Morgunblaðið - 15.10.2005, Side 45

Morgunblaðið - 15.10.2005, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 45 FRÉTTIR Meðal efnis er: - Vetrarklæðnaður á börn og fullorðna - snyrtivörur fyrir veturinn - íslensk hönnun í vetrarklæðnaði - vetrarferðir innanlands - dekrað við bílinn í vetur - réttu skórnir fyrir veturinn - bækur - afþreying í skammdeginu - útilýsingar - heitir pottar og margt fleira. Vertu viðbúinn vetrinum! Vetur, glæsilegur blaðauki um allt sem gott er að hafa í huga þegar vetur gengur í garð, fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 29. október 2005. Auglýsendur, pantið fyrir kl. 12.00 miðvikudaginn 26. október. Allar nánari upplýsingar veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Bæjar- hrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarhraun 21, 0106, (225-7119), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Austurgata 29b, (207-3536), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Ólason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðju- daginn 18. október 2005 kl. 14:00. Álfaskeið 80, 0203, (207-2947), ehl. gþ. Hafnarfirði, þingl. eig. Sverrir Már Sverrisson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Álfaskeið 102, 0202, (207-3143), Hafnarfirði, þingl. eig. Adolf Örn Adolfsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Blikaás 27, 0202, (224-7381), Hafnarfirði, þingl. eig. Kristófer H. Helga- son, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Bæjargil 98, (206-9742), Garðabæ, þingl. eig. Ásgerður Baldursdóttir, gerðarbeiðendur Garðabær og Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0101, (207-4300), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 0202, (222-1479), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 3101, (207-4302), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 4302, (207-4307), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dalshraun 5, 5101, (207-4308), Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Drangahraun 8, (207-4437), Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Óla- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Dreyravellir 4, 0102, (206-9840), ehl. gþ., Garðabæ, þingl. eig. Ragnar Kristinn Árnason, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitarfélaga, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Faxatún 5, (206-9961), Garðabæ, þingl. eig. Auður Svava Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Holtabyggð 1, (223-5881), Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Gunnar Jóhanns- son og Katrín Rut Árnadóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Holtsbúð 19, (207-0517), Garðabæ, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Garðabær, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Hringbraut 11, 0201, (207-6041), ehl. gþ., Hafnarfirði, þingl. eig. Gunn- ar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Íshella 4, 0103, (222-4418), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhannes Viggós- son, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 18. októ- ber 2005 kl. 14:00. Kaplahraun 1, 0201, (207-6782), Hafnarfirði, þingl. eig. G.H.Flutningar ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, þriðjudaginn 18. október 2005 kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 14. október 2005. Nauðungarsala Raðauglýsingar 569 1100 Föðurnafn misritaðist Föðurnafn Guðrúnar Rögnvaldar- dóttur, framkvæmdastjóra Staðla- ráðs Íslands, misritaðist í blaðinu í gær. Morgunblaðið biðst afsökunar á mistökunum. LEIÐRÉTT STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna hvetur alþingismenn til að afgreiða fjárlagafrumvarp með enn meiri afgangi en frum- varp fjármálaráðherra gerir ráð fyrir. Þrátt fyrir að frumvarpið sýni sterka stöðu ríkissjóðs, þá sé mikilvægt að auka til muna það aðhald sem boðað er í frumvarp- inu. Þetta kemur fram í ályktun frá stjórninni. „Ungir sjálfstæðismenn hafna með öllu hugmyndum vinstri- manna um að hætta við fyrirhug- aðar tekjuskattslækkanir í því augnamiði að slá á þenslu í hag- kerfinu. Þessar hugmyndir byggja á þeirri forsendu að hið opinbera fari betur með fjármuni en einstaklingar. Þessi forsenda er röng og málflutningur vinstri- manna því marklaus. Hið rétta er að einstaklingar fara betur með það fé sem þeir afla sjálfir en stjórnmálamenn með það fé sem hið opinbera heimtir í gegnum skattkerfið. Stjórn ungra sjálfstæðismanna hvetur til frekari skattalækkana og einföldunar á skattkerfinu öllu. Áframhaldandi hagsæld og velmegun fólksins í landinu er undir því komin að draga úr um- svifum hins opinbera og auka svigrúm einstaklinga til að haga sínum málum sjálfir,“ segir í ályktuninni. Vilja meiri afgang STJÓRN Dvalarheimilisins Höfða á Akranesi samþykkti í lok ágúst- mánaðar að hækka gjaldskrá fyrir dagvistun og útseldan mat um 12%. Hækkunin er í samræmi við hækk- un vísitölu neysluverðs, en gjald- skráin hefur verið óbreytt frá því í september 2001. Verð á heimsend- um mat hækkar því úr 500 í 560 kr. og á mat fyrir dagvistarfólk úr 250 í 280 kr. Gjaldskráin tók gildi 1. október sl. Gjaldskrá hækkar hjá Höfða Í TENGSLUM við árveknisátak um brjóstakrabbamein í október selja Aveda-búðin í Kringlunni og hárgreiðslustofan Unik á Lauga- vegi í Reykjavík handáburð frá Aveda í sérstökum umbúðum til að gefa viðskiptavinum kost á að styðja baráttuna gegn þessum sjúkdómi. Handáburðurinn er í 150 millilítra túpum og kostar 2.000 kr. Túpurnar eru merktar bleikri slaufu og eru með bleikum tappa. Allur ágóðinn rennur til Samhjálpar kvenna, sem eru sam- tök til stuðnings konum sem grein- ast með brjóstakrabbamein. Styrkja átak um brjósta- krabbamein Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.