Heimilistíminn - 01.12.1977, Page 37

Heimilistíminn - 01.12.1977, Page 37
H$IÐ Gauti Hannesson: Föndurhornið Ú t sagaður kertastjaki Myndin skýrir sig að mestu leyti sjálf. Teikningin er færð yfir á 6 mm birkikrossviðarplötu með hjálp kalkipappirs og kúlu- penna. Nákvæmlega þarf að saga eftir teikningunni og slipa vel eftir sögun með fin- um sandpappir no. 100. Söguð eru þrjú stykki af A og þau siðan limd niðuri rif- urnar, sem merktar eru X. — Þrjú stykki af B eru einnig söguð og sett ofan á A og limd föst. Auðséð er, hvernig fótstykk- ið er sett fast, (limt með grip-limi). Bezt væri svo að geta sett kertahaldara úr málmi ofan i kertagötin. Það dregur úr ikveikjuhættu. Lakkið að siðustu yfir með glæru lakki, t.d. leifturlakki. Skyldu þeir hafa nokkrar lausar stöður fyrir fyrrverandi motor- hjólalögreglumenn i lítlendinga- hersveitinni? Menn gleyma fljótt hve fljótur þú varst að vinna verk þitt. Hins vegar er það í manna minnum hversu vel þú vannst það. * Vinskapur, sem byggist á viðskiptasamböndum, er betri heldur en viðskipti sem byggð eru á vináttu- sambandi. * Kurteisi er hæfileiki til þessaðsegja sannleikann án þess að eignast við það óvini. ★ Hugmyndir eru góðar... það er einungis vandamál hvernig á að framkvæma þær. * Það er sumar, þegar tvær ungar manneskjur setjast á bekk en aðeins önnur fær málningu í fötin sin. m * Það, sem við sjáum bygg- ist oft á tiðum á þvi, sem við erum að leita að. ★ Fyrsti ríkidómurinn er að vera ánægður með litið. ★ Ef maður eyðir of mikl- um tima í smámuni verður of lítill tími eftir fyrir stærri hluti.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.