Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2005, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 08.04.2005, Qupperneq 43
Vodafone Eurocall: Sparnaður fyrir lengra komna! Með því að skrá þig í Vodafone Eurocall talar þú á allt að 47% lægra verði þegar þú ferðast í Evrópu. Þjónustan er án aukagjalds. Komdu í Og Vodafone verslun, smelltu þér á www.ogvodafone.is eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. Skráðu þig í Vodafone Eurocall með því að senda SMS skilaboðin Eurocall í síma 1900. Verðsvæði A Verðsvæði B VODAFONE NET ÖNNUR NET 0,88 1,00 á mín á mín€ Upphafsgjald 0,1 € Upphafsgjald 0,1 € € VODAFONE NET ÖNNUR NET 1,55 1,77 á mín á mín€ € Við skiptum Evrópu í tvö einföld verðsvæði, þannig að þú vitir alltaf á hvaða verði þú hringir. MARKAÐURINN FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 2005 15 N Ý J A S T A T Æ K N I O G V Í S I N D I Svifaseinir embættismenn Voru sjö ár að skrifa skýrslu um Internetið fyrir Bandaríkjaþing. Bandaríska ríkisstjórnin var framsýn árið 1998 og setti á fót lærða nefnd til að meta áhrif þess. Nú er búið að skila skýrslunni og – viti menn: Netið er komið til að vera. Endanleg skýrsla var 238 blaðsíður en höfundarnir viðurkenna að líklega hafi fáir beðið spenntir. Skýrslunni var ætlað að spá fyrir um fjölgun netnotenda en á meðan skýrslan var unnin af embættismönnunum samviskusömu hefur fjöldi heimasíðna á net- inu þrjátíufaldast. Þingmaðurinn sem pantaði skýrsluna á sínum tíma segir að á sínum tíma hafi skýrslan þótt mikilvæg en nú skipti þetta engu máli. Í skýrslunni er hins vegar að finna nokkrar hugmyndir um endurbætur í netheimum. Til dæmis vilja höfundarnir að fleiri rót- arlén verði útbúin árlega (eins og .is, .com og svo framvegis) og þeir hafa áhyggjur af því að flestar mikilvægustu miðstöðvar um- ferðar á netinu séu staðsettar á fáum stöðum. Þetta gæti orðið vandamál ef náttúruhamfarir ríða yfir. - þk ÞINGHÚSIÐ Í WASHINGTON Þingmenn vildu kynna sér Internetið fyrir sjö árum og hafa nú fengið skýrslu um fyrirbærið. Gó›ur kostur fyrir flá sem vilja áhættulitla fjárfestingu og verja sig gegn ver›bólgu. Enginn munur er á kaup- og sölugengi eftir 30 daga. Innstæ›an er alltaf laus til útborgunar. Skammtímasjó›ur er fjárfestingarsjó›ur skv. lögum nr. 30/2003, um ver›bréfasjó›i og fjárfestingarsjó›i. Rekstrarfélag sjó›sins er Rekstrarfélag Kaupflings Búna›arbanka hf. Fjárfestingarsjó›ur telst vera áhættusamari fjárfesting en ver›bréfasjó›ur skv. lögunum. Meiri áhætta fjárfestingarsjó›s er fólgin í r‡mri fjárfestingarheimildum sem geta m.a. leitt til minni áhættudreifingar en í ver›bréfasjó›i. Nánari uppl‡singar um framangreint má nálgast í útbo›sl‡singu e›a útdrætti úr útbo›sl‡singu sjó›sins í útibúum KB banka e›a á www.kbbanki.is. S K A M M T Í M A S J Ó ‹ U R 10,5% * * Nafnávöxtun sl. 12 mánu›i m.v. 31.03.2005 E N N E M M / S IA / N M 15 7 6 4 – kraftur til flín!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.