Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 01.12.1977, Qupperneq 25

Heimilistíminn - 01.12.1977, Qupperneq 25
* Allt þetta! Er þetta svo allt og sumt? HVAÐ VEIZTU 1. Jónas Hallgrimsson segir i kvæðinu Efst á Arnarvatnshæð- um „Og lækur liður þar niður, um lágan hvanna mó”. Hvað heitir lækurinn? 2. Hvaða ár var radarinn fund- inn upp? 3. Hvað heitir áttundi sunnu- dagur fyrir páska? 4. Hvað heitir stærsta eyjan i Vestur Indíum? 6. Hvaða skáld dettur ykkur i hug, þegar Stratford-on-Avon er nefnt? 7. Hvað heitir sú pláneta i sói- kerfi okkar, sem hefur hrinig úr föstu efni umhverfis sig? 8. Hvernig endaði iif eiginkonu Lots? 9. i hvaða landi er Tansanvatn- ið? 10. Hvað heitir dýraiæknir á er- lendum málum? Lausnin er á bls. 39 Eldhuginn Framhald af bls. 12 ekki. Hefur þar örugglega komið til vin- átta hans við Jón Sigurðsson. En hinsvegar notfærði hann sér skipu- lagsleysið og vankunnáttuna, sem oft kom fram hjá dönskum stjo'rnarvöldum, þegar þau fjölluðu um islenzk málefni. Honum varð einnig nóg um sundurlyndi dönsku stjórnvaldanna hér á landi í fjárkláða- málinu um skeið, og þar sem stiftamt- maður varð á öndverðum meiði viö báöa amtmenn landsins. Jón Guðmundsson var einhver þaul- kunnugasti alþingismaðurinn um sína daga um margt, er snerti íslenzkan land- búnað. Hann var fylgjandi frjálslyndis- stefnu i þeim greinum eins og öðrum, en vildi samt halda i það forna og arftekna, væri það hagkvæmt og heppilegt. Þetta kom greinilega fram i afskiptum hans af jarðabókinni og jafnframt afskiptum hans af sveitarstjórnarlöggjöf og fram- kvæmd hennar meðan fjárkláðinn var mesta vandamál þjóðarinnar. Einmitt i þessum efnum mótaði Jón Guðmundsson stefnu, sem hefur verið ráðandi og hefur haft mikla og haldgóöa kjölfestu i Is- lenzkri atvinnu- og félagsmálalöggjöf. Framhald. LAUSN af bls. 38 Innkaupaferðin A — fremsti hluti hattsins á manninum og horn pakkans. B — Hiuti af bókstafnum M á gluggarúðunni. C —Fótleggur konunnar og kjól- faldurinn. 2b

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.