Íslendingaþættir Tímans - 22.03.1975, Blaðsíða 6

Íslendingaþættir Tímans - 22.03.1975, Blaðsíða 6
gáfa&a. En Agústa var ekkert aö seil- ast út fyrir þann völl, sem hún haföi haslaö sér, þar sem hún var drottning i sinu riki: sem myndarleg húsmóöir á sinu heimili og höföingiheim aö sækja. Og þaö var áreiöanlega ekki af neinni vanmetakennd, sem hún tók ekki þátt I or&askaki um svokölluö menningarmál og pólitik. Fáa hef ég vitaö gædda jafnheilbrigöri sjálfsvirö ingu. Hún haföi einfaldlega ekki áhuga á svona þrugli. Hún mat t.d. stjórn- málamenn mest eftir útliti þeirra og framkomu, en hirti lltiö um málflutn- ing þeirra. Þetta þótti mér einusinni fráleitt, en seinna hefur mér stundum oröiö hugsaö til þess, a& málflutningur stjórnmálamanna hefur of oft reynzt enn svikulli en útlit þeirra og framkoma. Liklega hefur hiö skýrt afmarkaöa og flækjulausa áhugasviö valdiö þvi, aö Agústa var flestum ö&rum léttari I lund og gat hlegiö hjartanlegar en nokkur annar. Það var ekki til undir- hyggja I þeim smitandi hlátri, þótt hún hef&i fágæta gáfu til þess a& koma auga á sitthvaö spaugilegt I fari manna, sem aörir tóku ekki eftir, fyrr en hún gat um. Þá gat maður oft velzt um einsog á Sjaplin-mynd. Stundum sá hún þessar skopmyndir jafnvel I spábolla. Agústa var flestum konum föngu- legri aö sjá og sópaöi mjög aö henni á dansgólfi, sem hún stunda&i enda mik- i& og lengi. Þótt-mörgum eftirsóknar- vert að komast á gömlu dansana meö Agústu, ef þær vildu skemmta sér reglulega vel. Hún lét lika oft svo sem hún væri ekki i miklum vafa um, aö flestir karlmenn væru svolitiö hrifnir af sér. En þá ekki eins og hún væri neitt aö miklast af þvi. Þetta var svo sjálfsagt mál. Um sextugt fór hún t.d. I eina skiptiö meö feröaskrifstofu til Evrópu. Fararstjórinn var kvæntur þekktri ungrileikkonu. En i eina skipt- iösem hún rakstá þau hjón eftir þetta, lét hún þaö ekki fara fram hjá sér I sinni léttu frásögn, aö leikkonan heföi veriö eitthvaö undarleg I viömóti. Yndi Agústu var annars aö taka á móti gestum og láta þeim liöa vel. Hún var mjög trygg öllum þeim, sem á ein- hvern hátt höföu veriö undir hennar handarjaðri. Um þaö getur undirritaö- ur boriö og mælir áreiöanlega fyrir munn margra. En auk þeirrar um- hyggju og hlýju, sem maöur naut, þá var ekki siöur upplifgandi sálarbót aö vera samvistum viö Agústu eöa heim- sækja hana og láta mislyndan hug sinn smitast af hennar hreinhjörtuöu kátinu. Agústa var fædd á Patreksfiröi. Ariö 1936 giftist hún Jakob Benediktssyni frá Þorbergsstöðum I Dölum. Þar 6 dvöldust þau slöan lengstaf á sumrum fram til 1970 viö vegagerö eöa bústörf, þótt þau væru mestanpart I Reykjavlk á vetrum. Þau eignuðust einn son, Sig- urö Kristján. Þegar viö fórum heim til Jakobs þriöjudaginn 18. febrúar skv. umtali kvöldiö áöur til aö fá hjá honum mynd af Agústu meö þessum minningarorð- um, þá haföi hann sjálfur skilizt viö þennan heim fyrir stundu. Þá varö aö ráöi aö láta eitt yfir bæ&i ganga. Jakob Benediktsson frá Þorbergsstöðum f. 24. júni 1898, d. 18. febrúar 1975 Aldamótakynslóöin siöasta hlýtur ætlö aö teljast gegna örlagariku og umsvifamiklu hlutverki i sögu Islend- inga. Hún lifir nefnilega umskiptin frá frumstæöu bændaþjóöfélagi til hins tæknivædda þjóöfélags nútimans. Þegar Jakob fæddist bjuggu t.a.m. 80% þjóöarinnar I sveit, en þegar hann dó, voru ekki eftir á landsbyggöinni nema 12—15%. Þetta var timi mikilla umbrota, þegar Einar Benediktsson kvaö, aö nú þyrfti aö velta I rústir og byggja á ný. Auðdraumar Einars Kvarans frá fyrstu árum aldarinnar blöstu lika viö þessu fólki, hvort sem þaö vissi mikiö af tilveru þess manns eöur ei. Menn toguöust á milli fastheldninnar og elskunnar á ættjörö sinni annarsvegar og vonarinnar um skjótfenginn frama og fé I nýrlkri veröld hinsvegar. Kristján gamli Tómasson á Þorbergs- stööum átti um aldamótin drjúgan hluta af Laxárdalshreppi I Dölum. Sá au&ur skiptist eölilega milli afkom- enda hans og Asu Egilsdóttur, en Benedikt sonur hans tók viö óöalinu. Aöurnefnd togstreita birtist kannski I hnotskurn I sjö börnum Benedikts og Margrétar ömmu Guömundsdóttur. Aöeins tvö þeirra veröa fast viöloöandi sveit sina, Hólmfriöur móöir min og Agúst, sem dó fyrir aldur fram 1936. Asa dó ung i Reykjavik frá sonum sin- um og Siguröar Björnssonar brúar smiös. Egill, Kristján og Lilja freist- uöu gæfunnar á sviöi borgarlifsins með atorku meöfæddrar fram- kvæmdasemi. Þar gekk á ýmsu, hæö- um og lægöum, og þau uppskáru sina umbun I samræmi viö það. Jakob stóö kannski meir en önnur systkini hans milli tveggja elda. Hann var góölyndur, kátur og athafnagjarn ungur maöur, en haföi einkennilega sterka taug til jaröarinnar á Þor- bergsstööum og sást jafnvel litt fyrir, ef um hana var að tefla. Viö höfum vist flest meiri eöa minni snert af sliku, sem þa&an erum runnin, en jafnvel hundingjalegan ungling einsog ég var um tima, setti stundum hljóöan, þegar ég fann þessa heitu tilfinningu Jakobs, þá er viö unnum saman aö einhverju þar. Þvi hann var ekki vanur aö láta neina væmni vella útúr sér I tima og ótíma. Jakob fór i bændaskólann á Hólum haustiö 1920, en haustiö eftir til eins vetrar vinnu á búgaröi i Danmörku. En hann undi sér hvergi til lengdar annarssta&ar en heima á Þorbergs- stö&um, þar sem hann vann á búi fööur sins siöustu æviár hans. Hann var samt meö annan fótinn I Reykjavik ö&ru hverju, meöan þeir Agúst bjuggu saman 1931—37 eftir dau&a Benedikts afa. Þó sté hann jafnan fastar I Dala- fótinn — eöa Ista&iö ætti vist betur viö aö segja. Nokkur umskipti hafa oröiö á þeirri vogarskál, þegar hann giftist Agústu. Hún vildi ekki búa I sveit, sizt á vetrum. Þetta vita allir Dalamenn. En það ber ekki aö álasa Agústu fyrir þaö. Hún var borgarbarn I eöli sinu. Astin spyr hinsvegar ekki aö leikregl- um. Þannig atvikaöist þaö, aö eftir aö Agúst dó og Agústa kær&i sig ekki um sveitabúskap, þá hné vogarskál Jakobs I þá veru, aö hann var borgar- barn á vetrum, en sveitabarn á sumr- um. A veturna vann hann einkum við veitingarekstur Egils bróöur sins og Margrétar. Frá 1937—1950 voru Hólm- friöur elzta systir hans, Asa dóttir hennar og Páll ábúendur Þorbergs- staöa I tvibýli. En þau áttu jöröina ekki, og liklega hefur framkvæmda- áhuginn veriö minni fyrir bragöið. Jakob varö hinsvegar vegaverk- stjóri I Dölunum á sumrum eftir fööur sinn strax frá 1931 og fram um 1970. Aö þvi starfaöi hann einkum I vesturhluta sýslunnar, og mun kunnust af þeim framkvæmdum vera ruöning vegarins um Skar&sströnd á árunum um og eftir 1950. Þar mun hann vart hafa átt minni þátt I öflun fjár og vinnutækja til verksins en heimamenn sjálfir eöa Alþingismenn þeirra. En þegar Jakob loks tók við Þor- bergsstööunum aftur um 1950, þá ent- ist honum ekki lengur þrek til aö full- komna þá miklu jaröræktun og hús- byggingar, sem hann og Sigur&ur son- ur hans tóku til við, þar sem frá var horfiö rúmum áratug fyrr. Svona er lifiö oftast. Menn njóta sjaldnast þeirra elda, sem þeir kveikja. Þótt allt gengi ekki aö óskum, held ég Jakob hafi veriö fremur hamingju- samur maöur. Hann var félagslyndur og fjölhæfur á yngri árum. Hann var organisti I kirkjum, hann var iþrótta- maður og glimukóngur Laxdælinga, hann tók þátti leiksýningum, hann var íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.