Fréttablaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 52
Ríkissjónvarpið sýndi á sunnudags- kvöld tvær sjónvarpsmyndir sem á enskunni myndu kallast „period drama“. Dramatísk verk sem eiga að gerast á einhverjum tíma í sögunni. Erlendis þykir það víst mjög gaman að taka þátt í slíku verki, ekki síst vegna búninganna. Leikararnir okkar fá bara að klæðast druslum, eða svo sýndist mér á sunnudag. Í fréttum Sky sá ég tvennt sem vakti athygli mína. Annars vegar var það aðstoðarritstjóri breska dagblaðsins Guardian sem mætti til að fara yfir blöð næsta dags. Stundum er það full- trúi dagblaðs sem kemur, stundum er það bara starfsmaður Sky. Auk þess að segja okkur hvað yrði í fréttum næsta dags fór þessi aðstoðarritstjóri jafnframt yfir fréttamat blaðanna, sem var jafn mismunandi og þau eru mörg. Eitt blaðið var til dæmis með kynlífshneyksli í Big Brother á for- síðu, á meðan „alvarlegu blöðin“ voru með áætlaðar sættir Browns og Blairs fyrir kosningar. Það sem hann sagði að öll blöðin ættu í erfiðleikum með, nú í kjölfar hamfaranna við Indlands- haf, er fréttamatið. Flóðin í Bretlandi komust til dæmis ekki framar en á síðu 4 í Times, því mannfall (þá 2) þótti svo lítið í samanburði. Hefðu flóðin orðið um miðjan desember hefði lítið annað verið á forsíðum blaðanna í minnst viku. Hitt sem vakti athygli mína var að femínistinn Germaine Greer ætlar að taka þátt í sjónvarpsþáttunum Big Brother. Greer hefur nú um nokkurt skeið verið vinsæll gestur í ýmsum spjallþáttum, ekki síst vegna þess að hún læt- ur allt flakka (fyrir nokkrum árum sýndi könnun að hún var þekktari í Bretlandi fyrir yfirlýsingu sína um að hún gengi ekki í nærfötum en fyrir bók sína The Female Eunuch, sem kom út 1970 og þykir tímamóta- verk). Femínistar í Bretlandi hafa mótmælt þessari ákvörðun Greer, sér- staklega þar sem þeir óttast að ungt fólk muni fremur tengja nafnið við þátttakanda í sjónvarpsþætti en femíníska hugmyndafræði hennar. 11. janúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR TÓK EFTIR LITLU FRÉTTUNUM Á SKY Breytt fréttamat 16.05 Minningarathöfn frá Stokkhólmi. Endursýnd athöfn frá mánudagsmorgni í minningu fórnarlamba flóðanna í Asíu. Fjöldi tónlistarmanna kemur fram og Karl Gústav konungur og Göran Persson forsætisráðherra flytja ávörp. 17.05 Leiðarljós 17.50 Tákn- málsfréttir 18.00 Gormur (17:26) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Fear Factor 13.25 Lífsaugað III 14.00 Hidden Hills 14.25 Punk’d 14.50 Married to the Kellys 15.15 Next Action Star 16.00 Shin Chan 16.25 Yu Gi Oh 16.50 Hjólagengið 17.15 He Man 17.40 Gutti gaur 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 23.30 Myrkrahöfðinginn. Myndaflokkur sem byggður er á atburðum úr píslarsögu Jóns Magnússonar og aðal- hlutverk leikur Hilmir Snær Guðnason. ▼ Saga 20.00 Amazing Race 6. Ísland er fyrsti viðkomustaður í kapphlaupinu mikla sem er einn vinsælasti veru- leikaþáttur heims. ▼ Ferð 20.00 Blow Out. Hér er á ferð nýr raunveruleikaþáttur um hárgreiðslumann sem fær þrjár vikur til að opna hárgreiðslustofu í Beverly Hills. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ís- land í bítið 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (21:22) (e) (Simpson fjölskyldan) 20.00 Amazing Race 6 (1:15) (Kapphlaupið mikla) Ísland er fyrsti viðkomustaður- inn í Kapphlaupinu mikla að þessu sinni. 20.45 Amazing Race 6 (2:15) (Kapphlaupið mikla) 21.30 Las Vegas 2 (1:22) Dramatískur mynda- flokkur sem gerist í spilaborginni Las Vegas. Háar fjárhæðir skipta oft um hendur í borg gleðinnar og þá er eins gott að öryggisgæslan sé í góðu lagi. Aðalhlutverkið leikur James Caan. 22.15 Navy NCIS (21:23) (Glæpadeild sjó- hersins) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. Aðalhlut- verkið leikur Mark Harmon. 23.00 Threat Matrix (Bönnuð börnum) 23.45 Nip/Tuck 2 (e) (Stranglega bönnuð börnum) 0.30 Cold Case 2 (e) (Bönnuð börnum) 1.15 Freddy Got Fingered (Bönnuð börnum) 2.40 Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið (e) 5.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.30 Myrkrahöfðinginn (1:4) 0.25 Kast- ljósið 1.20 Dagskrárlok 18.30 Veðmálið (2:6) (Veddemålet) Norsk þáttaröð um fjóra krakka sem þurfa að vinna veðmál við feður sína til að fá að kafa eftir fjársjóði í skipsflaki við suðurströnd Noregs. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (16:22) (Gilmore Girls IV) Bandarísk þáttaröð. 20.45 Mósaík Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.25 Skipulagsvaktin Í þættinum eru dregin fram ólík sjónarmið þeirra sem um skipulagsmálin fjalla. Þetta er þáttur sem gefur almenningi innsýn í mála- flokk sem eilíft er ágreiningur um. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Ódáðaborg (2:6) (Murder City) Breskur sakamálaflokkur. 17.45 Guinness World Records (e) 23.30 Law & Order (e) 0.15 Óstöðvandi tón- list 18.30 Dead Like Me (e) 19.30 Upphitun - The Simple Life (e) Vinkon- urnar Paris Hilton og Nicole Richie takast í annað sinn á við alvöru lífsins. 20.00 Blow Out - NÝTT! Framleiðendur The Restaurant hafa sent frá sér nýjan veruleikaþátt; Blow Out. Hárgreiðslu- maðurinn Jonathan Antin fær 3 vikur til að opna glæsilega hárgreiðslustofu í Beverly Hills. 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarpsá- horfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönnun og arkitektúr með aðstoð valinkunnra fagurkera. 22.00 Judging Amy Bandarískir þættir um lögmanninn Amy sem gerist dómari í heimabæ sínum. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í settinu. 8.00 Multiplicity 10.00 Orange County 12.00 Angel Eyes 14.00 Kissed by an Angel 16.00 Multiplicity 18.00 Orange County 20.00 Pursuit of Happiness 22.00 Kissed by an Ang- el 0.00 Angel Eyes 2.00 Letters From a Killer (Bönnuð börnum) 4.00 The Shrink Is In (Bönnuð börnum) 6.00 Spaceballs OMEGA 18.00 Joyce Meyer 18.30 Bein útsending frá CBN fréttastofunni 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yon-ggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Ísrael í dag Ólafur Jó- hannsson (e)1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Bæjarstjórnarfundur 23.15 Korter GERMAINE GREER Femínistaíkonið ætlar að taka þátt í raun- veruleikaþætti. ▼ ▼ ▼ Ótrúlegt verð Kr. 47.395 M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, á American, 26. maí, vikuferð með 10.000 kr. afslætti. Netbókun. Kr. 58.590 M.v. 2 í íbúð á, American, vikuferð, 26. maí. Netbókun. 10.000 kr. afsláttur ef þú bókar strax. Tryggðu þér lægsta verðið. Stangarhyl 3 · 110 Reykjavík · Sími: 591 9000 www.terranova.is · Akureyri Sími: 461 1099 E N N E M M / S IA / N M 14 78 1 Beint flug til Trieste – vikulega í allt sumar Ítalía Nú bókar þú beint á netinu á www.terran ova.is NÝTT Slóvenía – Portoroz Lignano Sabbiadoro Fjölbreyttar skemmtanir Gott að versla Íþróttir og afþreying Matur og drykkur að hætti Ítala Skemmti- og ævintýragarðar Fjölbreyttar skoðunarferðir Gullna ströndin - fegursta sólarströnd Ítalíu Terranova býður nú beint vikulegt flug í allt sumar á einstökum kjörum til tveggja af vinsælustu áfangastöðunum við Adríahafið, Lignano Sabbia- doro á Ítalíu og Portoroz í Slóveníu. Lignano Sabbiadoro er miðja vegu milli Feneyja og Trieste. Þúsundir Íslendinga dvöldu hér á árum áður og Lignano klingir örugglega bjöllum hjá mörgum og kallar fram ljúfar minn- ingar. Á Lignano er frábær aðstaða fyrir ferðamanninn. Allt til alls, góðir gististaðir, fjöldi veitingastaða, verslana, skemmtigarða, skemmtistaða og afþreying af öllu tagi. Ekki má gleyma frábærri langri, aðgrunnri 80-150 m breiðri ströndinni, með fíngerðum, gulum sandi, enda þýðir Sabbiadoro, ströndin með gullsandinum. Lignano er sannkölluð paradís, fyrir fjölskyldur jafnt sem einstaklinga. Portoroz í Slóveníu er mörgum Íslendingum kunn, enda einn þekktasti baðstrandabæinn við norðanvert Adríahafið. Í þessum fallega bæ er fjöldi hótela, veitingastaða, smáverslana og skemmtistaða og góð aðstaða til heilsuræktar og vatna- og strandíþrótta. Allir heillast af litla, fallega landinu Slóveníu. SKY NEWS 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 8.30 All sports: WATTS 9.00 Alpine Skiing: World Cup Adelboden Switzerland 10.00 Football: EFES Pilsen Cup 11.30 Rally: Rally Raid Dakar 12.00 Alpine Skiing: World Cup Adelboden Switzerland 13.00 Football: Eurogoals 13.45 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 15.00 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 16.15 Football: EFES Pilsen Cup 18.00 Football: Eurogoals 18.45 Football: Gooooal ! 19.00 Football: EFES Pilsen Cup 21.00 All sports: WATTS 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Boxing 0.00 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 8.00 Location, Location, Location 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet Trials 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 Animal Hospital 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Zingalong 14.45 Tikkabilla 15.05 Stitch Up 15.30 The Wea- kest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30 EastEnders 19.00 Sahara 20.00 Top Gear Xtra 21.00 Hollywood Inc 21.50 Black Cab 22.00 Casualty 22.50 Holby City 0.00 Marie Antoinette 1.00 Great Romances of the 20th Century 1.30 Great Romances of the 20th Century 2.00 Civilisation 3.00 I'll Show Them Who's Boss 3.40 Business Confessions 3.50 Business Confessions 4.00 Follow Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 In Search of the Jaguar 17.00 Battlefront: Battle At Remagen 17.30 Battlefront: Bombing of Ploesti 18.00 Egypt Detectives: Mystery of Tutankhamen's Treasure 18.30 Tales of the Living Dead: Buried Chariot Mystery 19.00 Totally Wild 19.30 Monkey Business 20.00 In Search of the Jaguar 21.00 Built for the Kill: Cat 22.00 Built for the Kill: Snake 23.00 Battlefront: Gilbert Islands 23.30 Battlefront: Dunkirk 0.00 Built for the Kill: Cat 1.00 Built for the Kill: Snake ANIMAL PLANET 16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Young and Wild 17.30 That's My Baby 18.0Ω Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Natural World 20.00 Natural World - Bowerbirds 21.00 Venom ER 22.00 The Natural World 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Animal Doctor 0.30 Emergency Vets 1.00 Natural World 2.00 Natural World - Bowerbirds 3.00 Venom ER 4.00 The Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos DISCOVERY CHANNEL 16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Extreme Engineering 21.00 Building the Ultimate 21.30 Massive Machines 22.00 Blueprint for Disaster 23.00 Forensic Detect- ives 0.00 Rescue International 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Junkyard Mega-Wars MTV EUROPE 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Rock Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 The Ashlee Simpson Show 20.00 Cribs 20.30 Jackass 21.00 Surviving Nugent 22.00 Alternative Nation 0.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Days of the Week Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 Bob Marley Ultimate Album 20.00 Bob Marley Behind the Music 21.30 Best of Bob Marley 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dext- er's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and ERLENDAR STÖÐVAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.