Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. marz. 1973 TÍMINN 15 í|lii 'ff! fifiíí JH| . Kópavogsbúar Framsóknarfélögin i Kópavogi halda almennan fund í Félags- heimilinu (neöri sal) fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 siödegis stundvislega — Umræöuefni: Efnahags- og utanrikisstefna rikisstjórnarinnar Framsögumenn: Hannes Jónsson, blaöafulltrúi Steingrimur Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn Stjórnir félaganna. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Tómas Karlsson verður til viðtals aö skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 17. marz milli kl. 10 og 12. Stjórn Lifeyrissjóðs verkalýðsfélaganna i Vesturlanaskjördæmi augiýsir að hún hefur samþykkt að fasteignalán verði veitt til sjóðfélaga i vor. Umsóknarfrestur er til 15. april 1973. Þeir sjóðfélagar sem ætla að sækja um lán snúi sér til skrifstofu sjóösins að Suöurgötu 36, Akranesi,simi 93-1927 og fulltrúa hans I Borgarnesi, Stykkishólmi, Búðardal Ólafsvik og Hellissandi, og munu eyðublöö og aðrar upplýsingar gefnar varðandi lánin. Stjórnin. Ungverjaland Ungverjar hafa ekki orðiö þess aönjótandi. „Við óttumst ekki samkeppni”, segir Gomori ,,en við getum ekki náð sérlega góðum árangri þegar við erum beittir hlut- drægni. Viðskipti Ungverja við Bandaríkjamenn nema ekki nema 35 millj. dollara á ári, en gert er ráð fyrir, að þau aukist. Ungverjar og Banda- rikjamenn leystu fyrir skömmu langvinna deilu um striðsskaðabætur og bætur vegna þjóðnýtingar á eignum bandariskra þegna I Ung- verjalandi. Ungverjar greiöa 20 milljónir dollara I bætur og yfirleitt er gert ráð fyrir, aö þeim verði nú tryggð „beztu kjör” I viöskiptum viö Banda- rikjamenn og auki þá út- flutning sinn þangaö. Hátt settur embættismaöur viö stjórn efnahagsmála I Ungverjalandi hefur lýst yfir, að Bandaríkjamenn hafi hag af þvi að auka viðskipti sln viö Austur-Evrópu. „Ég hygg, aö viöskipti viö Rússa, okkur og aðrar Austur-Evrópuþjóðir væru Bandarlkjamönnum hagfelld I viðleitni þeirra til að bæta viðskiptajöfnuðinn. Til dæmis eiga þeir ekki við eins haröa samkeppni aö etja hér og I Vestur-Evrópu,” sagöi hann. TAMAS Bacski aöalbanka- stjóri Þjóöbanka Ungverja segir bandarlskt fjármagn kærkomið til stofnunar stórra fyrirtækja, eöa sem framlag I sameignarfélög með Ung- verjum til starfrækslu I öðrum rikjum. Ungverjar hafa fyrir löngu samþykkt lög, sem heimila þátttöku vestrænna fyrirtækja I sameiginlegri framleiöslu. Bacski gefur þó I skyn, að þetta hlyti varla blessun stjórnvalda „nema sem siðasta úrræði” I undantekn- ingartilfellum. Hann segir þjóöbankann hafa nægilegt fé til aö fjármagna fyrirhuguð fyrirtæki eins og sakir standa. „Við hefðum varla áhuga á framlagi erlendis frá nema sölumöguleikar erlendis til langframa væru annars vegar eða aögangur aö nýjustu tækni.” Ungverski þjóðbankinn og kunnátta unverskra banka- manna nýtur mikils álits I Evrópu. Ariö 1971 uröu Ung- verjar fyrstir Austur-Evrópu- þjóða til viðskipta á fjár- magnsmarkaöi Evrópu þegar 25 milljón dollara lán var boöið út I London. Hjúkrunarkona óskast til starfa við sjúkrahúsið á Patreksfirði frá 15. april n.k. eða fyrr ef óskað er. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu, 13. marz 1973, Jóhannes Árnason. Skiptafundur um nauðasamninga án gjaldþrotameð- ferðar á búi Kaupfélags Arnfirðinga, Bildudal, sem auglýstur var i 4.6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1973, verður hald- inn á sýsluskrifstofunni Patreksfirði þriðjudaginn 20. marz 1973 og hefst kl. 10 f.h. Fyrirliggjandi frumvarp að nauðasamningnum verður þá lagt fyrir til samþykktar eða synjunar. Skiptaráðandinn i Barðastrandarsýslu, 13. marz 1973, Jóhannes Árnason. Tilboð óskast i fólksbifreiðar, Pick-up bifreið með fram- hjóladrifi, sendiferðabifreið og nokkrar ógangfærar fólksbifreiðar, er verða sýnd- ar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 20. marz kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrif- stofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Fjármálaráðuneytið, 14. marz 1973 Tilkynning til þeirra söluskattsgreiðenda sem gert hafa skil á söluskatti einu sinni á ári. Þeir gjaldendur, sem hafa smávægileg- an rekstur með höndum og hafa heimild til að skila söluskatti einu sinni á ári, skulu nú i marz gera skil á söluskatti vegna starfsemi i janúar og febrúar. Er þetta gert vegna álagningar viölagagjalds á sölu- skattsstofn frá og með 1. marz sl. Gjalddagi skattsins er 15. marz. Þeir, sem ekki hafa fengiö sendar áritaöar söluskatts- skýrslur, geta fengið þær hjá skattstjórum, innheimtu- mönnum eða umboðsmönnum þeirra. Litmyndir fró Vestmannaeyjum Óskum eftir nýjum litmyndum frá gosstöðvunum i Heimaey. Myndunum veitt viðtaka hjá Sólarfilmu, Bragagötu 27, Reykjavik. Kvenfélagið Heimaey BERTICE READING SKEMMTIR. r, KALT B0R0\ S IHADEGINU Síminn er 24300 Til sölu og sýnis: Kjöt- og nýlenduvöru- verzlun I fullum gangi, á góðum stað I austurborginni. Útborgun aðeins 400.000,- Hæð og ris alls 6 herb. Ibúð I steinhúsi I eldriborgarhlutanum. Svalir eru á rishæöinni. Laust til Ibúðar. Otborgun má skipta. Nýleg 4ra herb. íbúð um 117 ferm efri hæö, með þvottaherbergi I ibúöinni og sérinngangi og sérhita I Kópavogskaupstaö. BIl- skúrsréttindi. Suöursvair. 3ja herb. íbúð um 85 ferm á 1. hæö nálægt Landspltalanum. Svalir. Tvöfalt gler I gluggum. Bil- skúr fylgir. Einbýlishús 60 ferm.,kjallari, hæð og ris, alls 7 herb. Ibúð, á eignarlóð við Grettisgötu o.m.fl. Komið og skoðið Sjon er sogu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 simi 24300 Utan skrifstofutima 18546 Simplicity snióin eru fyrir alla í öllum stæróum Það getur verið erfitt að Iá fatn- að nákvæmlega I yðar stærð, en Simplicity sniðin leysa vandann, — þar eru fötin þegar sniðin eftir yðar höfði. Vörumarkaðurinn hf. ANMULA IA. SIMI B6II3. HEVKJAVIK LOFTLEIÐIR BLÖMASALUR KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SÍMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9. VÍKINGASALUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.