Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 30

Fréttablaðið - 06.09.2004, Síða 30
12 6. september 2004 MÁNUDAGUR Leynist margt ef að er gáð Þegar við örkum eða ökum Laugaveginn í Reykjavík erum við yfirleitt upptekin af því að virða fyrir okkur verslanaglugg- ana og mannlífið. Þar leynist þó margt fleira þegar vel er að gáð bæði á efri hæðum og baka til. Ljósmyndarar hafa næmara auga en almennt gerist og kunna líka að beita linsunni þannig að listaverk verði til úr hversdagleg- ustu hlutum. Vilhelm ljósmyndari var á Laugaveginum og sá margt skondið og skemmtilegt. ■ Áningarstaður húsgagna sem eru á leið á haugana. Sum húsin í miðborginni heita sveita- legum nöfnum. Prófasturinn fylgist með úr fjarlægð. Sums staðar leynast skot skammt frá alfaraleið. Húsnæði á lausu. Gæti verið verk á nýlistasafni hvar sem er í heiminum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.