Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 02.05.2003, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 01. maí 2003 gert með hangandi hendi. Það er komið nálægt ári síðan umræðan um vandræðin um Byrgið byr- jaði. Það er síðan búinn að vera þ v í l í k u r aulagangur á öllu þessu máli að það hálfa væri nóg. Ríkisvaldið gerði ekkert í fleiri mánuði annað en að lofa einhverri froðu. Þegar nálgast kosning- ar á svo allt í einu að fara að gera eitthvað. Það á að opna afeitrunar- stöð í Reykjavík, en mér skilst að það viti enginn neitt hvernig og hvar, allt í lausu lofti. Er hægt að fara svona með fólk? Skammist ykkar! Ég spyr: hverslags vinnubrögð eru þetta eiginlega? Eru menn að dingla eitthvað fyrir kosningar með hangandi hendi, svo hægt sé að hrósa sér af einhverjum afrekum? Til að fá atkvæði? Lítilsvirðingin fyrir málefninu blasir við í öllu þessu máli. Því segi ég, þið ættuð að skammast ykkar þið sem eigið að sjá um þessi mál hjá íslenska rík- inu. Skammist þið ykkar bara. Og eitt veit ég, að ef Frjálslyndi flokk- urinn kemst til áhrifa í næstu ríkis- stjórn, þá mun ég persónulega sjá til þess að þessi mál verði öll endur- skoðuð og lagfærð. Það er til skammar hvernig búið er að þeim einstaklingum sem eru hjálparlaus reköld og geta ekki bjargað sér sjálf, og það er líka til háborinnar skammar það umhverfi sem þeim er búið sem vilja hjálpa fólkinu til betra lífs. ■ „Eru menn að dingla eitt- hvað fyrir kosningar með hang- andi hendi, svo hægt sé að hrósa sér af einhverjum afrekum? SUMARVÖRURNAR KOMNAR Merkjafatnaður á 50-80% lægra verði O U T L E T 1 0 +++ merki fyrir minna +++ Faxafeni 10 - Sími 533 1710 Ger ðu góð kau p Opið Mán. - fös. 11-18 Lau. 11-16Póstsendum Dömu Herra Barna Sandalar Sparkz Levi's Studio DKNY X-tra.is Imitz Studio 1.990 990 4.990 3.990 1.900 2.500 2.990 6.990 3.500 1.500 990 2.990 2.500 590 Leður og rúskinnjakkar Allar stærðir kr.9.900 490 1.790 1.490 12.500 1.990 1.590 2.990 4.990 990 5.990 4.990 490 bolir gallajakkar buxur hlýrabolir toppar pils kápur Diesel Fila Fila Wrangler Everlast Inniskór gallapils buxur bolir skór gallar barna Apollo (stórar stærðir) Apollo Jogging Apollo Jakkaföt Everlast Everlast 4You Levi's Mao Diesel Caterpillar Boxers 2pk T-bolir peysur skyrtur frá: peysur bolir peysur gallabuxur buxur skór skór nærbuxur Smáralind – opið alla virka daga frá kl. 11:00–19:00 og einnig er opið um helgar til kl. 16:00. Skrifstofur VÍS í útibúum Landsbankans eru opnar frá kl. 9:15–16:00. Sími 560 5000 í þjónustuveri Vís er opinn frá kl. 8:00–19:00 alla virka daga. Skrifstofur VÍS eru opnar frá kl. 8–16 alla virka daga í sumar. Sumartíminn er kominn lendingar sem hafa séð sér hag í að eiga athvarf í landinu. Hver skapandi listamaður sem vinnur í landinu útvegar að meðaltali þre- mur öðrum atvinnu. Og þótt hann borgi enga skatta sjálfur koma umtalsverðar tekjur af verkum hans inn í landið, auk þess sem ríkið þarf ekki að borga eins mik- ið í atvinnuleysisbætur og áður. Fleira en tónlistin Það væri auðvitað fjarstæða að halda því fram að Írar hafi eingöngu grætt á listafólki á borð við sögumenn og syngjandi lýð. Íslenskir stjórnmálamenn, sem finnst ekkert athugavert við að eyða tugum milljarða í íþrótta- hallir en tíma ekki að reisa eina tónlistarhöll (sem kostar innan við fimm prósent af boltaleikja- bramboltinu) myndu seint trúa þannig ólíkindafréttum. Írar standa sig vel í gerð hugbúnaðar- forrita fyrir heimilistölvur, auk þess sem þeir framleiða tölvur sjálfir. Svo hefur landbúnaðurinn rétt verulega úr kútnum eftir að þeir gengu í Evrópusambandið. Nú þurfa þeir ekki lengur að sitja uppi með þúsundir tonna af kjöti sem þeir þyrftu annars að fleygja á haugana og brenna til ösku. Þeir flytja kjötið sitt, grænmetið og ölið einfaldlega út til annarra Evrópulanda. Og svo hefur það keðjuverkandi áhrif að koma list- um og landbúnaðarafurðum í verð. Ég er ekki að segja að fólk sem fær sér Knorr-súpu um leið og það hlustar á lag á borð við Oh Danny Boy fái við það óstjórn- lega löngun til að fara til Írlands, en einhverra hluta vegna hefur ferðamannastraumur aukist til landsins svo um munar. Það er að vísu margfalt ódýrara að versla í Búlgaríu en á Írlandi og það er mun hlýrra í Damaskus en Dublin, en Írar kunna að taka vel á móti ferðamönnum og skemmta þeim rækilega, þannig að sagt er frá því þegar heim er komið. Írska leiðin er þess vegna ekki svo galin. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.