Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 05.07.1980, Blaðsíða 10
VÍSIR Laugardagur 5. júli 1980. 10 Hrúturinn. 21. mars-20. apríl: Þú kannt aö lenda I nokkuö erfiöri aöstööu i dag, en ef þú gefur þér góöan tlma fer allt vel aö lokum. Nautiö, 21. aprii-21. mai: Allt, sem þú tekur þér fyrir hendur I dag, mun ganga eins og I lygasögu. Láttu eitt- hvaö gott af þér leiöa. Tviburarnir, 22. mai-2l. júni: Þér hættir stundum til aö vera nokkuö ósanngjarn. Settu þig i spor annarra áöur en þú dæmir. Krabbinn. 22. júni-22. júli: Láttu ekki smávægilegar deilur milli vina skemma daginn fyrir þér. Allt er gott sem endar vel. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst: Láttu hendur standa fram úr ermum i dag, þvi þaö er ekki vfst aö þú hafir tima næstu daga. _ Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Taktu hlutina til nánari athugunar og geröu þær breytingar sem þarf. Kvöldinu veröur best variö heima. Vogin. 24. sept.-23. okt: Láttu ekki hugfallast þótt illa gangi I byrj- un. Þú ættir aö gera fjárhagsáætlun og reyna aö fara eftir henni. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú þarft senniiega aö gera einhverjar breytingar á áætlunum þinum varöandi utanaökomandi aöila. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. Haltu þig viö þaö sem þú kannt og bland- aöu þér ekki I málefni annarra. Steingeitin, 22. des.-20. jan: Skiptu þér ekki af máiefnum vina þinna nema þú sjáir þig knúinn til þess. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Gyddu ekki kröftum þinum til einskis. Þaö er miklu nær aö gera eitthvaö aö gagni. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Þú þarft sennilega aö gera einhverjar breytingar á þinum málum, en geföu þér góöan tima. Trtrvrtn Tarsan varö hugsi er hann heyröi^ Hann stoppaöi hjá aö Jon Austin kynniekki aösvnda iHann ákvaö aö láta þá ganga yfiiVá tbrúna og hrista hana þangaö til 'v>y [aö þeir féliu 1 ána og þá ’ ^.^„Þessvegna biö ég þá um aö < ganga saman yfir brúna ....NÚNA!”-^ Magga tókst aö komast út

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.