Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 22

Fréttablaðið - 06.09.2004, Page 22
4 6. september 2004 MÁNUDAGUR Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali EINBÝLI ÁSLAND. MOS Stóglæsilegt 274 fm 2 hæða einbýlishús með 2ja hæða bílskúr, frábært útsýni og rólegt umhverfi. Vel gró- inn og fallegur garður. Ekki missa af þess- ari eign, hringdu á skrifstofuna og fáðu að skoða V 29,5 m. Áhv 2,3 m. HÆÐIR LANGHOLTSVEGUR. Mjög góð 127,6 fm neðri sérhæð ásamt bílskúrsrétt í ágætu tvíbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Parket og flísar á gólfi. Góður garður. V. 17,0 m. 5-6 HERBERGJA GOÐABORGIR. 6 herb. 132 fm íbúð á 2 hæðum með sérinngangi á þriðju, efstu hæð. Efri hæð er með 2 svefnh. vinnuher- bergi og salerni. Neðri hæð er með for- stofu, baðherbergi með tengi fyrir þvotta- vél, 2 svefnherbergi, eldhús, stofa og sval- ir. Topp íbúð. Byggt 1996. V 16,8 m. 4RA - 5 HERBERGJA KLUKKURIMI - 112 RVK. Glæsi- leg 101,5fm 4ra herb. íbúðtil sölu. Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Stofan er mátulega stór og með útgang út á sval- ir. Baðherbergið er með flísum á gólfi, sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Þrjú góð svefnherbergi, tvö af þeim er með fataskáum. V 13,7 HRAUNBÆR Til sölu 108fm 4ra herb. ásamt herbergi í kjallara með sameigin- legu baðherbergi með sturtu. 2 barnah. Hjónah. með svölum. Stofa með svölum, borðstofa. U-laga eldhús með borðkrók. Hol með djúpum fataskáp. baðh. flísalagt í holf og gólf. Í kj. sér geymsla, saml.þvottah. V 14,5 m. Áhv 8,6 m. Laus fljótlega. DALSEL. Mjög góð 4ra herb. 107 fm ásamt stæði í bílskýli í ný klæddu snyrti- legu fjölbýli. Eignin skiptis í 3 svefnherb., stofu, eldhús, baðherb. og gemslu/þvotta- hús. Parket og flísar á gólfi. Snyrtilegar innr. Yfirbyggðar svalir. V. 14,5 m. 2-3 HERBERGJA LAUGAVEGUR 163c Erum með at- vinnuh. eða ósamþ. íbúð sem er 78 fm í snyrtilegu húsnæði. Er í leigu núna, 70 þ á mán. hentar vel undir allskyns starfssemi. Einnig er hægt að vera með rekstur og búa þarna. Góðir atvinnumöguleikar, góð stað- setning Áhv 5,5 m. v 9,4 m. Hægt að fá lán allt að 80%. FRAMNESVEGUR. Mjög góð 77,1fm þriggja herb. íbúð á tveim hæðum, efri hæð er ris með herbergi og fata eða jafnvel tölvuherb. Neðrihæð er með bað- herb. m/tengi fyrir þvottavél, eldhús, stofa og svefnherbergi. Geymsla í kjallara. V 12,8 m Áhv. 8,4 m. BERJARIMI. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfi og fallegar innréttingar. Sér suðurgarður. V. 13,9 m. 101 LAUFÁSVEGUR. Stórglæsileg 101 fm íbúð á þessum eftirsótta stað. íbúðin er 3ja herb, með sólskála sem hægt er að nýta sem herbergi. Lítið sólhús er úti í garði með heitumpotti sem er í sameign. Baðherbergið er með glæsilegu hornbaðk- ari og sér sturtu. Í íbúðinni er marmari, granít, mosaík, bar og m.fl. V 15,2 m. NJÁLSGATA - 101 Rvk Vorum að fá þessa skemmtilegu eign í sölu. íbúðin er 50,6 fm með sérinngangi. Eignin nýtist öll mjög vel og er 20fm rými í risi sem er notað í dag sem svefnloft. Einnig er 50 fm geymsla sem er undir súð. Þetta er eign sem bíður upp á ýmsa möguleika. Samtals 120fm V. 9,5 m. Áhv. 5,1 m. LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting með þremur gashell- um og einni rafmagnshellu, baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyr- ir þvotttavél. Tvær litlar geymslur eru frammi á stigagangi. V 10,6 m. SÓLTÚN - 1O5 RVK Glæsi-íbúð 2ja herb. 61,1fm á jarðhæð með bílskíli. Í kjall- ara er sér geymsla og smeigileg geymsla. Dyrasími með skjá. Byggt árið 2000. Verð 13,5 Allar nánari upplýsinga á skrif- stofu - Eignir óskast Hef áhveðna kaupendur á einbýli, rað eða parhús í Mosfellsbænum. Hlynur. - Hef kaupanda á einbýli á Sellfoss allt að 16 millj. Hlynur. - Hef kaupanda á einbýli í 200 Kóp. Hlynur. - Hef kaupanda á einbýli í Vogum 15-16 millj. Hlynur. - Hef kaupandaá íbúð í Seltjarnanesi allt að 20 millj. Hlynur. - Hef kaupanda á íbúð fyrir allt að 18 millj. Hlynur. - Hef kaupanda á íbúð í Laugarás í Teigunum eða þar í kring 10-15 millj. Hlynur. - Hef kaupanda á íbúð í Mosfellsbæ. Hlynur. EIGNIR ÓSKAST!!!!!!!! Óska eftir atvinnhúsnæði í góðri útleigu fyrir fjársterkan aðila. Verð á bilinu 50-200 millj. Skoða ýmislegt. Allar nánari uppl. gefur Ólafur 520-6605/899-9700 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Ólafur Sævarsson Sölustjóri 899-9700 • Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Ómar Bendtsen Sölufulltrúi 824-0074 • Hlynur Víðisson Sölufulltrúi 824-0070 Guðrún Helga Jakobsdóttir Ritari/skjalavinnsla Mjög góð 333 fm sérhæð í tvíbýli sem skiptist í 205 fm hæð og 78 fm rými í kjall- ara og 50 fm tvöfaldan bílskúr. Á sérher- bergisgangi eru 4-5 herbergi, einnig er stórt forstofuherbergi, 2 baðherbergi, 2-3 stofur, eldhús og geymsla. Parket og flísar á gólfi, nýleg Alno eldhús innr. Stórar svalir. Frá- bært útsýni yfir borgina. Góður garður. Eign sem vert er að skoða nánar. V. 34 m. ERLUHÓLAR Glæsileg 118,5fm 5herb. íbúð á 2.hæð til sölu í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Mjög stutt í alla þjónustu, allt í göngufæri, verslanir. bakarí, leikskóli. skóli, íþróttah. sund, apó- tek, heilsugæsla, tannlæknir og m.fl. V 16,8 m. OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 18. OG 20. ÞVERHOLT - MOS. OPIÐ HÚS Glæsilegt og vandað 202,2 fm einbýlishús í Mosfellsbænum með stórum bílskúr, stórri verönd með heitum potti, litlu upphituðu húsi og góðum og fallegum garði. Gert er ráð fyrir sólskála, sökkull komin, yfir bygg- ing eftir. Fjögur svefnh., tvö baðh. aðalbað- herbergið er stórt og er í sér klassa, flott eldhús, stór og mikil stofa, sjónvarpshol, stór forstofa, gott þvottahús og mikið geymslu- pláss í háalofti. V. 29,6 m REYKJABYGGÐ - MOS Góð 3ja herb. íbúð til sölu. Forstofa með flís- um á gólfi, fataskáp og lítilli geymslu. Eldhús með góðri innréttingu og borðkrók. Stofan er rúmgóð og með útgang út á stórar svalir. Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta af vegg, tengi fyrir þvottavél. Tvö góð svefn- herbergi með fataskápum. V. 13 m. ÁLFABORGIR- 112 RVK. Falleg og vel skipulögð 64 fm 2 herb. íbúð á 1 hæð, með timburverönd og opið út í garð. Frábært útsýni er af svölum. Mjög ró- legt og barnvænt hverfi, stutt í leikskóla og alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. V. 11,9 m RAUÐÁS, ÁRBÆNUM Falleg og vel skipulögð 73 fm 3 herb. íbúð á 2 hæð. Tvennar svalir og frábært útsýni. Mjög rólegt og barnvænt hverfi, stutt í leik- skóla og alla þjónustu. Sjón er sögu ríkari. V. 13.9 m RAUÐÁS. ÁRBÆNUM KLETTÁS. NJARÐVÍK. Mjög fal- leg ný 121,3m2 parhús á einni hæð ásamt 31,1m2 innbyggðum bílskúr sem er að rísa á frábærum útsýnistað í Ytri Njarðvík.Ör- stutt í alla þjónustu.Hús sem vert er að kynna sér! verð 13,9 m. ÞÓRUSTÍGUR - NJARÐVÍK 87,6fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð (efstu)til sölu. Eldhús með hvítri innréttingu. Svefn- herbergin eru með fataskápum. Baðher- bergi er flísalagt í holf og gólf. Stórt sér þvottahús. Forstofa með flísum og fata- skáp. Parket yfir allri íbúðinni. Geymsluloft er yfir íbúðinni. V 8,9 m. FAXABRAUT. KEFLAVÍK Flott 3ja herb. 84,3fm íbúð til sölu á 3ju hæð. Her- bergi með teppi á gólf, baðh. með flísar á veggjum os gólfi, stofa og hol með parketi, eldh. með fallegum flísum á golfi og Llaga innréttingu með nýrri eldavél. Stutt í alla þjónustu. V 7,5m KEFLAVÍK, TÆKIFÆRI Stórt 408m2 einbýli á besta stað.Húsið er á þremur hæðum,fjöldi herbergja og bað- herbergja, gríðarlegir möguleikar hvort sem er til búsetu eða reksturs Gistiheimil- is.V.19,9 m. Allar nánari uppl á skrif- stofu okkar. FÍFUMÓI - NJARÐVÍK 73,4fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð til sölu. Eldhús með góðri innréttingu, t.f þvottav. og borðkrók. Baðh. með baðkar og eldri flísar. Bæði her- bergin eru með fataskápum. Stofa með parket og útgang á svalir. Hol með parket, hengi og skópláss. Þvottav. og þurrkari fylgir með. Geymsla og sameiginlegt þvottah. V 7,5 m FAGRIDALUR-VOGUM Erum með glæsilegt 171,5 m2 hús, innnifalið í fer- metrum er 28,4 m2 bílskúr. Teikningar og aðrar upplýsingar veita sölumenn á skrif- stofu okkar. V. 15,2 m. SUÐURNES

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.