Tíminn Sunnudagsblað - 03.11.1973, Blaðsíða 5

Tíminn Sunnudagsblað - 03.11.1973, Blaðsíða 5
Þanig litur Keflavikurkaupstaöur út á vorum dögum, myndarlegur stórútgeröarbær. Hér voru aöeins nokkrir hús- kumbaldar upp af fjöruborði í viösjálli vikurvör á 16. og 17. öld, þegar þýzkarar höndluöu hér viö Suðurnesjamenn. Sföar, i stjórnarbyltingunni, er hann enn i fremstu röð, ótrauður og úrræða- góður foringi borgaranna i baráttu þeirra fyrir réttindum og frelsi gegn ofurefli aðalsins. Honum tókst að sam- eina borgara og klerka og greiddi aðalsvaldinu banahöggið, er hann bauö konungi hinn 8. október, að kon- ungsvaldið skyldi ganga að erfðum i ætt hans. Daginn eftir segir sagan, að Hans Nansen hafi mætt Ottó Krag aðals- manni á hallarbrúnni. Hafi þá Krag bent á Bláturn, hið skuggalega fang- elsi, og spurt af þjósti miklum: — bekkir þú þennan? En Nansen kinkaði kolli til Frúarkirkju og sagði: Sér þú hvað þarna hangir? I turni kirkjunnar hékk herklukkan, sem kallaði borgarana til vopna, þegar þingmenn aðalsmanna, er kallaðir höfðu verið til rikis-þingsins, ætluðu að strjúka úr borginni að næturlagi i þvi skyni að ónýta mál konungs og borg- ara, lokaði Nansen öllum hliðum borg- arinnar og setti alls staðar menn á vörð. Skyldurækinn, snarráður, einbeitt- ur, ósveigjanlegur, i einu og öllu nauðalikur afkomanda sinum i sjötta lið i beinan karllegg”. Hér mun vera átt við Friðþjóf Nansen. Karlleggur Nansensættarinnar fluttist til Noregs 1761, er Ancher Antoni Nansen gerðist héraðsdómari i Ytra-Sogni. Eins og segir i þessum æviþætti Nansens borgarstjóra var hann all- lengi i þjónustu verzlunarfélagsins. Er nánar rætt um hann i Sögu einokunar- verzlunar Dana e. Jón Aðils. Hann segir að Nansen hafi fyrst gengið i þjónustu Mikkels Vibes borgarstjóra i þann mund er islenzka verzlunarfé- lagið var stofnað (1620). Var félagið allvoldugt i fyrstu en þvi hnignaði sið- ar stórum svo árið 1636 var ágóðinn af Islandsverzluninni orðinn 6936 dalir, ,,og hefir það eigi hossað hátt upp i all- an kostnaðinn. Félagsstjórninni bætt- ist þó nýr starfsmaður um þessar mundir, sem hafði orð á sér fyrir ó- venjudugnað og hagsýni. Það var Hans Nansen”. (bls. 105 i einokunar- sögu). Það var árið 1627 sem Hans tókst á hendur að annast útsölu afurða frá ís- landi i borginni Gliickstad i Þyzka- landi, af félagsins hálfu, og hafði hann þann starfk'á hendi til 1639, „svo eigi hefur það starf þótt betur komið i ann- arra höndum”. Um þetta leyti gerðist hann og hluthafi i félaginu. Hann er árið 1636 talinn fyrir 2200 rikisdölum. „Arið 1639 var hann kvaddur i bæjar- stjórn i Kaupmannahöfn og lét þá af siglingum. t desembermánuði það ár tók hann við fulltrúastörfum i félaginu og gegndi þeim i 10 ár samfleytt”. Hans Nansen var fæddur i Flensborg 28. nóv. 1598 og dó 1667. Hann átti son sem bar nafn hans og er gjarnan að- greindur frá föðurnum sem hinn yngri. Nansenyngri fæddist 1635 og fór 17 ára gamall til Islands, siðar var hann ráð- inn við verzlun i Færeyjum. Var hann siðan riðinn við verzlun allt til alda- mótanna 1700, en þá komst hann i miklar skuldakröggur og er ekki við verzlun á Islandi eftir árið 1703. Jón Aöils segir eftirfarandi um Keflavik i einokunarsögu sinni, bls. 270—272: „Um þennan verzlunarstað hafði jafnan verið kapp mikið á dögum Hamborgara, og stóðu verzlunarhús þeirra, að sögn, i hólmi nokkrum skammt frá landi, en seinna voru þau flutt á land upp. (Jón hefur þessa heimild úr Hist.-topogr. Beskr. af Isl. I. 32 eftir Kaalund). Höfnin sjálf þótti eigi trygg og varð að sæta góðu veðri til uppskipunar og útskipunar. Kaup- sviðið var eigi glöggum takmörkum bundið, en almennt var þó talið, að það næði frá Garðskagatanga að Voga- stapa og tæki yfir Útskála- og Njarð- vlkursóknir (Garðinn, Leiruna, Kefla- víkina sjálfa og Njarðvikur), var þar árið 1703 hátt á fimmta hundrað manns. En Keflavikurkaupmenn töldu Sunnudagsblað Timans 661

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.