Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 23
23FIMMTUDAGUR 20. mars 2003 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 5 og 8 b.i. 16 áraABOUT SCHMIDT kl. 5.30, 8 og 10.30 BLUE CRASH kl. 4 og 6 THE RING kl. 10.10 THUNDERPANTS kl. 4 og 6 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 4 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 12 ára Sýnd kl. 8 og 10.40 b.i. 12 ára FRIDA kl. 5.30 12 ára DAREDEVIL b.i. 16 kl. 5.30, 8 og 10.20 PUNCH DRUNK b.i. 12 kl. 8 og 10.10Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 12 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 16 ára RAUÐA TEPPIÐ FJARLÆGT Aðstandendur Óskarsverðlaunahátíðarinn- ar í ár hafa ákveðið að fresta ekki hátíðinni í ár þrátt fyrir árás Bandaríkjamanna á Írak. Hins vegar verður hætt við forveisluna á rauða teppinu. Hér sjást verkamenn fjar- lægja ljósabúnað, áhorfendapalla og ann- að af svæðinu. Óskarsverðlaunin 2003: Hátíðinni ekki frestað Óskarsverðlaunahátíðinni í árverður ekki frestað þó svo að Bandaríkjamenn ráðist á Írak. Hins vegar verður kroppa- og kjólasýningunni á rauða teppinu sleppt í ár. Gil Cates, umsjónar- maður hátíðarinnar í ár, segist vilja hafa dapurlegra yfirbragð yfir há- tíðinni í ár. Nokkrir leikaranna hafa sagt að þeim myndi finnast óþægilegt að þurfa að standa fyrir myndatökum ef þjóðin verði í stríði við Írak. Flestir leikaranna munu því koma bakdyrameginn inn í Kodak-leik- húsið í ár. Einnig er talið að hátíðar- haldarar óttist það sem sumir leik- aranna kunni að segja við blaða- menn í viðtölunum sem fara fram áður en þeir stíga inn í leikhúsið. Einnig er óvíst að allir tilnefnd- ir leikarar mæti. Daniel Day-Lewis og Nicole Kidman hafa t.d. sagt að þeim myndi finnast óþægilegt að vera skælbrosandi á verðlaunaaf- hendingu á meðan fólk væri að deyja vegna stöðu heimsmála ann- ars staðar. ■ ■ ÓSKARSVERÐLAUNIN Leikarinn Don Johnson segir aðsíðustu dagar í lífi sínu hafi ver- ið með þeim verstu. Hann var stöðvaður við þýsku landamærin með 8 milljarða dollara í ferða- tösku. Yfirvöld í landinu gruna hann um peningaþvott en í dag segir leikarinn að peningarnir hafi ekki verið sínir, heldur kvik- myndaframleiðanda nokkurs. Þeg- ar hann var stöðvaður sagðist hann ætla að kaupa sér bíl í land- inu. Johnson segir að sonur sinn hafi hringt í sig grátandi og spurt hvort það væri satt að hann væri glæpamaður. Yfirvöld í Þýskalandi hafa nú gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé ekki rannsakað sem glæpur.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.