Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 5
' / FÖBTTWAGUR 3«. október 1970 TIMINN MEÐMORGUN KAFFiNU Fyrsta fyllibytta: — Nú vant- ar nmg eitthvað, sem er stórt og feitt og fullt af viskýi. Örmur fyllibytta: — Þú getur fengði konmna nrána. Krampe greifi er maður, sem veit hvers virði hann er — og reynir ekki að leyna því. Til dæmis gengur hann alltaf með eldingarvara í hattinum á sumr- ítl Hann er nefnilega hræddur um. að það slái eldingu niður í gulltennurnar. — En hvað þetta er fallegt, uppstoppað ljón, sem þér eigið. Hvar fenguð þér það? — Það var þegar ég var í út- lendingahersveitinni og fór á ljónáveiðar með ofurstanum. — Jæja, með hverju er það stoppað upp? — Ofurstanum. — Ég næ í leignbfl. Það er ffjótlegast að komast þannig yf- lr — Elsfean mín, vfð verðura að hætfca þessu, sagði sportveiði maðurinn við hafmeyjuna. — Konan mio skilur efcfeert í að það skuíi alltaf vera fisfelykt af mér, þegar ég veiði aldrei neitt. — Því ætti ég að brjótast út? Mafurinn er góður og við höf- nm sjónvarp. — Neii ekki þennan. Ég verð alveg eins og táningur. Petersen var með allt of líti'S bióð í víninu i æðunum, þegar hann fór út og settist undir stýri, enda leið ekki á löngu, þar til hann hafnaði úti í kart- öflugarði, þar sem kona var að taka upp. — Heyrið þér, hrópaði Peter- sen ásakandi. — Hvað á það að þýða, að standa hér í miðri um- ferðinni? DENNI DÆMALAUSI — Eg er víst duglegri að huýtu skrýtna hnúta en að leysa þá! Þessi myndarlega Kaupmanna hafnarstúlka heitir Susan Jörg- ensen og er tuttugu ára gömul. '•Yrir nokkrum mánuðum var hún í sporvagni á lei® til vinnu sinnar, á skrifstofunni, þegar maður nokkur vatt sér að henni og spurði, hvort hún hefði ekki áhuga á að gerast fyrirsæta. Susan varð að vonum yfir sig hlessa og hélt, að maðurinn Franski leikarinn og kvenna- gullið Alain Delon situr efeki auðum höndum. Undanfarin ár hefur hanr, leikið í hverri mynd inni á fætur annarri, og ekkert lát virðist vera á vinsældum hans. Fyrir sfeömmu hófst upp- tafca é enn einni myndinni, þar sem hann leikur aðalhlutverkið. Sú mynd er að mestu tekin í Bandaríkjunum og ber nafnið ,,Madiy“. Um daginn skrapp Alain sér til upplyftingar til Parísar og lét sig ebki muna um að bjóða með sér tveimur amerískum feg urðardísum, sem báðar leika í myndinni með honum. Það voru þær Janme Devenport og Pam- ela Huntington. Ljósmyndarar og blaðamenn létu auðvitað ekki á sér standa, þegar frétti&t að Delon væri á ferðinni. Einhver spurði leik- arann, hvort hann væri nokkuð í hjónabandshuglciðing. ... — Hann leit á stúlkurnar til skipt- is og sagði síðan að þetta væru vinkonur sínar, en kannski mætti segja að hann þekkti Pamelu öllu mánar. Og rneira fékkst. ekki upp úr honum í það skiptið. væri að gabba hana, en hanu fullvissaði hana um að honum væri fúlasta alvara, hann væri reiðubúinn að ráða hana á stundinni. Susan lofaði að íhuga málið, og nokkrum dögum seinna var hún ráðin fyrirsæta hjá einum þekktasta tízkuljós- myndara borgarinnar, Henny Moltsen. Nú er hún í hópi vinsælustu Þýzka blaðið Jasmim birti ftrrir nokkru aðvörum til lesenda sinna, sem við álítum, að ekki eigi síður erindi til íslenzkra lesenda, einkum húsmæðra, svo að við leyfum okkur að láta hana fljóta hér með. Eftir nákvæmar kannanir sér- fræðinga hefur komi® í ljós, að það er stórhættulegt fyrir fjár- haginn að gera matarinnkaup á fastandi maga. Svangur við- skiptavinur kaupir matvöru fyr- ir allt að 25% hærri upphæð en sá metti. Þá vita húsmæður hvað gera skal til að draga örlíti® úr mat- arreikningnum, sem flestum veitist ákaflega erfitt að halda innan skynsamlegra takmarka (að dómi eiginmannsins) — bara að borða nógu mikið áður en lagt er af stað i innkaupin. Einnig kom í ljós. að fimmtíu af hverjum tiundrað viðskipta- vinum kiörbúða kaupa þá hluli, sem þeir hafa á annað borð handfjatiað í verzluninni, þótt þeir hafi alls ekki haft í hyggju að kaupa þá í upphafi. Þetta ' er vitanlega sálfræði- legt atriði, sem kaupmenn gera sér fyllilega ljóst, og þess Vegna fyrirsæta Danmerkur, og sér ekkert eftir því að hafa sagt upp kontórstarfinu. Og á þess- um stutta tíma hefur hún efcki aðeins unnið sig í álit me©al danskra ljósmyndaxa; hún hef- ur einnig gert víðreist um Evr- ópu til að sitja fyrir hjá ýms- um þekktum Ijósmyndurum, t. d. í Sviss og ítalíu. Og um þess- ar mundir dvelur hún í Paris. stilla þeir vörunni þannig, að oft er allt að því ómögulegt a® ganga framhjá henni án þess að athuga hana nánar, svo að ekki sé nú minnzt á stóru, lit- rífcu spjöldin, sem gefa ábend- ingar um afslátt og kjarakaup Sem sagt — liafirðu ekki efni á að kaupa hlutinn, þá varastu að snerta hann. því að annars getur freistingin orðið skyusem- inni yfirst-erkari. ★ Joseph Kcnnedy, elzti sonur Ethel og Bobby Kennedy, er orð inn hippi að eigin sögn, að minnst-a kosti klæðist hann skringilegum fötum og gengur með ennisband að Indíánasið. Hann hefur einnig fcngið brenn andi áhuga á fjallgöngum, en faðir hans var einnig mikill áhugamaður á því sviði, einfe- um áður en hann derndi sér út í pólitíkina af fullum krafti. Kennedy yngri er talsvert fullorðinslegur, þótt ekki sé hann nema rétt 17 ára, og hann hefur lýst yfir því, að hann ætli alls ekki að feta i fótspor föð- ur síns og hans bræðra. — Póli- ' tík er ekki við mitt liæfi, segir hann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.