smiöja meö þunga byröi fjár- magnskostnaöar skili hagnaöi. Auk þess hefur markaöur fyrir kísiljám veriö nokkuö þröngur nú um skeiö. Stálframleiösla hefur dregist verulega saman I ýmsum miklum stálfram- „Munum standa betur að vigi en erlend fyrir- tæki” Þróun markaös fyrir kísiljárn ræöst af mjög mörgum atriöum öörum en stálframleiöslu, svo sem orkuveröi til samkeppnis- aöila, umhverfisverndarkröfum I öörum löndum, óhagkvæmni gamalla ofna og svo framvegis. Þvi eru aö sögn Jóns og Hjartar engin tök á aö spá hversu alvar- legt eöa langvarandi þetta markaösástand veröur. Ýmsir munu þó telja, aö innan árs sé aö vænta betri tlöar. Hjörtur sagöi aö liklegt sé aö íslenska járnblendifélagiö muni standa betur aö vlgi en mörg H I I I I I I samskonar fyrirtæki erlendis, H eftir aö verksmiöjan kemst loks ■ fyllilega I gagniö, vegna þess aö ■ hérlend orka muni fást á hag-1 stæöara veröi en orka erlendis. ■ „Enda þótt þróunin hafi oröiö I sú, aö stálframleiösla hefur ■ hætt aö aukast eins og var, og | gæti oröiö sú einhverntima I ™ framtlöinni aö hún minnki, og | stáliö víki fyrir áli, eru ekki " horfur á stórfelldum breyting-1 um í þessum efnum á næstu ár- _ um”, sagöi Hjörtur. „Allar llkur | eru til aö verksmiöjan aö _ Grundartanga muni skila væn-| um aröi I áraraöir áöur en til m þess kemur. Ekki má heldur | gleyma þvf, aö bræösluofnar og m önnur tæki endast ekki til eilifö-1 ar, og viö munum þvl geta ■ staldraö viö ööru hvoru og hugs-1 aö okkar ráö vel og vandlega, ■ áöur en ráöist veröur I endur- ■ nýjun og áframhaldandi rekst- ■ ur”. ■ Engin eða mjög mengun Reykhreinsitæki verksmiöj-1 unnar hafa reynst mjög af-1 kastamikil og örugg I rekstri, aö * þvl er Jón og Hjörtur tjáöu okk-1 ur. Sérstakar mælingar á hreinsihæfni tækjanna hafa ekki ■ fariö fram, en mælingar á loft-1 gæöum, sem sjálfstæö norsk ® rannsóknastofnun geröi I eitt ár áöur en rekstur hófst og hálft ár eftir þaö, gefa til kynna aö „engin eöa mjög lltil” aukning hafi oröiö á rykfalli eöa svifryki I lofti utan verksmiöjusvæöis- ins. Rannsóknir sömu stofnunar gáfu hins vegar til kynna nokkra aukningu á brenni- steinstvlsýringi I lofti á tveimur af fjórum mælistööum. Magniö er þó fjarri öllum hættumörk- um. Brennisteinninn kemur úr kolum, sem notuö eru sem hrá- efni til rekstrarins. Er þaö bundiö I starfsleyfi hvert magn brennisteins má vera I kolun- ■ um, og hefúr þaö veriö um og ■ innan viö helmingur hins leyfi- lega hámarks. Loks má geta þess, aö Járn- blendifélagiö er fariö aö láta skógrækt til sin taka I stórum stn. 1 jaöar verksmiöjulóöar- innar hefur veriö plantaö rúm- lega tvö þúsund trjáplöntum, og grasfræi sáö I verksmiöjulóö- ina. Þá hefur veriö plantaö sex þúsund tráplöntum á spildu úr landi Klafastaöa I Skilmanna- hreppi, og er fyrirhugaö aö planta rúmlega ööru eins á næstunni. Járnblendifélagiö hefur gengist undir aö planta I liölega 25 hektara spildu á tfu árum. Meö þessu mun Járn- | blendifélagiö vilja freista þess ■ aö búa til fallegan gróöurreit I sveitinni, sem jafnframt yröi minnisvaröi um jákvætt og samstarfsfúst viöhorf eigenda Klafastaöa. —AHO H H H H H H H H H H H H H I H I I I H I I I Eins og nú horfir má vænta yfir 3000 milljóna króna rekstrartaps á Járnblendiverksmiðjunni á þessu ári. Tap á rekstrinum á þessu millibilstlmdbili var þó fyrirséð, meöan fyrirtækið ber þrjá fjóröu hluta af fjármagns- og launakostnaöi, en hefur einungis helming væntanlegra framleiðslutekna. I I I I H H H H H H H H Bók um frelsis- baráttu í USSR lslenska andófsnefndin og Al- menna bókafélagiö hafa gefiö út bókina „Frelsisbaráttan f Ráö- stjórnarrikjunum”. 1 bókinni eru ræöur og greinar eftir þrjá af kunnustu andófsmönnum Ráö- stjórnarrikjanna þá Andrei Sakharof, Alexander Solsenitsyn og Vladimir Bukofskf. Þar á meöal er ræöa sem Bukofski flutti á lslandi á slöasta hausti. Islenska andófshreyfingin var stofnuö I janúar á þessu ári, stuttu eftir aö Nóbelsverölauna- hafinn Andrei Sakharof, var handtekinn og sendur I útlegö til borgarinnar Gorkl, sem er alger- lega lokuö borg. Á stefnuskrá nefndarinnar er m.a. aö safna upplýsingum um baráttu andófs- manna I Ráöstjórnarrikjunum og færa þær til lsíendinga, og er út- koma bókarinnar einn liöur I þvi. í tilkynningu frá Islensku andófshreyfingunni um útgáfu bókarinnar segir m.a.: „Andófsnefndin skorar á Is- lenska ólymplufara aö taka undir fyrirhuguö mótmæli franskra Iþróttamanna á leikunum I Moskvu. Andófsnefndin skorar á hinar voldugu fjöldahreyfingar okkar, Iþróttahreyfinguna og verkalýöshreyfinguna, aö styöja andófsmenn I Ráöstjórnarrlkjun- um I framtföinni. Hún bendir á þaö aö I bókinni — er sagt frá bar- áttu verkamanna I Ráöstjórnar- rlkjunum fyrir frjálsum verka- lýösfélögum. — Þetta mál hlýtur verkalýöshreyfingin Islenska aö láta sig varöa”. Auk áöurnefndra greina eru I bókinni, formáli eftir Ingu Jónu Þóröardóttur, formann Islensku andófsnefndarinnar, andófs- mannatal meö æviágripum flestra kunnustu andófsmann- anna og eftirmáli eftir Hannes H. Gissurason, sem einnig sá um út- gáfubókarinnar. —AB. FLUGFREYJUM SAGT UPP A NÝJAN LEIK „1 fréttatilkynningu frá Flug- leiöum fyrir mánaöamótin var sagt aö engum flugliöum yröi sagt upp. Viö vorum ógurlega kát I nokkra daga, þangaö til allt I einu aö 31 flugfreyja fékk upp sagnarbréf”, sagöi Jófrlöur Björnsdóttir, formaöur Flug- freyjufélags Islands. Flugfreyjurnar sem um er aö ræöa eru flestar meö 5-7 ára starfsaldur hjá félaginu. Alls hefur 78 fastráönum flug- freyjum veriö sagt upp slöan upp- sagnir hófust hjá félaginu fyrir einu og hálfu ári slöan. Sveinn Sæmundsson, blaöafull- trúi Flugleiöa sagöi aö þessum flugfreyjum heföi veriö sagt upp áöur og fengu þær aöeins sumar- ráöningu. „Þegar þær voru ráön- ar aftur gátum viö ekki sagt hversu löng ráöningin yröi, en sögöum aö uppsagnir kæmu meö góöum fyrirvara”. Flugfreyjunum er sagt upp frá 1. okt. aö telja. _______________________SÞ Að duga eða drepast í Vísisbíói „Aö duga eöa drepast” heitir kvikmyndin, sem sýnd veröur I Vlsisbió I dag. Þetta er gaman- mynd meö fslenskum texta en ekki I litum. Sýningin hefst aö venju kl. 15 I Hafnarbló.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.