Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 21
IÐ Prjónaðir nólapúðar ÞESSI gerö nálapúöa er ekki ný, en alltaf jafn þægileg og skemmtileg á aö sjá. Hægt er aö prjóna púöana úr einum lit, en þeir eru fallegri úr þremur eöa fjórum. Fitjiö upp 14 eöa 15 1 og prjóniö garöaprjónsræmu, um þaö bil 20 sm langa. Felliö af, brjótiö ræmuna tvöfalda langs um og saumiö endann saman, þannig aö úr veröi hringur. Prjóniö hina hringina eins, en 2 sm styttri eftir þvl sem þiö nálgist miöjuna. Loks eru hringarnir sett ir hver innan I annan, festir saman aö neöan og stoppaö fyrir gatiö i miöjunni aö neöan. Fingurbjörgin passar 1 gatiö. ERU ÞÆR EINS? K — Þetta er stórkostlegt. Meðgleraugum getég líka séð á daginn. Myndirnar viröast I fljótu bragöi eins, en þó eru þær mismunandi i sjö atriðum. Lausnin kemur I næsta blaöi. Þvottaklemmur og íspinnar HÖFUNDUR þessara hluta er barn undir skólaaldri. Eins og sjá má eru þetta lítill kassi og krukka undir penna og blýanta. Efni- viöurinn er ekki merkilegur. Krukkan er búin til úr rúllu innan úr salernispappir og utan á eru limdar hálfar þvottaklemmur. Kassinn er hins vegar úr tfepinnum innan úr pinna-Is. Botninn er pappaspjald, og eru pinnar llmdir á hann llka. En þaö þarf aö boröa býsna marga Ispinna til aö eginast nóg efni i kassann. 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.