Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. marz. 1973 TÍMINN 13 o Gengismál þvi leyti er sú vinna hefur gildi sem auöur liöandi tlma. Ef sá auöur er ekki nægilegur til aö svara til þeirra ábyrgöar, sem þjóöin hefur á sig tekiö vegna peninga sinna, veröa þeir ekki fullkomlega ógildir eins og ávisanir einstaklinga, sem þeir eiga ekki fyrir, heldur rýrna þeir aö gildi og allir jafnt. Viö ís- lendingar höfum meö ýmislegum hætti og ráöum rýrt gildi peninga okkar, t.d. meö þvi aö gefa þessar ávisanir (seöla) út i óhófi, vinna aö þvi, sem er litiö arögæft, hækka kaupgjald og framleiöslu- verö án þess aö vinna og fram- leiösla aukist eöa batni, kosta meira til fjárfestingar en viö höf- um efni á, og er þá aöeins taliö þaö, sem réttlætanlegast er. Allt þetta höfum viö gert á siöustu ár- um I svo stórum stil, aö peningar okkar hafa rýrnaö meira en hundraöfalt á aldarfjóröungi. Sú ávisun, sem gilti sem ávisun á 100 króna verömæti fyrir aldarfjórö- ungi gildir nú sem ávisun á 1 krónu sama verömætis eöa minna. Krónan okkar er ekki meira viröi en eyririnn var fyrir aldarf jóröungi. Þetta stafar raunverulega af þvi, aö viö höfum alltaf veriö aö minnka þá trygg- ingu, sem viö höfum bak viö pen- inga okkar. Viö höfum gefiö út og notaö ávisanir, peninga, sem hafa veriö meira og meira sviknir meö hverju ári, sem liöiö hefur þennan siöasta aldarfjóröung. Enginn sá maöur, sem þessu hefur stjórnaö, hefur vitaö betur en aö hann væri heiöarlegur maöur. Um þaö er jafnt á komiö meö öllum valda- mönnum þjóöar okkar siöasta aldarfjóröunginn, hvort sem þeir hafa veriö I rikisstjórn eöa bankastjórn á Islandi. Höfum viö tslendingar ekki haft vit á þessum málum? Ekki trúi ég þvi. Viö tslendingar erum gáfuö þjóö, vitum aö minnsta kosti ekki annaö. Hitt er heldur, aö viö vilj- um ekki skilja þetta. En er okkur þaö óhætt lengur? Augljóst varö þaö hér um dag- inn, aö blessaö sjónvarpiö okkar litur svo á aö þetta sé ekki lengur óhætt. Þaö kallaöi á þrjá aöal- menn, sem bezt vit mundu hafa á þessum málum og mestu um þau ráöa i næstu framttö til aö leiöa þjóöina i allan sannleika um þau og þá fyrst gengismáliö. Kallaöir voru aöalbankastjóri seölabank- ans, aöalmaöur núverandi stjórn- ar i viöskipta- og sjávarútvegs- málum og aöalmaöur mestu rik- is- og fjármálastjórnar. Aöal- bankastjórinn skýröi þaö, hvern- ig á gengisfellingu Bandarikja- dals stæöi. Hann gætti þess aö móöga ekki stjórn Bandarikjanna og sagöi, aö þær ástæöur væru svo margar, aö hann gæti ekki gert grein fyrir hverri þeirra. Banda- rikjastjórn mundi örugglega taka honum vel, ef hann vildi kenna henni greiöara göngulag i slóö okkar tslendinga aö lagfæra verögildi peninga þeirra. Aöal- maöur núsitjandi stjórnar viö- skiptamála talaöi svo hátt, aö ekki var unnt aö heyra eöa skilja, hvaö hann sagöi. En aöalmaöur næstu stjórnar sagöi naunveru- lega ekkert um máliö, þvi aö hann þurfti aö hugsa af svo mikilli rök- festu og viljastyrk um annaö! Nú brestur mig ekkert nema röddina og valdiö. — Auövitaö var sjón- varpiö mikillar þakkar vert fyrir aö leiöa okkur i sannleikann um þaö, hvar viö tslendingar erum á vegi staddir i þessum málum. Astæöan til þess aö forystu- menn okkar tslendinga vilja ekki hugsa um verögildismál okkar og geta þá heldur ekki gert sér grein fyrir þeim og allra sizt leyst þau eins og viti bornir menn, er sú, aö þeir trúa þvi, aö öll okkar aöstaöa I atvinnumálum, fjármálum og gjaldeyrismálum sé slik, aö þar sé aöeins ein leiö til aö láta pen- inga okkar falla — meö til- breytingum, stundum hægt, en stundum i höröum spretti. Aö visu finnst þeim rétt vegna nokkurra flóna, aö vera á móti þessari þró- un mála i oröi kveönu, en sjálf- sagt sé aö taka henni meö gleöi, þvi aö hún feli lika i sér ýmsa kosti, sem ekki sé gott aö vera án, hennar vegna sé auövelt aö svikja undan skatti, byggja handa sér hús, sem unnt sé aö afskrifa á fá- um árum, kaupa jafnvel ýmsa hluti sem aldrei þarf raunveru- lega aö borga. Þetta ástand hefur nú staöiö svo lengi, fullan aldar- fjóröung, aö mönnum finnst sjálf- sagt, aö þaö geti haldiö áfram lengi. Hér veröur aöeins einu af þessu mótmælt: aö þetta hljóti aö vera svona hér á þessu landi. Mótmæl- in gegn þvi eru reist á þeim rök- um, aö hér á landi var þvi nær óbreytt verölag og verögildi flestra hluta I 700 ár og um sumt i 800 ár, eöa um 28-32 sinnum lengri tima en núverandi háttur verö- gildismála okkar hefur veriö I gildi haföur. Þetta var á þeim tima, er þau lög og lögmál voru I gildi, er Gissur biskup Isleifsson, Sæmundur fróöi og Markús Skeggjason settu islenzkri þjóö i verölagsmálum hennar um 1100 eftir Krists burö. Þeir settu lika markiö hærra meö sinum lögum um verölagsmálin en nú er I tizku aö setja, Ari fróöi segir um ákvæöi þeirra laga: „Þá voru lög á lögö aö svo skal vera, meöan Is- land er byggt”. Nú er „lög á lögö” til skemmri tlma. Islenzkri þjóö reyndist þaö aö visu of langur timi aö halda lögum Gissurar biskups og Sæmundar fróöa óbreyttum „meöan Island er byggt”. Reynsla var á þaö komin eftir 800 ár, aö langsýni þeirra var hóflaus, ef engar breytingar skyldi gera. En er ekki þegar komin reynsla á þaö eftir 25 ár, aö skammsýni núverandi valdhafa okkar i þessum sömu málum er ennþá hóflausari? Og er ekki til meöalvegur viö okkar hæfi? Ef til vill erum viö Islendingar þrátt fyrir okkar miklu gáfur ekki fullfærir til þess aö leysa verö- lagsmál okkar meö skarpskyggni okkar einni saman. Viö getum heldur ekki lært mikiö af þeim, sem viö höfum hingaö til treyst bezt, I þessum málum, eins og Bandarikjamönnum, sem nú eru teknir aö feta okkar slóö af svo mörgum ástæöum, aö forustu- menn okkar geta ekki gert sér grein fyrir þeim, eöa Bretum, sem rétt bráöum leggja af staö i sömu slóöina. En i fullri hrein- skilni sagt getum viö ekki miklu lengur búiö viö verölausa og svikna peninga, ávisanir, sem enginn veit eöa skilur meö hverju eru tryggöar, og enginn getur þvi á trúaö. En fyrst okkur vantar ofurlltinn herzlumun I skarpskyggni okkar til aö leysa verölagsmál okkar meö skynseminni, og eigi veröur mikiö lært af þeim, sem fara i okkar slóö I vandræöum sinum, er þá ekki til sú leiö, aö prófa sig ofurlitiö áfram, t.d. meö þvi aö reyna eitthvaö af þvi, sem entist okkur i 700-800 ár til aö halda verölaginu óbreyttu á timaborinn hátt? Til þess aö rugla ekki allt of mörgu saman, skal hér aöeins rætt um eitt: Viö notum visitölu til aö meta gildi peninga okkar, og fer sú visitala hækkandi eftir þvi, hve mikiö þeir eru sviknir, en þegar svikin hafa náö háu marki, er nýr grunnur fundinn til aö miöa hækkun vlsitölunnar viö, og hefur slikt oft veriö gert. Þessi visitala er öll byggö á verölagi þarfa okkar, og hefur hún jafn- framt sinu aöalhlutverki, mæl- ingunni á verölaginu, veriö notuö til aö kalla á auknar þarfir og finna rök fyrir nauösyn þeirra. Til útreiknings á henni eru flestar þær þarfir kallaöar, sem viö kunnum nöfn á, jafnt útlendar sem innlendar, ef okkur aöeins dettur I hug, aö viö getum full- nægt þeim jafnt, hvort heldur er okkur til skaöa eöa ávinnings. í staöinn fyrir þessa neyzluvisi- tölu eöa þarfindavisitölu gætum viö reynt svona til aö byrja meö, að koma okkur upp framleiöslu- visitölu. Hún yröi aöallega byggö upp af veröi hvers konar arögæfr- ar framleiöslu okkar sjálfra (ekki erlendrar framleiöslu), aö ein- hverju leyti á magni framleiöslu okkar, arögæfri vinnu, og aö ein- hverju leyti á arögæfum eignum okkar. Vel þarf að athugast, hvernig þetta er gert, en erum við ekki nógu vitrir til aö geta athug- aö þaö skynsamlega? Viö höfum lika aö nokkru leyti fyrirmynd að þessu frá forfeörum okkar, sem höföu stjórn á verölagi sinu I 700- 800 ár. Þeir kölluöu þá fram- leiösluvisitölu, sem þeir reiknuöu á fremur einfaldan hátt „meðal- verö allra meöalveröa”. Þeir höföu heldur ófullkomnar reikningsvélar og reiknuðu þetta þvi þannig að þaö yröi ekki allt of margbrotiö, en tóku allt þetta, sem hér hefur veriö nefnt inn I sina visitölu, meöalveröiö allra meöalveröa. Hvaö mundi okkur helzt vinnast við þaö aö taka upp þessa gömlu visitölu I staö þeirrar, sem viö höfum notað undanfarin ár? Fyrst þaö, aö okkur myndi skiljast ögn betur en viö skiljum nú, hvað er raunverulegt gildi þeirra ávisana okkar, sem viö köllum peninga. Einnig mundi okkur skiljast þaö ögn betur en nú, hvaö eykur gildi þeirra ávis- ana og hvaö sýnir þaö. E.t.v. mundi okkur einnig skiljast betur en nú, hve miklu raunverulegu verögildi viö höfum yfir aö ráöa til aö skipta milli okkar, og hvaöa gildi þaö hefur aö skipta þvi rétt- vislega, viö mundum e.t.v. leggja þaö aö einhverju leyti niöur, aö skipta meiru en viö höfum og eig- um, ef viö getum gert okkur betur grein fyrir þvi, hvaö viö eigum og höfum til skiptanna. Viö getum þá lika gert okkur betur grein fyrir þvi, hvaö viö höfum bak viö ávisanir okkar, peningana, til þess aö tryggja verömæti og verögildi þeirra, og þaö veröur okkur ljósara, hvernig viö eigum að haga þeirri tryggingu, svo að hún veröi aö gagni til þess aö ávisanirnar haldist i horfinu aö verögildi og jafnvel aukist. Ef til vill væri þá ekki vonlaust, aö þjóöin legöi fram meiri vinnu til aukningar raunverulegum tekj- um slnum, og hætti aö stofna til verkfalla til þess eins aö fá meira af sviknum peningum og enn sviknari peninga en áöur eftir hvert verkfall. Þá yröi lika auö- veldara aö tryggja þaö, aö rétt- mætt verkfall bæri raunveruleg- an árangur. Hér veröur þvi ekki fram hald- iö, aö meö þessari breytingu á visitölunni fáum viö allt, sem viö þurfum aö fá til endurbóta verö- gildis og peningamálum okkar. Þessi breyting getur I fyrstu um- ferö ekki oröiö til annars en aö viö skiljum þau mál ofurlitiö betur, ef viö höfum annars vit og vilja til aö skilja þau. Meira aö segja þarf vit okkar og vilji þar á eftir aö beinast aö þvi, að endurbæta verögildis- og peningamálin, og ekki er vlst, aö tlmi sé til þess kominn, aö sá vilji vakni nógu al- mennt, þó aö einstaka maöur sjái fram á algert hrun i fjármálum okkar, ef lengra er haldið á þeirri braut, sem viö erum á nú. A þetta er hér aöeins bent sem eina leiö af mörgum út úr óviöunandi og háskalegu ástandi I fjármálum okkar, fyrst og fremst vegna þess, aö fyrir þvl er gömul reynsla, aö hún hefur getaö haldiö uppi verögildi peninga þjóöarinn- ar I 700-800 ár, aö vlsu I afarlltiö ööru formi en nú á viö, — allt þarf aö vera I samræmi viö þann tlma, sem er aö llöa. Þetta, sem á er bent er aðeins tilraun til leiörétt- ingar, og sú tilraun þarf ekki aö kosta nema smáræöi I sviknum peningum. — En þessi tilraun getur valdiö aldahvörfum I fjár- málum okkar, ef hún heppnast. 26. febr. ’73 Arnór Sigurjónsson O Helgafell reynt yrði I hliöum Etnu, þegar þar gaus siöast, nefnilega aö sprengja til þess aö rjúfa basalt- lögin og beina hraunstraumnum i aðra átt, en kannski er þaö þegar of seint og kannski er hraun- straumurinn of striöur til þess aö hann láti að stjórn. Kannski heföi átt að ákveða sig fyrr og framkvæma.. Þetta skyndilega eldgos haföi gert boö á undan sér meö jarö- skjálftakippum. Þeir hófust 30 stundum fyrr. Sólarhring fyrir gosiö fundust meira en 200 hræringar á tveim stundum. Siðan var allt meö kyrrum kjörum i heilan dag. Loks fundust sjö hræringar frá kl. 22.30 til kl. 1.34. Tuttugu minútum siðar fór hraun að gjósa. Verður þaö svona þegar eldstöðvarnar I Auvergne, Ardeche eða Languedoc vakna eftir nokkurra þúsund ára svefn, eins og Helgafell?. Þaö verður kannski timi til að hugleiða það. E3 Heildsala - Smásala ARAAULA 7 - SIMI 84450 Við velium nmM það borqcrr sig % PMltel - OFNAR H/F. Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 Stuðningsmenn séra Halldórs S. Gröndal hafa opnað skrifstofu i Miðbæjar- markaðnum, Aðalstræti. Hafið samband við skrifstofuna. Stuðlum að sigri séra Halldórs S. Gröndal i prestskosningu Dómkirkjusafnaðarins hinn 18. marz nk. Simar: 22448 — 22420. Stuðningsmenn. MMMP'JMMMP'IMP'JMP'JMMMMMPIMMM M ba 55 Vestmannaeyingar! M frJ P1 b4 M ImI Steingrímur Benediktsson gullsmiöur hefur fengið aðstöðu í m GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 r*j bd r*i ImI r*j ifj PtMPIMPiriMMMMPtPlMMPtM babababaMMMbababababibabiibiiba Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, silfri, pletti, tini o.ft. önnumst viðgerðir á skartgirp- um. — Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu rirtrtrtrtMMMMMMMrtMMM babababababababababababababababa JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerul areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fái þér frían álpappír með. Hagkvæmast einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfrac borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 =J|I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.