Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.03.1973, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 15. marz. 1973 III/ Fimmtudagurinn 15. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar uin lækiui-»g lyfjul)úftu|>jónustunu i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaftar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka 1 Reykjavfk, vikuna 9. marz til 15. marz annast, Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum,einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi 1 1166, slökkviliö og' sjúkrabiíreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. 11 a f n a r I' j örftu r; Lög re g 1 a n simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið. simi 51336. Bilanatilkynningar Kafniagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarl'irfti, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Siniabilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell fer i dag frá Svendborg til Kotter- dam og Hull. Jökulfell losar á Norðurlandshöfnum. Disarfell átti að fara i gær frá Svend- borg til Vopnafjarðar. Helgafell er i Hangö, fer þaðan i dag til tslands. Mæli- fell fór 13. frá Wismar til Gufuness. Skaftafell fer i dag frá Þorlákshöfn til Austur- og Norðurlandshafna. Hvassafell fór 13. frá Reyðarfirði til Gdynia og F'innlands. Stapa- fell er væntanlegt til Reykja- vikur á morgun. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag, fer þaöan til Keflavikur. Félagslíf Húsmæörafélag Reykjavfk, efnir til fundar aö Hótel Sögu Atthagasal, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aöalefni fundarins eru stööugar veröhækkanir d brýnustu nauösynjum heimila. Húsmæöur eru hvatt- ar til aö sækja fundinn, og eru allar velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag I.augarnessóknar býöur eldra fólki I sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 18. marz. kl. 3. Nefndin. Fcrfta félagsferftir Laugardag 17/3 kl. 8, Þórsmerkurferð Farseðlar á skrifstofunni. Sunnudag 18/3. Kl. 9,30 Ketilstigur — Krisu- vik. Kl. 13 Krisuvik og nágrenni. Farseðlar (300. kr.) við bílana. Bröttför frá B.S.I. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, Simar 19533 og 11798. Kvennadeild Slysavarnafélagsins I Reykja- vík, heldur fund fimmtudag 15. marz kl. 8.30. I Slysavarna- félagshúsinu á Grandagaröi. Konur úr slysavarnadeildinni Eykindill veröa boösgestir á fundinum. Til skemmtunar, nemendur Hermanns Ragnars sýna dans. Spilaö Bingó. Kaffidrykkja. Kvenfélag Laugarnessóknar. Föndur verður i kvöld kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar, mætum vel. Nefndin. Berklavörn. Félagsvist og dans I Lindarbæ föstudag 16. marz kl. 20.30. Hljómsveit Asgeirs Sverrissonar leikur. Fjölmennið stundvislega. Skemmtinefndin. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælis sins, laugardaginn 17. þ.m. i Dómus Medica. Samkoman hefst meö boröhaldi kl. 7. Skemmtiatriöi veröa fjölbreytt. Fjölmennum á afmælisfagnaðinn og fögn- um sameiginlega gifturlku samstarfi. Eiginmenn félags- kvenna og aörir velunnarar félagsins velkomnir. Þátttaka tilkynnist eigi s en á hádegi fimmtudag til Sigriðar Einarsdóttur slmi: 11834. ýil- helminu Vilhelmsdóttur simi: 34114 og Hrefnu Sigurjónsdótt- ursimi: 23808. Stjórnin. Árnað heilla Þann 10. marzs.I. opinberuðu trúlofun slna ungfrú Björg Viggósdóttir hjúkrunarnemi, Borgarholtsbraut 48,Kópavogi, og Sigberg Jónsson mat- reiöslunemi, Skólavegi 22, Keflavik. Tilkynning Munift frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. 1 & Hjúkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu og stöður hjúkrunarkvenna eru lausar til um- :W‘- sóknar við Grensásdeild Borgarspital- ans nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur og umsóknir sendist til forstöðu- konu Borgarspitalans. Barnagæzla á staðnum fyrir börn 2ja ára og eldri. n h m & & & V • Vvr r Reykjavik, 14. marz 1973. Borgarspitalinn A stúdentamótinu 1955 i Buda- pest kom upp þessi staða i skák Kraidman, Israel, og Kanko, Finnlandi, sem hefur svart og á leik. Df3+ og svartur vann. AFL HREYSTI LIFSGLEÐI □ HEILSUHÆKT ATLAS — a'hngalim, 10—15 minulur á dag. KerliO þarlnasi engra áhalda. Þelta er álitin bezta og ll|6lvirkasla aOlerflin lil aO lá mikinn vóOvaslyrk, góOa heilsu og lagran llkamsvóxl. Arangurinn mun sýna sig eltir vikulima þjállun. □ LlKAMSR/EKT JOWETTS — leiOin lil alhliOa llkamsþiállunar. ellir heimsmeislarann I lyltingum og glimu, George F. Jowell Jowell er nokkurs konar élramhalrf al Atlas Ðaekurnar kosta 200 kr. hvor. Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ VASALEIKFIMIT4EKI — þ|állar allan likamann á slultum lima, sérslak- lega þlállar þetla l*ki: brjóstiO. bakiO og hand- leggsvoOvana (sjá meOI. mynd). TaekiO er svo fyrir- ferOarllliO, aO hasgl er aO hafa þaO I vasanum Tak- iO ásamt le iOarvlsí og myndum koslar kr. 350.00 .LlKAMSRÆKT". póslhóll 1115. SendiO naln og halmilisfang lil: Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — I.aglæri gömnl liita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hita veitu- tengingar Skipti liita — Set á kerliö Danfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 1—iii ts-> Vestur spilar 6 lauf. Mótherjarnir hafa ekki sagt neitt i spilinu. Norður spilar út T-4. Hvernig á Vestur að spila?. — A að taka á T-As eða láta litið úr blindum og reyna að fá slaginn heima. ♦ 73 A 6 V 43 V AKD76 ♦ DG76 + A53 4 AD632 A KG84 Svinun i tigli gefur jafna mögu- leika, en hins vegar minni líkur á að hjörtun falli 3-3, sem gæfi Vestri möguleika á að kasta niður þremur tiglum. Tókstu þessa möguleika meö i reikninginn og svinaðir tigli?.- Þá hefðir þú — eins og spilarinn, þegar spilið kom fyrir — alveg runnið blint i sjóinn. Rétti spilamátinn er að taka á T-As — spila trompi einu sinni, siðan tveimur hæstu i hjarta og lághjarta og trompa meö háspili, og taka siðan trompin. Ef laufin liggja ekki verr en 3-1 og hjörtun ekki verr en 4-2, er hægt aö kasta tveimur spöðum á frihjörtun og síðan er spaðaslagur einfaldlega gefinn. Framsóknarvist fimmtudagskvöldið 15. marz Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir Framsóknarvist aö Hótel Sögu. Þetta veröur þriggja kvölda keppni, sem fer fram 15. marz, 5 april og 26. april. Auk heildarverölauna, sem eru heimilistæki og húsgögn fyrir samtals 20 þúsund krónur, verða veitt góö kvöldverölaun. Þegar vistinni er lokið fimmtudagskvöldið 15. marz, svarar Björn Pálsson alþingismaður fyrirspurnum og er full ástæða til að ætla, að sá þáttur verði bæði fróðlegur og skemmtilegur. Að lokum verður dansaö til kl. 1 eftir miönætti. Húsiö verður opnað kl. 20, en byrjað að spila kl. 20:30. Aðgöngumiðar eru seldir i afgreiöslu Timans, Bankastræti 7, simi 12323 og á skrif- stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, simi 24480. Vistarnefnd FR Rangæingar - Spilakeppni Annað spilakvöld I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins veröur i Hvoli sunnudagskvöldiö 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00: Heildarverölaun: Spánarferö fyrir tvo. Góö kvöldverölaun. Stjórnin. V. Eiginmaður minn Guðmundur Jóhannesson frá Hvanneyri, andaðist i Landsspitalanum miðvikudaginn 14. marz. Fyrir hönd dætra og annarra vandamanna. Helga Sigurjónsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Ragnar Sigurðsson, Fremri—Hundadal verður jarðsunginn frá Kvennabrekkukirkju föstudaginn 16. marz kl. 2. Ferður frá B.S.I. kl. 8 sama dag. Málfriður Kristjánsdóttir, börn, tengdadætur og barnabörn. Einlægar þakkir til ykkar allra, sem sýnduð okkur hlýhug og vináttu við andlát og útför dóttur okkar og systur Bryndisar Gisladóttur. Við eigum ekki orö til að þakka þær miklu gjafir, sem þiö hafið lagt á ykkur aö greiöa til minningar um Bryndisi okkar. Og að lokum viljum við segja þetta: Faðir lands og lýðs leiði ykkur og blessi. Jóhanna óiafsdóttir, Björk Gfsladóttir, Gisii Guömundsson, Bragi Þór Glslason. Þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og útför Ólafs Dýrmundssonar. Stefán H. ólafsson, Asta Jakobsdóttir, Margrét 1. ólafsdóttir, Ketill Jónasson, Dýrmundur ólafsson, Guörún Sveinbjörnsdóttir, Signý ólafsdóttir, Reynir Ludvigsson og barnabörn. Ollum þeim, sem sýndu okkur samúð, vinarhug og kær- leika við fráfall mannsins mins, föður, tengdaföður og afa Guðna Markússonar, Kirkjulækjarkoti, Fljótshliö, færum við innilegustu þakkir. Guð blessi ykkur kæru vin- ir. Ingigerður Guðjónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.