Morgunblaðið - 24.10.2003, Síða 59

Morgunblaðið - 24.10.2003, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. OKTÓBER 2003 59 Nýr og betri Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 8 og 10Sýnd kl. 8 og 10. SG DV MBL BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ www .regnboginn.is TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI! 4. myndin frá Quentin Tarantino Hverfisgötu  551 9000 BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ „Frábær mynd“ Fréttablaðið Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16. Sýnd kl. 6. ELEPHANT Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12. FRUMSÝNING Saga um Helga Hóseasson húsasmið sem hefur staðið fyrir mótmælum nánast alla sína tíð! Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! OPEN RANGE Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA SKONROKK 90.9  HK. DV  Kvikmyndir.is  SV MBL Rokksveit Rúnars Júlíussonar í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil www.laugarasbio.is 3D gleraugu fylgja hverjum miða l l j j i Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 4. Með ísl taliSýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 6. Með ísl tali Miða verð kr. 50 0 TOPP MYNDINÁ ÍSLANDI!  Kvikmyndir.com Skonrokk FM909 HJ MBL „Snilldarverk“ HK DV „Brjálæðisleg Kvikmynd“ BRJÁLUÐ BÍÓUPPLIFUN! 4. myndin frá Quentin Tarantino Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5, 8 og 10.45. B.i. 12. „Frábær mynd“ Fréttablaðið Besta sérsveit sem sett hefur verið saman er að lenda í sínu erfiðasta máli. Mögnuð spennumynd! BLÓÐBAÐIÐ ER BYRJAÐ Stórkostlegur vestri frá Kevin Costner leikstjóra DANSAR VIÐ ÚLFA FRUMSÝNING OPEN RANGE FJÖLSKYLDA Ronalds Reagans, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, er uggandi yfir leikinni sjónvarps- mynd sem fyrir dyrum stendur að gera. Hefur fjölskyldan með son Reagans, Michael, sem talsmann, lýst áhyggjum sínum yfir því að demókratar í Hollywood muni nota myndina til að koma höggi á Reag- an sem var forseti fyrir flokk repú- blikana. Máli sínu til stuðnings hef- ur Michael bent á James Brolin sem valinn hefur verið til að leika Reag- an, sé eiginmaður Barbra Streis- and, eins ötulasta stuðningsmanns Demókrataflokksins í Hollywood. „Frjálslyndir vinstrimenn hafa tek- ið Hollywood í gíslingu,“ fullyrðir Michael, en framleiðendur sjón- varpsmyndarinnar sem verður í tveimur hlutum, þeir Neil Meron og Craig Zadan, hafa báðir viðurkennt í samtali við dagblaðiðNew York Times að skoðanir þeirra séu í frjálslyndari kanntinum. „Þetta verður samt engin herferð gegn Reagan, engin hefnd, heldur góð saga sögð af heiðarleika.“ Brolin leikur Reagan James Brolin Ronald Reagan Ein magnaðasta heimildarmynd seinni ára! Sýnd í Regnboganum kl. 8 og 10. Saga um Helga Hóseasson húsasmið sem hefur stað- ið fyrir mótmælum nánast alla sína tíð! Ómissandi mynd um manninn sem sletti skyri á alþingismenn og ataði stjórnarráðið út í tjöru auk þess að vera grunað- ur um að hafa kveikt í kirkju! Sannkölluð kvikmynda- perla sem er í senn Íslandssaga síðust 40 ára sem og ástarsaga einstaks manns. Skyldumæting í bíó fyrir unnendur góðra kvikmynda! AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.