Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 18
VtSIR Laugardagur 5. júli 1980. Bændur — Sumar- ROTÞRÆR OG VATNSTANKA ÚR TREFJAPLASTI ÓDÝRT ☆ NÍÐSTERKT ENDINGARGOTT FISLÉTT AUÐVELDUR FRÁGANGUR Gagnheiöi 18 — Selfossi Sími 99-1760 OPIÐ mánudaga - föstudaga kl. 8- 18 GULL - SILFUR Kaupum brotagull og silfur# einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10-12 f.h. og 5-6 e.h. jr Islenskur útflutningur Ármúla 1 Sími 82420 QMALEíGA Skeifunni 17, Simar 81390 FISKSALAR! Höfum afgangspappír til sölu Upplýsingar í síma 85233 Bíaðaprent hf. Leysum út vörur fyrir fyrirtæki, kaupum vöruvíxla. Tilboð sendist augl. Vísis, Síðumúla 8, Merkt „Víxlar" Vlsir lýsir eftir ungu konunni i hringnum en hún er ein þeirra er fögnuöu Vigdfsi Finnbogadóttur nýkjörnum forseta s.l. mánudagskvöld. Ert þú i hringnum? — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Vísir lýsir eftir ungu konunni I hringnum en hún var ein þeirra fjölmörgu sem fögnuðu Vigdísi Finn- bogadóttur kjörnum for- seta við heimili hennar Aragötu 2 í Reykjavík s.l. mánudagskvöld. Hún er beðin um að gefa sig fram á ritstjórnar- skrifstofum Vísis Síðu- múla 14, Reykjavíkáður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar en þar bíða hennar tíu þúsund krónur í verðlaun. Þeir sem kannast við konuna ættu að láta hana vita að hún sé í hringnum svo að tryggt sé að það fari ekki framhjá henni. ,,Aldrei heyrt um Íþessa hringavitleysu »Ég hafði nú aldrei gheyrt um þessa hringavit- ■leysu ykkar áður en mér var bent á að mynd af mér væri í hringnum", sagði IHelgi Einarsson vistmaður að Hátúni 12 en um síðustu helgi var hann í hringnum. Helgi sagði að myndin af 9 sér hefði verið tekin þegar hann fór á kosningafund í Laugardalshöllinni/ en i annars gæti hann ekki Ihreyft sig mikið þar sem hann væri bundinn við | hjólastól. Ekki kvaðst hann Ihafa átt von á því að mynd af sér birtist í blöðunum þótt hann hefði farið á þennan fund. Helgi var spurður hvað hann hyggðist gera við - - peningana en hann sagðist ekki hafa gert það upp við Isig enda hefði hann f remur lítið gagn af þeim þar sem hann gæti Iftið farið vegna m lömunar sinnar. Helgi Einarsson vistmaður að launin. — Vísismynd: JA. Hátúni 12 með verð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.