Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 30.11.1978, Qupperneq 26

Heimilistíminn - 30.11.1978, Qupperneq 26
Jólatré handa þeim frumlegustu n • I || i Kannski eru einhverjir, sem vilja dcki hafa hjá sér venjulegt jólatré, en vildu þó reyna að gera eitthvað til hátiðabrigða um jólin. Þeir gætu ef til vill búið sér til þetta ein- fald og stilhreina jólatré sjálfir. Fóturinn undir trénu er búinn til úr tv eim ur 35 cm lön gum 1 istum, en greinarnar eru taldar aö ofan 25 cm, 44 cm, 62 cm og 78 cm langar. Hæö t résins er 114 c m og þaö er bú- iö til úr 28x44 mm furulistum. Ann- ars getiö þiö breytt stærö trésins aö eigin vild, og eftir þvi, hvaö auö- veldast er aö fá af timbri á næsta trésmiöaverkstæöi. Jólaluktirnar, sem hengdar eru á greinarnar eru búnar til úr hillu- pappír, en einnig er hægt aö kaupa alls konar skrautpappir i ritfanga- verzlunum. 1 hverja lukt fer papp- irsbútur, sem er 8x15 cm. Brjótiö bútinn saman tvöfaldan eftír endi- löngu, og klippiö svo inn i hann 3 cm djúpa rifu, og meö 1 cm milli- bili. Sléttiö úr pappirnum og limiö hann saman á kantinum og setjiö svo hanka i hverja lukt. A hverri grein hefur svo veriö komiö fyrir kerti, sem stendur á álpappir. Oruggast væri aö vera meökertin, sem fástilitlum silfur- pappi'rshulstrum, og festa þau &■ greinarnar, svo þau detti ekki af og kvikni svo i út frá öllu saman. Muniö, aöallsekkimá láta kertin standa óvarin á greinunum. Af þvi stafar gifurleg eldhætta. Gleðileg jól á mörgum tungumálum Oll segjum við gleðileg jól, beqar við hittumst rétt fyrir eða um jólin, og gleðilega jólarest segja margir, þegar sjálf jóla- háfíðin er um garð gengin, en þrettándinn en framundan. Hér sjáið þið, hvernig menn segja GLEÐILEG JÖL á nokkrum tungumálum: danska: Glædei/g/'u/. sænska: Glad jul. finnska: Hauskaa joula. enska: Merry Christmas. þýzka: Frdli'che Weinachten. franska: Joyeux noél. hollenzka: Vroolijk Kerstfeest. flæmska: Vroolijke Kerstmis. pólska: Wesolych Suwait. gríska: Ca/a Heistougena. spænska: Felices Pascuas. \ portúgalska: Boas Festas. ( 26

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.