Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 45 FRÉTTIR Meðal efnis er: - Vetrarklæðnaður á börn og fullorðna - snyrtivörur fyrir veturinn - íslensk hönnun í vetrarklæðnaði - vetrarferðir innanlands - dekrað við bílinn í vetur - réttu skórnir fyrir veturinn - bækur - afþreying í skammdeginu - útilýsingar - heitir pottar og margt fleira. Vertu viðbúinn vetrinum! Vetur, glæsilegur blaðauki um allt sem gott er að hafa í huga þegar vetur gengur í garð, fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 29. október 2005. Auglýsendur, pantið fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 26. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjar- hrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 21, 0106, (225-7119), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Austurgata 29b, (207-3536), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Ólason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 18. október 2005 kl. 14:00. Álfaskeið 80, 0203, (207-2947), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir Már Sverrisson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Álfaskeið 102, 0202, (207-3143), Hafnarfirði, þingl. eig. Adolf Örn Adolfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Blikaás 27, 0202, (224-7381), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristófer H. Helga- son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Bæjargil 98, (206-9742), Garðabæ, þingl. eig. Ásgerður Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0101, (207-4300), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0202, (222-1479), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 3101, (207-4302), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 4302, (207-4307), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 5101, (207-4308), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Drangahraun 8, (207-4437), Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Óla- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dreyravellir 4, 0102, (206-9840), ehl. gþ., Garðabæ, þingl. eig. Ragnar Kristinn Árnason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Faxatún 5, (206-9961), Garðabæ, þingl. eig. Auður Svava Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Holtabyggð 1, (223-5881), Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Gunnar Jóhanns- son og Katrín Rut Árnadóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Holtsbúð 19, (207-0517), Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Hringbraut 11, 0201, (207-6041), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Gunn- ar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Íshella 4, 0103, (222-4418), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhannes Viggós- son, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 18. októ- ber 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 1, 0201, (207-6782), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 14. október 2005. Nauðungarsala Raðauglýsingar 569 1100 Föðurnafn misritaðist Föðurnafn Guðrúnar Rögnvaldar- dóttur, framkvæmdastjóra Staðla- ráðs Íslands, misritaðist í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst afsökunar á mistökunum. LEIÐRÉTT STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna hvetur alþingismenn til að afgreiða fjárlagafrumvarp með enn meiri afgangi en frum- varp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir. Þrátt fyrir að frumvarpið sýni sterka stöðu ríkissjóðs, þá sé mikilvægt að auka til muna það aðhald sem boðað er í frumvarp- inu. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. „Ungir sjálfstæðismenn hafna með öllu hugmyndum vinstri- manna um að hætta við fyrirhug- aðar tekjuskattslækkanir í því augnamiði að slá á þenslu í hag- kerfinu. Þessar hugmyndir byggja á þeirri forsendu að hið opinbera fari betur með fjármuni en einstaklingar. Þessi forsenda er röng og málflutningur vinstri- manna því marklaus. Hið rétta er að einstaklingar fara betur með það fé sem þeir afla sjálfir en stjórnmálamenn með það fé sem hið opinbera heimtir í gegnum skattkerfið. Stjórn ungra sjálfstæðismanna hvetur til frekari skattalækkana og einföldunar á skattkerfinu öllu. Áframhaldandi hagsæld og velmegun fólksins í landinu er undir því komin að draga úr um- svifum hins opinbera og auka svigrúm einstaklinga til að haga sínum málum sjálfir,“ segir í ályktuninni. Vilja meiri afgang STJÓRN Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi samþykkti í lok ágúst- mánaðar að hækka gjaldskrá fyrir dagvistun og útseldan mat um 12%. Hækkunin er í samræmi við hækk- un vísitölu neysluverðs, en gjald- skráin hefur verið óbreytt frá því í september 2001. Verð á heimsend- um mat hækkar því úr 500 í 560 kr. og á mat fyrir dagvistarfólk úr 250 í 280 kr. Gjaldskráin tók gildi 1. október sl. Gjaldskrá hækkar hjá Höfða Í TENGSLUM við árveknisátak um brjóstakrabbamein í október selja Aveda-búðin í Kringlunni og hárgreiðslustofan Unik á Lauga- vegi í Reykjavík handáburð frá Aveda í sérstökum umbúðum til að gefa viðskiptavinum kost á að styðja baráttuna gegn þessum sjúkdómi. Handáburðurinn er í 150 millilítra túpum og kostar 2.000 kr. Túpurnar eru merktar bleikri slaufu og eru með bleikum tappa. Allur ágóðinn rennur til Samhjálpar kvenna, sem eru sam- tök til stuðnings konum sem grein- ast með brjóstakrabbamein. Styrkja átak um brjósta- krabbamein Innihaldið skiptir máli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.