Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 15. marz. 1973 Caddie horföi undrandi á hneig- inguna, sem bar i senn vott um hlýöni og æfingu. Ég geri ráö fyrir, aö þaö sé hægt aö dylja til- finningar meö kurteisissiöum, hugsaöi Caddie. Henni haföi aldrei dottiö i hug fyrr, aö þeir væru aö einhverju leyti vegna þess. Pia heföi ekki tekiö þaö ráö aö koma óboöin eins og Caddie og Hugh. Caddie minntist oröa Hugs „Send i bögglapósti” Pia haföi ef til vill veriö i þann veginn aö leggja af staö i skólann. Rob sagöi, aö htin væri i heimavist i klausturskóla, en færi heim til sin um helgar. Pia haföi aö öllum likindum veriö glöö og ánægö og niöursokkin i þaö, sem hún var aö gera, þegar hún fékk allt i einu „skipun” um aö koma, var sett i hraölest og dembt mitt á meöal þeirra á sveitasetrinu. Hugh hélt, aö Pia væri svo ung, aö þaö gæti ekki veriö neitt skemmtilegt viö hana. — Eitt- hvaö i Hkingu viö Caddie, sagöi hann meö yfirlætissvip en sér til undrunar vissi hann ekki fyrr en hann var farinn aö viröa PIu fyr- ir sér, alveg frá hvirli til ilja, hugsaöi hann meö sér og brosti, ööru visi en hann var vanur. Þaö var bros drengs, sem horfir meö votti af áhuga á litla stúlku. Hann virti fyrir sér fötin hennar. Pia var i viöri kápu meö belti, felldu pilsi og jakka. Þetta var ósköp venjulegur telpuklæönaöur, en á fötunum sást hvorki blettur né hrukka. — Þú sazt alla nóttina i þessum óhreinu vögnum sagöi Fanney, sem á sinn dularfulla hátt haföi lesiö hugsnair Hughs — Þá heföu fötin hennar PIu veriö oröin krumpuö. Caddie sagöi upphátt þaö, sem Hugh hugsaöi — Nei, þaö held ég ekki. Pia var meö hvita hanzka og rauöa hand- tözku. A jakkanum hennar var mjór léreftskragi meö rauöum isaumi. A höföinu bar hún hvitan flókahatt meö rauöum boröa. Þegar Caddie sá hattinn fór hún beina leiö upp á loft, tók skóla — stráhattínn sinn og tróö hon- um bak viö kommóöu Giulietta bar farangurinn upp — þjónustufólkiö á sveitasetrinu leyföi engum aö bera nokk- urn skapaöan hlut. Pia var meö eina stóra feröatösku og aöra litla, báöar úr rauöu leöri. Rob hélt á bókinni, sem Pia haföi veriö aö lesa i lestinni „Morö vegna tiu dollara”. Hún var einnig meö gamansögu. En Caddie heföi hvoruga bókina fengiö aö lesa — Caddie, viltu visa Piu inn i herbergiö hennar? Hvers vegna oröaöi fulloröna fólkiö slikt eins og spurningu, þegar þaö þýddi skipun. Setjum svo aö ég segöi „nei”, hugsaöi Caddie, en auö- vitaö gat hún ekki neitaö, og hún gekk á undan upp stigann, lauk upp huröinn meö glitofna áklæöinu, sem Pia leit ekki einu sinni á, og inn i noröurherbergiö. — Þú veröur vist aö sofa inni hjá mér, sagöi Caddie og benti á legubekkinn — Ég vona aö þér sé sama. — I skólanum veröur maöur aö sofa I herbergi meö alls konar ifólki, sagöi Pia. Ef til vill ætlaöi hún ekki aö vera eins ókurteis og oröin bentu til., en hún talaöi samt ensku mjög vel. — Ef þú vilt heldur sofa I stóra rúminu...PIa yppti öxlum. Caddie haföi aldri oröiö fyrir neinu, sem kom henni til aö þagna jafnsnögg- lega og þessi kæruleysislega hreyfing, og hún sat eins og stein- gervingur á rúminu sinu og horföi á Píu, meöan hún tók upp heilan bunka af nærfötum og alls konar smádóti, ásamt tveimur eöa þremur samanbrotnum kjólum. Hún hristi þá. — A ég aö hengja þá upp fyri þig? spuröi Caddie, sem stóöst ekki mátiö lengur — Pia leyföi Caddie þaö og einnig aö taka skó upp úr hvitum lérefts- pokum og raöaöi þeim á botnin á skápnum: Hvita rúskinnsskó meö spennum, lága hneppta gúmmiskó en enga skósandala. — Eru stelpurnar ekki á sandölum I skólanum þinum ? langaöi Caddie aöspyrja, en hætti viö þaö, þvi aö hún vildi ekki draga athygli Piu aö sandölunum slnum. Upp út töskunni komu vasaklútar, filabeinsbusti og greiöa og fleiri pör af hvitum hönzkum þaö haföi veriö raöaö niöur I tösku PIu af mikilli vand- virkni, hver sem haföi gert þaö. þykk bænabók I svörtu bandi haföi veriö vafin I þunnan pappir. Pia lagi hana hjá rúminu sinu — Þetta er ekki venjuleg bænabók, sagöi Caddie, þegar hún leit á bókina. — Þaö er messusöngsbók Hvaö er messusöngsbók? — Veiztu þaö ekki? skein út úr svipnum á PIu þegar hún lyfti augnabfúnunum — Hún er notuö viö messu. Og þessi perlukeöja? Caddie vissi aö þaö var ekki kurteisi aö spyrja þannig en hún gat ekki stillt sig. — Þetta er bænabandiö mitt. — Bændaband! Ó, segöu mér, hvernig þú ferö meö bænirnar. Mig hefur alltaf langö til þess aö vita þaö — Þú mundir ekki skilja þær. — Jú, ég mundi gera þaö En Pia tók bænabandiö og lét þaö af- siöis. Næst varö Caddie litiö á ljósmynd I hjartalöguöum ramma, sem Pia lét einnig hjá rúminu sinu. — Hver er þetta? — Vinur minn. — Rödd PIu var svo ákveöin, aö Caddie roönaöi. Hún haföi ekki ætlaö aö vera hnýsin, heldur aöeins vingjarnleg eins og viö nýliöa I skóla. — Mundu þaö, haföi Fanney sagt, aö ef þér finnst þetta erfitt, er þaö langtum erfiöara fyrir Piu. — Ég skil ekki af hverju svaraöi Caddie — Þiö eruö hérna bæöi systkinin og ég er móöir ykkar — Rob er pabbi hennar. Caddie héltj aö hún heföi haft rétt fyrir sér. Þaö varö á engan hátt séö á Píu, aö hún ætti á nokkurn hátt i vök aö verjast. Allt I einu heyröu þær, aö bjöllunni var hringt niöri — Ég býst viö aö þaö sé tilkynning um aö maturinn sé til cena, sagöi Caddie. Hún var búin aö læra nokkur orö I Itölsku af Giuliettu. A leipinni niöur stigann sagöi Pia — Caddie? þaö er ekki nafn. Þaö er poki fyrir golfkylfur. — Ég heiti Cadid I höfuöiö á ömmu minni. — Ommu þinni? Þaö fóru snöggvast skrýtnir kippir um andlitiö á PIu, sem geröu hana ljóta eins og apa, þaö var rétt i svip. Pia... viö veröum aö vara niöur, sagöi Pia kulda- lega. — Þaö er ekki ætlun þeirra aö gera þaö, sagöi Fanney. — Þaö er bara ósjálfrátt. — Þaö hefur gengiö svona, alveg siöan þau komu, sagöi Rob, en Fanney hristi höfuöiö. Þaö haföi alltaf veriö eitthvaö, sem olli sársauka,til dæmis þaö, hvaö Renato varö vandræöalegur, þegar hann vissi ekki, hvaö hann átti aö kalla Fanneyju, athuga- semdin út af hringnum og siöast en ekki sizt, hvaö hún átti bágt meö aö sjá önnur börn. Hún haföi ekki getaö afboriö þaö, þegar börnin úr bátaskýlinu komu til aö leika sér I garöinum og fylltu hann meö hlátrum sinum og ærslum, né horft á börnin frá Asilohælinu tritla I halarófu, og hún gat ekki heldur hlustaö á litlu angana, sem skriktu af kæti, þegar þeir voru aö gefa dúfunum á kirkjuþrepunum. Þetta voru óþægindi, sem hún haföi gert ráö fyrir, en nú var eins og úlfaldi yröi úr hverri mýflugu. Caddie og Hugh gættu þess aö kalla Rob aldrei annaö en herra Quillet, þangaö til Fanney tók I taumana. — Kalliö hann Rob, sagöi hún, en hvorugt þeirra geröi þaö, nema þegar þau töluöu um hann sin á milli. En verra var þó aö vita, hvaö Pia átti aö kalla Fanneyju. — Ég er aö vona, aö einn góöan veöurdag fari hún aö kalla þig „mömmu” eins og hin börnin, sagöi Rob. En Fanney hristi höfuöiö. — Þaö er veik von. Pia veigraöi sér viö aö segja Fanney. Hún sagöi bara „þú” en viö Caddie og Hugh sagöi hún „mamma ykkar”. — Þú gætir sagt „mútta”, stakk Caddie upp á. —Helmingurinn af þér er hvort sem er makkarónur og hinn helmingurinn enskur , sagöi Hugh, en Pia varö bálreiö. — Þú mátt ekki tala svona. Þaö er dónaskapur. Ég er ensk — Itölsk. — Aögát skal höföi I nærveru sálar, sagöi Fanney. Fanney og Pla uröu aö hafa mikiö saman aö sælda. Rob var aö reyna aö vinna, en Hugh, sem var farinn aö ná sér, kom varla inn fyrir dyr. Hann var tekinn aö leggja lag sitt viö Mario. Fanney vissi, aö þeir reyktu, þegar þeir voru saman, — og þeir smökkuöu lika vln, sagöi hún áhyggjufull. — Ég vildi óska aö þú talaöir viö Marlo, Rob. — Ég get þaö ekki, sagöi Rob. — Ég held llka, aö hann sé oftast úti á vatni aö veiöa. Þaö var rétt. Hugh aöstoöaöi Mario viö bátana. Marlo lánaöi honum veiöistöng og lofaöi honum aö hjálpa sér viö utanboröshreyfilinn, en Hugh þótti þó mest variö I þaö. aö Lárétt Lóörétt 1) Arstíö,- 6) Gómsætt,- 10) 2) Sæt.- 3) Nón.- 4) Jökul,- 5) Jökull.- 11) Fyrstir,- 12) Baröa,- 7) Lát.- 8) Unn.- 9) Göfgast.- 15) Dugnaöurinn.- Nái.- 13) Asi.- 14) Vor,- Lóörétt 2) Hestur,- 3) Konu.- 4) Hláka,- 5) Grobba,- 7) Bæti viö.-8) Málmur.-9) Eiturloft.- 13) Faöir,- 14) Fæöi,- Ráöning á gátu no, 1358 Lárétt I) lsinn.- 6) Oltunna,-10) Ká,- II) Ar.- 12) Utanviö,- 15) Sigra.- D R E K I Bezt, aö ég taki byssuna, Jonson, þú ert ekki fær um aö auka meira á _ þyngd þlna.“'_______ Snögg hraðaaukning | hefur sln áhrif. Geiri var viðbúinn þessu en TÖ IT... r , '' J verður fyrir árás Triangianna, sem ræna , varningnum og drepa Þetta var ekki Vambesiles. Okkur kemur málið ekki í llillllii 1 1 Fimmtudagur 15. marz 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Guölaugsdótt- ir byrjar að lesa söguna „Litli bróöir og Stúfur” eftir Anne Cath-Vestly i þýöingu Stefáns Sigurössonar. Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Heilnæmir Hfs- hættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir talar um Is- lenzkar drykkjarjurtir. Morgunpoppkl. 10.45: Bette Milder syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafniö (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét j;i;;;i;i; Guömundsdóttir kynnir j;j;j;j;j; óskalög sjómanna. í$j;$ 14.15 Viö sjóinn (endurtekinn ;j;j;j;j;j þáttur) Ingólfur Stefánsson j;j|j;;; ræöir viö Jóhann J. E. Kúld jij;j;j;j; um fiskflutninga á landi. ;j;j;j;jí 14.30 Grunnskólafrumvarpiö: ;j;j;j;j;j —fjóröiþáttur.Umsjón hafa jjjjjjjjjj Þórunn Friöriksdóttir, j:j;j;j;j: Steinunn Haröardóttir og ;j;j;j;i;: Valgeröur Jónsdóttir. j:j:j:j::: 15.00 Miðdegistónleikar: jjjjjjjjjj Gömul tóniist. Roger Lord og St.-Martin-in-the-Fields- j:j:j:j:j:j sveitin leika óbókonsert I :j:jjj:j:j: Es-dúr eftir Bellini: Neville jjjjjjjjjjj Marriner stj. / Sama jjjjjjjjjj strengjasveit leikur Con- j:j:j:j:j: certo grosso op. 6 nr. 1 eftir Corelli. / Kammersveitin I Zurich leikur „Kvæntan jíjjjjjj spjátrung” svitu eftir Purcell: Edmond de Stoutz jjjjjjjjjj stj. / Alirio Diaz og strengjakvartett Alexand- ers Schneiders leika Kvin- tett nr. 2 I C-dúr fyrir gitar og strengi eftir Boccherini. gjjjjjjj 16.00 Fréttir jjjjjjjjjj 16.15 Veðurfregnir. Tilkynn- || ingar. jjjjjjjjjj 16.25 Popphorniö. j;j|jj 17.10 Barnatimi: Olga Guörún Árnadóttir stjórnar. a. Ort 11 um börn. Flutt sitthvaö I jjjjjjjjjj ljóöum, lausu máli og jjjjjjjjjj söngvum. Meöal lesara er Harald G. Haraldsson leik- ari. b. Útvarpssaga barn- anna: „Nonni og Manni fara || til sjós” eftir Jón Sveinsson. jjjjjjjjjj: Hjalti Röngvaldsson les (3). || 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. jjjjjlj Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá ||| kvöldsins. |Í 19.00 Fréttir. Tilkynningar. |j% 19.20 Daglegt mál. Indriöi 11 Glslason lektor flytur þátt- j||l inn. ;j;j| 19.25 Glugginn. Umsjónar- j|| menn: Sigrún Björnsdóttir, jjljj Gylfi Gislason og Guörún || Helgadóttir. || 20.05 Frá tónleikum Tónlistar- félagsins I Háskólabfói. 13. jljjjj október s.l. Rudolf Serkin jjjjjjjjjj leikur Pianósónötu I B-dúr 11 eftir Franz Schubert. || 20.45 Leikrit: „Dálitil óþæg- jjjjjjjjj indi” eftir Harold Pinter. H Þýðandi: örnólfur Arnason. jljjj Leikstjóri Benedikt Arna- jjjjjjjjjj son. Persónur og leikendur jjjjjjjjjj Edvard, Þorsteinn ö. Step- jjjjjjjjjj hensen. Flóra, Inga Þóröar- II dóttir. (Aöur útv. i júli jjjjjjjjjj 1968.) jjjjjjjjjj 21.45 Fjóöri heimurinn. jjjjjjjjjj Haraldur Ólafsson lektor •||j flytur erindi. j|j| 22.00 Fréttir. jjjjjjjjjj 22.15 Veöurfregnir. Lestur jjjjjjjjjj Passiusálma (21). H 22.25 Reykjavlkurpistill. Páll Ijjjj Heiöar Jónsson fjallar um || Skúlagötu. II 22.55 Manstu eftir þessu? Tón- jjjjjjjjjj listarþáttur I umsjá Guö- jjjjjjjjjj mundar Jónssonar píanó- Ijjjjj leikara. || 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dag II skrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.