Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2001, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.09.2001, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. SEPTEMBER 2001 Hægt og hljóðlega kemur það haustið með sinn djúpa tón húmsalur með gullin tjöld. Börn á leið í skólann bjartleit sumarbörn brosandi. En – ég er skelfingu lostin – fréttaskjárinn skýrir frá grátandi börnum á leið í skólann; glóðvolg skelfingartár þeirra hrópa á okkur öll. Grátandi börn í Belfast. GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR HAUSTIÐ 2001 Höfundur er starfsmaður Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.