Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Page 11

Tíminn Sunnudagsblað - 21.07.1968, Page 11
 •‘%i; - |r|S j-gT“'.-Uun' ::;<T - -.<•; tRSÍKHHÍíHíÍOn ' :: li» urs* •-1 j . j!ii! . r. Í:TÍ:: • : ijKÍlÍljjHÍjfiSijjfj • ■ • ' •««: IÍM1NN - SUNNUDAGSBLAÐ 563 anna einnig heiðgular og svo litl- ar, að þær bera með naumindum einn mann. Algengt er, að matgerðarstaðir séu á bátum úti. Þar eru pottar yfir viðarkolaeldi, og konur sitja ó hækjum sér og hræra í hrís- grjónagraut og kjötstöppu, rauðri ídýfu og íisksúpu. Við og við bregða þær sleifinni upp í sig til þess að prófa bragðið eða ausa á skálar handa gesti, sem teygir höndina yfir borðstokkinn með skilding í lófa sínum, stundum úr Einn hinna votu vega í Bangkok — bátamergðin er ótrúleg. öðrum báti, en stundum af lágri bryggju eða bambusfleka. Fjöldi fólks lifir að öilu leyti úti á fljótinu. Á hverjum vöru- pramma, sem dráttarbátarnir draga, oft sex eða sjö í einni lest, Framhald á bls. 574

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.