Fréttablaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 46
11. janúar 2005 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Ég þoli ekki ís- lenska veturinn, kuldann og myrkrið. Það er auðvitað með ólík- indum að maður sé ekki búinn að aðlag- ast þessum ósköpum í gegnum erfðir sam- kvæmt kokkabókum Darwins en það eitt að 21. aldar maður eins og ég sem get- ur rakið ættir sínar beint til Egils Skallagrímssonar skuli ekki halda veturinn út segir auðvitað allt sem segja þarf um þetta guðsvolaða land; það er á mörkum hins byggi- lega heims og þeir landnemar sem völdu þann kostinn að setjast hér að hljóta að hafa verið annað hvort pöddufullir eða orðnir geggjaðir af leiðindunum í Noregi. Hvernig fólk dró fram lífið hérna í upphafi, án allra nútíma- þæginda og geðdeyfðarlyfja, er mér hulin ráðgáta enda gengur maður fyrir tvöföldum skammti af prósakki í skammdeginu, botn- kyndir allt og vefur sig æðardúni áður en maður leggst til hvílu sem maður gæti haldið að væri sín síð- asta miðað við harmagrátinn og feigðarspangólið í vindinum. Það sem mér svíður þó mest í kuldanum er hversu vonlaust það er að bera sig vel við þessar geggj- uðu aðstæður. Það er ekki hægt að vera töff, kúl eða svalur í heim- skautakulda. Það er skelfing til þess að hugsa að karlkynsafkom- andi víkinga skuli þurfa að ganga um útbíaður í varasalva og raka- kremum, í síðum nærbuxum, lopa- sokkum, flíspeysu og Kanaúlpu. Með trefil, sultardropa í nefinu, rýnandi eins og sjónskert mold- varpa út um um móðug gleraugun. Íslenski veturinn sviptir lífið og tilveruna öllum sjarma þannig að eftir stendur manneskjan í sinni sorglegustu mynd í hvítri auðninni. Það er ekki einu sinni töff að reykja á þessu landi en jafnvel sjálfur Marlon Brando í sínu besta formi, spengilegur í leðurjakka, yrði eins og taðskegglingur ef hann þyrfti að húka uppi undir húsvegg í skafrenningi með rettuna sína. Hnattstaða þessa lands gerir þjóð- ina sjálfkrafa að leppalúðum. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON FINNUR SIG EKKI Í KULDANUM OG ER ORÐINN LEPPALÚÐI Að vera svalur í kuldanum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Þetta er pott- þétt flottasta gæludýr sem ég hef séð! Þetta toppar allt ann- að. Heldur betur! Salamandra. Maður lif- andi! Ég botna ekkert í því hvernig þú fékkst leyfi fyrir þessu hjá foreldrum þínum! Ég hefði ekki einu sinni þorað að spyrja! Þá ertu alveg í takt við mig! S íðustu dagar sumarfrísins... Hafð'ann tvöfaldan. 32 bragðtegundir Hæ, pabbi. Ég hringdi bara til þess að segja að ég elska þig. Hæ, krúttið mitt, en hvað það var fall- ega hugsað! Var það eitthvað fleira? Nei. UMMMM... Ertu viss? Sjáðu til Solla. Ég er búinn að vera pabbi í rúmlega fimm ár... Ókey! Ókey! Og ég hellti óvart smá sýrópi inn í vídeótækið. AARGH! Palli! Ætlarðu að hjálpa mér að taka til í bílskúrnum? Því miður pabbi. Ég er að æfa mig. Gleymdu þessu! Ég get þetta ekki og ég nenni þessu ekki lengur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.