Tíminn Sunnudagsblað - 03.11.1973, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 03.11.1973, Blaðsíða 13
aOQEIDDDQDDDDDODDODODDDOOODDDDDDaaQPDiDDBDDDDDDDDDQD □□□□□□□□□ □□□□□□□□DDDDDQDDD D ....... ...... □ ruCDIJC náttúrunnar ■ Hverju mundiröu svara, ef þér væru boönar tiu þúsund krónur fyrir rétt svar viö spurningunni: Hve marga fætur hefur þúsundfætla? Þér er ekki til neins aö segja þúsund. Margar þúsundfætlutegund- ir hafa aöeins túlf fætur, en stærstu norrænu þús- undfætlurnar skrföa þó á 214 fótum. Þúsundfætlur halda sig oft á votu graslendi;i flögum, undir steinum, i kjöllurum og jaröholum. Þar vinna þær margt til nytsemdar. Þær tæta sundur mörg vaxtarefni handa jurtum. Bandarikjamenn telja, aö þúsundfætlur framleiöi svo sem fimm lestir af gróöurmold á hverjum hektara á ári. Þúsundfætlur eru sérkennilegar í Sumar tegundir þúsundfætla hreyfingum. Þessir mörgu fætur eru samhæföir i bylgjuhreyfingu, sem þokar dýrinu áfram meö jöfn- um hraða, sem getur oröiö 130 sentimetrar á minútu. hafa eiturkirtla sem varnarvopn og framleiöa þar blöndu af blásýru, slatsýru og joði. óþefurinn af þessu er mikill og hrekur burt skordýra- ætur. Aörar þúsundfætlur verja sig með harðri brynju á bakinu. Þegar ráðist er á þær, hnjpra þær sig saman eldsnöggt og verða eins og haröar kúlur. Þrátt fyrir þessi varnarvirki eiga þúsundfætlur marga skæöa óvini. Fuglar, ránskordýr og litil spendýr gæöa-sér á þeim. Starrar i Banda- rikjunum hafa stundum þúsund- fætlur i hálfa fæöu. Stærsta, norræna þúsundfætlan verður 5 sm löng. A meginlandi Evrópu sást einu sinni þúsund metra löng fylking þúsundfætla og stöövaöi járnbrautarlest, þvi aö hjólin „spóluðu” á teinunum. Sumar tegundir þúsundfætla gera sér leirholu, sem hún verpir eggjum sinum i og lokar siöan meö leiij en gætir þess að hafa loftpipu upp úr kúpunni. Siöan breiöir hún gras og lauf yfir. D 0 □ □ □ D □ □ D D Sunnudagsblað Timans 669

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.