Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.10.2003, Blaðsíða 13
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. OKTÓBER 2003 13 Innlausnarverð: 9.976.349 kr. 1.995.270 kr. 199.527 kr. 19.953 kr. 1. flokkur 1991: Innlausnardagur 15. október 2003 Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 3.186.046 kr. 318.605 kr. 31.860 kr. 3. flokkur 1991: Nafnverð: 1.000.000 kr. 500.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 2.834.967 kr. 1.417.483 kr. 283.497 kr. 28.350 kr. 1. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 13.961.101 kr. 2.792.220 kr. 279.222 kr. 27.922 kr. 2. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1993: Innlausnarverð: 13.742.001 kr. 2.748.400 kr. 274.840 kr. 27.484 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 3. flokkur 1993: Innlausnarverð: 12.655.670 kr. 2.531.134 kr. 253.113 kr. 25.311 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1994: Innlausnarverð: 10.976.379 kr. 2.195.276 kr. 219.528 kr. 21.953 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. 1. flokkur 1995: Innlausnarverð: 10.581.517 kr. 2.116.303 kr. 211.630 kr. 21.163 kr. Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 1.874.519 kr. 187.452 kr. 18.745 kr. 1. 2. og 3. flokkur 1996: Nafnverð: 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð húsbréfa Innlausn húsbréfa fer fram hjá Íbúðalánasjóði, í bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum og liggja þar einnig frammi upplýsingar um útdregin húsbréf. Húsbréf Rafrænt 96/2 1 1,87451931 Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 www.ils.is ÍSRAELSKA leyniþjónustan Moss- ad hefur lagt á ráðin um árásir á sex staði í Íran en Ísraelar telja, að þar sé unnið að smíði kjarnorku- sprengna. Segir þýska tímaritið Der Spiegel frá þessu í mánudagsútgáfu sinni og hefur ísraelska leyniþjón- ustumenn fyrir því. Að sögn tímaritsins fengu sérstak- ar sveitir innan Mossads skipun um það fyrir tveimur mánuðum að und- irbúa aðgerðirnar en talið er unnt að gjöreyða skotmörkunum með árás- um F-16-sprengju- og orrustuþotna. Eftir fall stjórnar Saddams Huss- eins í Írak líta Ísraelar á Írani sem sinn helsta hernaðarlega óvin í Mið- austurlöndum. Ísraelskir fjölmiðlar gerðu mikið úr þessari frétt í gær og slógu einnig upp frétt úr Los Angeles Times þess efnis, að með því að breyta banda- rískum Harpoon-stýriflaugum sé unnt að láta þær bera kjarnaodd og skjóta þeim frá kafbátum. Ísraelar hafi því að sögn getu til að beita kjarnorkuvopnum frá landi, lofti og sjó. Ýmsir ísraelskir og erlendir vopnasérfræðingar vísuðu þessu á bug í gær og sögðu, að útilokað væri að breyta Harpoon-flaugunum þann- ig, að þær gætu borið kjarnaodda. Ísraelskar sprengjuflugvélar eyði- lögðu Osirak-kjarnorkuverið við Bagdad árið 1981 en ísraelsku fjöl- miðlarnir sögðu, að sams konar árás á Íran yrði miklu áhættusamari. Eru kjarnorkuverin þar dreifð um víð- áttumikið svæði og austurlandamæri Írans eru í 1.300 km fjarlægð frá Ísr- ael. 200 kjarnasprengjur? Ísraelska dagblaðið Haaretz tók undir með Los Angeles Times og sagði, að líklega væri um skipulagð- an leka að ræða í því skyni að hræða Írani. Þá hafði blaðið Yediot það eftir heimildum, að fréttirnar væru í raun „tilbúningur“, engar líkur væru á, að Ísraelar réðust á Íran. Talið er, að Ísraelar eigi allt að 200 kjarnorku- sprengjur þótt þeir hafi aldrei við- urkennt tilvist slíkra gereyðingar- vopna. Der Spiegel vitnar í ísraelskar leyniþjónustuheimildir Hugsanlega „tilbún- ingur“ til að vara Íransstjórn við Berlín, Jerúsalem. AFP. Mossad skipuleggur árásir á kjarnorkuver í Íran LÆKNAR í Dallas í Bandaríkj- unum skildu í gær að egypska sí- amstvíbura, drengi, sem voru sam- vaxnir á höfði. Stóð aðgerðin yfir í 26 klukkustundir og tókst mjög vel. Næsta stigið er að endurmóta að sumu leyti höfuðkúpur drengjanna og græða sárin skinni. Vonir standa til, að drengirnir, sem eru tveggja ára gamlir, bíði engan skaða af að- gerðinni og geti því tekist á við lífið sem tveir aðskildir einstaklingar. AP Síamstvíburar skildir að IAIN Duncan Smith, leiðtogi breska Íhaldsflokksins, vísaði í gær á bug ásökunum um, að hann hefði brotið þingreglur með því að hafa konu sína á launaskrá í eitt ár eftir að hann varð leiðtogi flokksins. Ásakanirnar komu fyrst fram í blöðunum fyrir viku en sagt var, að Betsy, eiginkona Duncan Smiths, hefði starfað á skrifstofu hans frá því í september 2001, er hann var kjörinn leiðtogi Íhaldsflokksins, og fram í desember 2002. Á þessum tíma var það þingið, sem greiddi henni laun, það er að segja skatt- borgararnir. Duncan Smith hótaði í gær máls- sókn gegn þeim fjölmiðlum, sem flutt hefðu „þessar illgjörnu og röngu fréttir“ og sagðist mundu vísa ásökununum til siðameistara þingsins til úrskurðar. Það hefur raunar einn blaðamaður, sem skrif- aði um málið, einnig gert. Íhaldsflokkur á uppleið Aðrar fréttir úr pólitíkinni eru Duncan Smith líklega meira að skapi því að í nýrri skoðanakönnun, sem YouGov gerði fyrir Mail on Sunday, hefur Íhaldsflokkurinn fimm prósentustig umfram Verka- mannaflokk Tony Blairs forsætis- ráðherra, 38% á móti 33%. Duncan Smith ber af sér sakir London. AP. Duncan Smith ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.