Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 15. marz. 1973 TÍMINN 5 Europe Section volume 3 Q-z. Meö þessu bindi er lokið þriggja binda útgáfu Stanley Gibbons á Evrópu-verölista sinum, sem áöur hefir ýmist veriö gefinn út I einu bindi, eöa siöast i smábindum ýmissa svæöa. Er þá á rúmu ári lokið út- gáfu þessara þriggja binda, sem siöan er ætlunin aö endur- útgefa eftir þörfum i þessu formi. Listinn er vandaöur sem hinir og hefir verið kyrfi- lega endurskoöaöur, sérstak- lega: Rússland, San Marinó, Spánn, Svlþjóö, Sviss, Tyrk- land, Vatikanrikiö og Jugó- slavia. Verö hefir allt veriö endur- skoöaö og I sumum tilfellum oröiö miklar hækkanir, sem fylgja markaösveröi þvi, sem er á uppboöum og hinum frjálsa markaöi. Er þarna um aö ræöa ein- hvern bezta Evrópulista á markaönum. CoIIect British Stamps. 11. út- gáfa I litum. Litli Bretlandsverölistinn, sem þegar hefir selzt I yfir 875,000 eintökum er alltaf aö bæta viö vinsældir slnar og kemur nú fyrir almennings- sjónir I 11. skipti. Þegar tekiö var aö prenta frimerkin öll I eölilegum litum jukust enn vinsældir hans, en þó mun hann mest notaður vegna reitanna á eftir verö- lagningunni, þar sem menn geta merkt I hvaöa merki þeir eiga og alltaf haft listann, sem er handhægur, meö sér og strax séö, þar sem þeir eru aö verzla, hvaö þá vantar. Er þetta sama fyrirkomulag og er á Islandslistanum, sem Frl- merkjamiöstööin er aö gefa út. Verö listans er aöeins 30 penny, sem er hlægilega lágt þegar þess er gætt, aö hann er litprentaöur og hversu vel er til hans vandað aö öllu leyti. Þetta er ómissandi listi fyrir Bretlandssafnara.' Siguröur H. Þorsteinsson Jörð óskast Vil kaupa jörð á Suðurlandi með búskap fyrir augum. Þeir sem vildu sinna þessu sendi upplýsingar á afgreiðslu blaðsins i lokuðu umslagi merkt: Jörð 1906, fyrir 1. april. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Hvammstanga er laust til umsóknar frá 1. ág. n.k. Umsóknir um starfið, ásamt nauösynlegum upplýsingum, óskast sendar formanni félagsins Eðvaldi Halldórssyni Hvammstanga eða starfsmannastjóra Sambandsins, Gunnari Grimssyni fyrir 25 marz n.k. Stjórn Kaupfélags Vestur-Húnvetninga. FASTEIGNAVAL Skólavöröustlg 3A (11. hæö) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yöur fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stæröum og gerðum, fullbúnar og I smiöum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látiö skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góöa og örugga þjónustu. Leitiö upp- lýsir.ga um verö og skilmála. Makaskiptasaipningar oft mögulegir. önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yöur. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala BREYTT VERÐ . Á AMERISKUM BILUM Orðsending til þeirra, sem ætla að skipta i vor. Vegna mikilla breytinga undanfarið á gjald- eyrisskráningu margra landa viljum við vekja athygli yðar á því, að verð á amerískum bifreið- um frá General Motors hefur nú orðið mjög hag- stætt miðað við bíla frá Evrópu í hliðstæðum stærðarflokkum. Þrátt fyrir fremur hátt verð á undanförnum ár- um á amerískum G.M. bílum höfum við alla tíð flutt þá inn fyrir staðfasta aðdáendur þeirra, sem vita að þeir eru kraftmeiri, stærri, mýkri og endingarbetri en aðrir bílar og á síðastliðnu ári jókst innflutningurinn á Chevrolet stórlega. Einnig hefur skapast möguleiki tii innflutnings á amerískum vörubílunum og er fyrsta sending- in af stórum G.M.C. flutningabílum væntanleg snemma sumars. Síðast, en ekki sízt, viljum við minna á Blazer- jeppana, sem komu hingað fyrst fyrir þremur ár- um og síðan hafa hazlað sér vaxandi völl á veg- um og vegleysum landsins. Komið - hringið eða skrifið og þér munið kom- ast að raun um, að verðið er ekki eins hátt og þér haldið. í salnum í Ármúla 3 er ætíð nýr Chevrolet til að skoða. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 FISCHER SKÍÐI UTBOÐ Tilboð óskast um smiði 7 útidyrahurða ásamt körmum úr ,,Oregon pine” fyrir bækistöð Vatnsveitu Reykfavikur að Breiðhöfða 13. Otboösgögn eru afhent I skrifstofu vorri gegn 1.000.- króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuö fimmtudaginn 22. marz, n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Utanrikisráðuneytið Utanrikisráðuneytið óskar að ráða skrifstofustúlkur til starfa i utanrikisþjónustunni nú þeg- ar, eða á vori komanda. Eftir þjálfun i ráðuneytinu má gera ráö fyrir að stúlkurnar verði sendar til starfa I sendiráöum'lslands erlendis þegar störf losna þar. Umsóknir sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir 25. marz 1973. Fyrsta sending seldist upp - Vorum að taka upp nýja sendingu Gönguskíði og allur annar skíðaútbúnaður LANDSINS MESTA ÚRVAL Póstsendum um land allt SPORT&4L cH15EMMTORQ[

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.