Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 24

Heimilistíminn - 14.11.1974, Blaðsíða 24
1 vestiö þarf 6 hnotur af Marks Bianca eöa ööru garni, sem passar fyrir prjóna 2 1/2 og 3. Stæröin I uppskriftinni er nr. 38. 26 1 mynstur á prjóna númer 3 eiga aö vera 10 cm á breidd. Mynstriö er deilanlegt meö 8+31 og 2 jaöarl. 1. og 3. prjónn: Réttan. 1 jaöarl, sem prjónuö er snúin á hverjum prjóni + slá upp á pr. tvöföld felling (takiö 2 1 sl. undn- ar, saman setjiö 1 aftur a vinstri prjón og lyftiö siöan næstu 1. yfir þá samanteknu, setjiö siöan yfir á hægri prjón) slá upp, 5 sl. Endurtakið frá + og endið á aö slá upp á og 1 jaöarl. 2. prjónn og annar hvor prjónn áfram eru allir prjónaöir snúnir. 5. prj.: 1 jaöarl. + 3 sl., slá upp, taka næstu 1 lapsa fram af, 1 sl og draga þá lausu yfir, 1 sl 2 sl saman, slá upp. Endur- takiö frá + og endiö á 3 sl. 1 jaöarl. 7. prj.: 1 jaöarl. + slá upp á 1 tvöföld fell- ing, slá upp á, 1 sl. Endurtakiö frá + og endiö meö þvi aö slá upp á, 1 tvöföld fell- ing, slá upp á, 1 jaöarl. Næsti prjónn er snúinn og þessir átta prjónar mynda mynstriö og endurtakast. Bakiö: Fitjiö upp 115 1 á prjóna 2 1/2 og prjóniö 12 sm stroff’íl sl, 1 sn). Skiptiö yf- ir á prjóna 3 og prjóniö mynstur beint upp, þar til stykkiö er 40 sm. Felliö af fyrir handveg á hvorri hliö 5-2-2 1 og eina 1 7 sinnum, svo eftir veröi 83 1. Haldið beint áfram þar til handvegurinn er 18 sm og skáiö siöan hvora öxl meö 8-7-7 1 og þaö sem þá er eftir er fellt af. Framstykkiö: Fitjiö upp og prjóniö alveg eins og á bakinu þar til handvegurinn er 8 sm. Skiptið þá stykkinu i tvo jafna hluta og takiö 21 saman á öörum hvorum prjóni hálsmegin, þar til aöeins öxlin er eftir og hún er skáuö eins og á bakinu. Samsetning: Sléttiö hlutana út á milli rakra stykkja og látiö þau þorna. Takiö siöan upp 1. Ihnakkanum á prjóna 2 1/2 og prjóniö 3 sm stroff og felliö af m sl. og sn. Takið upp 1. 1 hálsinn á framst. eina 1 á öörum hverjum prjóni og prjóniö stroff og felliö eina 1. I miöjunni I annarri hvorri umf. Fellið af. saumiö axlirnar saman og takiö upp lykkjurnar þar og prjóniö 2 1/2 sm stroff. Saumiö siöast saman á hliöun- um. Hefur ekki sofið í 30 ár Inez Fernadez. Hana langar til aö sofa. INEZ Fernandez hefur ekki sofiö i meira en 30 ár. Nú er hún sjötug. Slðan hún var fertug, hefur hún ekki lagzt upp I rúm og ekki komið blundur á brá. Samt sem áöur er hún viö góöa heilsu. En nú er maöur hennar látinn og ein- manakenndin ásamt svefnleysinu hefur tekiö mjög á taugar gömlu konunnar. Þekktur spánskur skurölæknir hefur beö- iö sérfræöinga i London og New York um aöstoö, ef vera megi, aö hægt veröi aö veita Inez Fernandez hjálp til aö sofna. Þetta byrjaöi allt saman á sólheitu siö- degi 8. júli 1943 þegar Inez Fernandes stóö á dyrum húss sins i þorpinu Sierra de Fu- entes á suövestur Spáni. Hún var aö horfa á skrúögöngu fara framhjá. — Allt I einu greip ég andann á lofti, segir hún — og stingandi sársauki þaut gegnum höfuðiö á mér. Siöan hef ég ekki getaö sofiö. Ég hef tekið þúsundir af pill- um og áreiöalega margar tunnur af alls kyns lyfjum og auk þess rætt viö yfir hundraö lækna. Þær voru hræöilegar, þessar löngu, ein- manalegu nætur, þegar ég sat I hæginda- stólnum viö rúmið og horföi á manninn minn sofa eins og steinn. Nú eftir aö hann er farinn, held ég þetta varla út. Inez Fernandez klæöist alltaf náttkjól á kvöldin. Svo sest hún I hægindastólinn, leggur fæturna upp á skammel og tekur fram talnabandiö sitt. Þá er hún reiöubú- in að mæta nóttunni. Aöur las hún og saumaöi út alla nóttina, en nú er sjónin farin aö bila og hún getur það ekki lengur. 1 staö þess biður hún. Doktor Padlos Abriel, þekktur tauga- skurölæknir segir: — Ég hef aldrei heyrt um svona lagaö áöur. Svefnmiöstööin I heila frú Fernandez er sködduö, sennilega af sálrænum ástæöum. Uppskuröur gæti hjálpaö, en hann veröur aö gera i Eng- landi eöa Bandarikjunum, þar sem sér- fræöingadeildir eru fyrir hendi. Sjálf segir frú Fernandez: — Ég vil gjarna láta skera mig upp, ef þaö er hægt. Þaö yröi dásamlegt aö geta aftur sofið. 24

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.