Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2001, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2001, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. SEPTEMBER 2001 Hægt og hljóðlega kemur það haustið með sinn djúpa tón húmsalur með gullin tjöld. Börn á leið í skólann bjartleit sumarbörn brosandi. En – ég er skelfingu lostin – fréttaskjárinn skýrir frá grátandi börnum á leið í skólann; glóðvolg skelfingartár þeirra hrópa á okkur öll. Grátandi börn í Belfast. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR HAUSTIÐ 2001 Höfundur er starfsmaður Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.