Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 8
ÍÞRÓTTIR TIMINN FÖSTUDAGUR 30. (vktóber 1970 Sáu mistök sín á mynd- seplbandi Klp.-Reykjavík. fslandsmeistararnir í hand- knattleik 1970, Fram, hélt utan í morgun, en annað kvöld leik- nr Kðið síSari lcikinn við frönsku meistarana US Ivry, í Irry, útborg Parísar. Fram fer utan með allt sitt sterkasta lið, enda mun ekki af veita, því liðið verður að sigra eða gera jafntefli í leikn um til að komast áfram í Ev- rópakeppninni. Axel Axelsson verðar leyni- vopnið í leiknum, en hann gat ekki leikið með hér heitna vegna meiðsla í hné. Hann er nú óðum að jafna sig og verð- ur hann vonandi frískur í leiknum á morgun. Leikmenn Fram skoðuðu filma af fyrri leiknum við Ivry, á myndsegulbandi í fyrra kvöld. Þar sáa þeir m.a. að á síðustu mínútum fyrri hálf- leiks og fyrstu mínútum síðari hálfleiks áttu þeir 25 app- hlaap, sem aðeins gáfu 2 ■mörk, þar nf annað úr víta- kasti. Slíkt á ekki að vera hægt að endurtaka að þeirra áliti, og eru þeir bjartsýnir fyrir leikinn á morgun. Frá leik Örebro og IFK Göteborg í síðustu umferð 1. deildarkeppninnar t-V: '0 iiuitti jtrr-nó * Rjómaís - góð matarkaup? Jákvætt Neikvætt Verð X 56 krónur lítrinn Fjörefnainnihald X A - B i - B2 - D Orkugildi X ca 102 hitaeiningar í 60 gr sneið Almennt næringargildi X Eggjahvítuefni, málmar og sölt Ending X Sjaldan mikill afgangur til næstu máltiðar Auðveld öflun X Fæst víöa til ki. 23.30 á kvöldin Vinsældir X Spyrjið bæði börn og fullorðna Örvun til góðra borðsiða X Börnum hættir til að sleikja diskinn sinn Möguleikar á tilbreytni X Sjá uppskriftir á umbúðunum Geymsluhæfni X Léleg, nema ísinn sé vel falinn Auðveld matreiðsla X ísinn er tilbúinn réttur, ef vill. í Svíþjóð. Lögreglan „hreinsar" völlinn í þessum mesta hneykslisletk sem fram hefur farið í Svíþjóð. Tugir manna voru handteknir, nokkrir ffuttir á sjúkrahús mikið meiddir og þ. á. m. einn leikmaður Örebro, sem féktc ölflösku í höfuðið. MALMÖ MEISTARI Söguleg lokaumferð í 1. deildinni í Svíþjóð. Um helgina lauk 1. deildar- keppninui í knattspyrnu í SVíþjóð og var siðasta umferðin all sögu- leg. í Öreþro léku heimamenn við tneistarana frá í fyrra, Göteborg og iauk leiknum nteð sigri Öre- bro 1:0, en með því tapi, féllu meistararnir gömlu niður í 2. deild. Mikil læti urðu á áhorfenda pöllunam í leiknum og var sleg- izt bæði - með hnúum og hneíum og flöskum kastað i áhorfendur og leikmenn. í Malmö varð aftur önnur teg- und af látum, en þar sigraðu heimamenn, Örgryte 2:0, og var síðara markið skorað á síðustu sekúndu leiksins, en þá voru leik menn Örgryte búnir að eiga hvert dauðafærið á fætur öðru. Þessi leikur hafði mikið að segja því með sigri í honum varð Malmö meistari Oo stóðu fagnaðarlætin í borginni langt fram á nótt. Ef leiknum hefði loki'ð með jafntefli eins og lengi lá í loftinu. hefði ] Atvitaberg orðið sigurvegari á hagstæðari markatölu. Lokastaðan í 1 deildinni í Sví- þjóð varð þessi: Malinö 22 11 7 4 30:20 29 Átvidaberg 22 12 4 6 40:29 28 Djurgárden 22 8 8 6 35:29 24 Elfsborg 22 8 8 Hammarby 22 8 7 7 7 9 7 6 6 5 í 1 deild koma í stað Göte- borg og Gais. Landskrona og Bikarúrslit í Keflavík Úrslitaleikurinn í Litlu bikar- keppninni i knattspyrru milli íslandsmeistarana 1970 frá Akra- nesi og íslandsmeistarana 1969 frá Keflavik. fer fram í Keflavík á morg'in og hefst kl. 15.00. Litls bikarkeppnin hófst i vor en ekki tókst að Ijúka henni áður - »';< en 1. deildarkeppnin hófst. en oa var einr. leikur eftir ÍBK—ÍA. Skagamenn hafa hiotið 8 stig út úr sínum teikjum, én Kefl- víkingar 7, sVo hinum fyrrnefndu nægir jafntefli ' leikmim á morg- un til að sigra í keppninni. Luleá, en það lið er nyrzt úr Svíþjóð. Norrköping 22 30:31 24 33:32 23 33:22 22 Oster Örebro AIK Örgryte Göteborg Gais 22 22 22 22 22 22 8 7 8 29:30 21 2 11 31:24 20 6 9 17:24 20 8 8 25:35 ‘>o 5 11 28:36 17 6 11 27:46 16 I fyrrakvöld og á þriðjudags- kvöldið fóru eftirfaldir lpikir fram í fjórðu umferð enska deildar- bikarsins: Bristol Rovers — Birmingham 3:0 Coventry — Derby 1:0 Fulham — Swindon 1:0 Crystal P. — Arsenal 0:0 Aston Villa — Carlisle 1:0 Leicester — Bristol Citý 2:2 Manch. Utd. — Chelsea 2:1 Tottenham — W.B.A. 5:0 Bobby Charlton og Georgie Best skoruðu mörk Manch. Utd. gegn Chelsea og cr þetta í fyrsta sinn í fimm ár að Manch. Utd. vinnur Chelsea á heimavelli sínúm, Old Trafford. John Hollins skoraði eina mark Chelsea. Martin Peterg sýndi nú sinn bezta leik meS Tottenham síðan h"nn var keyptur í fyrra og skor- aði þrennu Hin tvö rhörk Totten- ham skoraði Alan Gilzean. NeD Martin. fyrirliði Coventry skoraði eina mark liðs síns gegn Derby. Þetta var fimmta mark hans gegn Derby i fjórum ieikj- um, eða síðan Derby komst upp i 1. deild — og hefur Cove.itry sigrað í öl! skiptin. Best og Charlton — skoruöu mörk Manchester Utd. gogn Choloea.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.