Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.10.1970, Blaðsíða 9
( P^STODAGUR 30. október 1970 iSHHHIIli TIMINN WiflTllffHI Fram vill fá bikarleiknum við KR frestað Þessi mynd stofustúlka uðum. er tekinn i gær, þegar Alfreð Þorsteinsson, íþróttaritstióri Tímans og Silja Krlstjánsdóttir, skrif- voru að yfirfara bréf, sem borizt hafa vegna kosningarinnar, en eins og sjá má skipta þau hundr- (Tímamynd Gunnar) klp—Reykjavík. I gær barst blaðinu tilkynning frá niðurröðunarnefnd knatt- spyrnuleikja um þá leiki, sem eiga að fara fram um helgina. Meðal þeirra er leikur Fram og KR j undanúrslitum bikarkeppn- innar, en Fram hefur nú farið fram á frestun á þeim leik. Þegar leikurinn var ákveðinn lá fyrir munnleg beiðni um frest- un frá Fram, og var hún ekki tekin til greina. En nú hefur bor- izt skrifleg beiðni frá félaginu. Ástæðan fyrir því að Fram bið- ur um frestun á leiknum, er sú að þrír af leikmönnum liðsins verða með meistaraflokki Fram í handknattleik, sem keppir í París um helgina j Evrópukeppn- KOSNINGUNNI AD UUKA Aldrei meiri þátttaka í atkvæðagreiðslu um Knattspyrnumann ársins en nú klp—Reykjavík. Kosningunni um Knattspyrnu- mann ársins 1970 er nú að ljúka. Aldrei fyrr hafa jafnmörg bréf og atkvæðaseðlar borizt og í þetta sinn, og skipta bréfin orðið I bréfunum. Að talningunni lok- hundruðum. Talning atkvæðaseðla fer fram i næstu viku, en það er mi'kið starf að opna og telja úr öllum • i • (ý Ég kýs ............................ sem „Knattspyrnumann ársins 1970“ Nafn sendantia .................... Heimilisfang ........... o....... Símanúmer ............. Valur í vandræðum með KR — í Reykjavíkurmótinu í handknattleik. af mörkum Fram, þar af 7 af fyrstu 9. 2. deildarlið Ármanns sigraði Víking sannfærandi með 13 mörk um gegn 8, eftir að hafa haft 5:2 yfir í hálfleik. Reykjavíkurmeistararnir í hand- knattleik, úr Val, komust I mikil vandræði gegn hinum ungu en mjög svo Ula tilhöfðu leikmönn- um KR í Reykjavíkurmótinu í fyrrakvöld. KR komst í 4:0 og var staðan þannig í hálfleik, en þá minnkuðu Valsmenn þilið í 4:2, og voru þá þúnir að leika í 23 min. þegar þeir skoruðu loks mark. KR hafði yfir 1—2 mörk þar til á síðustu sekundu leiksins er Bjarni Jóns- syni tókst að jafna leikinn 9:9 og máttu Valsmenn vel við una að n.'. jafntefli. Fram var ekki í neinum vand- ræðum með að sigra Þrótt 13:7, en það var fyrri hálfleikurinn, sem því bjargaðL Fram skoraði þá 8 mörk en Þróttur 2, en síðari hálfleiknum lauk með jafntefli 5:5. Gylfi Jóhannesson skoraði 8 Staðan í nú þessi: Reyk j avífcurmótinu er Fram 3 3 0 0 38:26 6 ÍR 3 3 0 0 47:39 6 Valur 4 2 2 0 55:37 6 KR 3 1 1 1 33:37 3 Ármann 4 1 0 3 47:53 2 Víkingur 3 0 1 2 28:38 1 Þróttur 4 0 0 4 43:61 0 ÁRMENNINGAR 4. flokkur Æfingar verða fyrst um sinn á sunnudögum í Laugardals- höll, kl. 9,30. — Þjálfari inni verða úrslitin kunngerð og „Knattspyrnumanni ársins 1970“ afhent verðlaunin. Við birtum nú í síðasta sinn atkvæðaseðilinn í kosningunni í ár, en skilafréstur rennur út á jþriðjudagskvöldLð , S„ nóveinber.. Þeir atkvæðaseðlar, sem berast eftir það verða ékki teknir með. Atkvæðaseði'linn skal setja í umsTag og í póst og mcrkja hann „Knattspyrnumaður ársins“ — Dagblaðið Tíminn — Po. 370 — Reykjavík. Einnig má afhenda seð- ilinn í lokuðu umslagi á afgreiðslu blaðsins í ÍBankastræti. Clay fékk 200 þúsund - þjófarnir 100 þúsund Cassius Clay og Jerry Quarry voru ekki þeir einu, sem höfðu góða peningaupphæð upp úr hnefa leikakeppninni í Atlanta á þriðju dag. Eftir að hafa horft á Clay nota aðeins 3 lotar til að ljúka leiknum fóru am 100 áhorfendur í veizlu, sem þeim hafði verið boðið til með hátíðlegu boðsbréfi. Þegar þangað kom reyndist „gestgjaf- inn“ vera 6 grímuklæddir ræn- ingjar og hreinsuðu þeir gesti sína af klæðnaði og ölki, sem þeir höfðu meðferðis. Höfðu þeir i sinn hhit fyrir „veizluna" rúm- lega 100 þúsund dollara í pen- ingum og öðrum verðmætum. Meðal þeirra, sem voru rænd- ir, var New York leynilögreglu- maðurinn, Andrew West, sem tap aði 500 dollurum, og hring að verðmæti 5000 dollurum, og einn ig lögregluskiltinu sínu. Cassius Clay fékk fyrir keppn- iná við Quarry um 200 þúsund dollara, sem telja má góðar tekj- ur fyrir 9 mínútna vinnu! En Quarry fékk í sinn hlut um 150 þúsund dollara. inni. Eru það þeir Sigurbergur Sigsteinsson, Arnar Guðlaugsson og Ómar Arason. Þar sem 14—16 leikmenn hafa leikið í Bikarkeppni 1. flokks með Fram, en þeir mega ekki taka þátt í Bikarkeppni KSÍ, verður að fara niður í 2. flokk eða „OTd boys“ liðið til að fá menn j þeirra stað. En það er engin lausn fyrir Fram, því mið- framvörður 2. flokks sem kæmi £ stað Sigurbergs er Axel Axels son, og miðframvörður „Old boys“ liðsins er Guðjón Jónsson — báðir leikmenn í handknatt- leik og verða báðir í París um helgina. Niðurröðunarnefndin tekur Framhald á bls. 11 IBK til Bermuda með 2-3 lánsmenn 1. deildarmenn ÍBK í knatt- spymu halda til Bermuda um aðra helgi, en þar leika þeir 3 leiki við hcimamenn. Mun þessi ferð þeirra taka um viku tíma, og verður ÍBK að taka með sér 2—3 lánsmenn frá öðrum félögum, því nokkrir þcirra eigin lcikmanna treysta sér ekki til fararinnar. Fyrsti leikur ÍBK fer fram á Þjóðarleikvanginum í Hamil- ton þann 11. nóv., en þá er almennur hátíðisdagur á Ber- muda, í tilefni afmælis Ber- mudaþings. Verður leikurinn við meistara Bermuda. Somer- set, sem er talið sterkasta fé- lagið þar. Næsti leikur verður við b-landsliðiö og síðasti leik- urinn við a-landsliðið, sem m.a. sigraði íslenzka landsliðið s.l. haust. Þátttakendur í ferðinni verða 20 talsins, fjórir fararstjórar og sextán leikmenn, og irteðal þeirra einhverjir lánsnuenn frá öðrum félögum. Þeir af föstu leikmönnum liðsins í sumar, sem ekki fara með til Bermuda, eru Magnús Torfason og Einar Gunnarsson, og verða því fengnir að láni tengiliður og miðframvörður í þeirra stað, en einnig mun vera í ráði að fá einn sprækan lánsmann í fratnlínuna, en ekki. er ena ákveðið hverjir það verða. —klp. ÍÞRÖTTAFÖLK „Adidas“ handboltaskór og töskur, aðeins úrvals- vara. Skautar, skíðastafir, skíðaskór, skíði, þotur. Hin heimsfrægu „Rossignol“ s»kíði hafa hvarvetna hlotið 1. verðlaun fyrir frábær gæði. — Pantanir teknar á dýrustu keppnisskíðunum. — Borðtennis spaðar, spaðahlífar og kúlur, aðeins það bezta frá „Stiga“. Sportveiðimenn! Byssur, rifflar og skot af öllum gerðum og stærð- um. Einnig allskonar veiðitöskur og fatnaður. — Hinir víðfrægu „Asahi Pentox“ sjónaukar með ■sérstökum ljóssíum, fyrir náttúruskoðendur og skipstjómarmenn (Zoom). — Mikið úrval til tækifærisgjafa. Verzlum aðeins með úrvalsvörur. — Póstsendum um allt land. Rennið upp að dyrunum að Skúlagötu 61. Næg bílastæði. — Sími 16770.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.