Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2005, Qupperneq 73

Fréttablaðið - 08.04.2005, Qupperneq 73
FÖSTUDAGUR 8. apríl 2005 BREAKBEAT AFMÆLIS GOLDIE HÁTIÐ Í SVÖRTUM FÖTUM ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA EIN VINSÆLASTA HLJÓMSVEIT ÍSLANDS STÍGUR Á SVIÐ UM MIÐNÆTTI MIÐAVERÐ 500 KR. HÚSIÐ OPNAR KL. 24.00 FORSALA MIÐA Í ÞRUMUNNI – MIÐAVERÐ 1200 KR. MIÐVERÐ Í HURÐ 1800 KR. HEIÐURSGESTUR ER SJÁLFUR SÍÐAST VAR PAKKAÐ ÚT ÚR DYRUM! NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUD. 08. 04. ‘05 LAUGARD. 09. 04. ‘05 FORSALA MIÐA HEFST Á NASA Í DAG MIÐAVERÐ Í FORSÖLU ER 2200 KR. ALLAR BESTU PERLUR EIKA EINS OG: GAGGÓ VEST, GULL, SEKUR OFL. OFL. TÓNLEIKARNIR HEFJAST STUNDVÍSLEGA KL. 22.00 ÁSAMT LANDSLIÐI TÓNLISTARMANNA EIRÍKUR HAUKSSON FÖSTUD. OG LAUGARD. 8-9. APRÍL ‘05 AFMÆLISTÓNLEIKAR ATH. AÐEINS ÞESSIR TVENNIR TÓNLEIKAR EKKI MISSA AF ÞESSU!!! ROKKSÖNGVARI ÍSLANDS PR IM U S M O TO R C O Óperustúdíó: Apótekarinn eftir Haydn 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis DVD sýning Vinafélags Íslensku óperunnar Ariadne auf Naxos eftir Richard Strauss Laugardaginn 9. apríl kl.14.00-17.00. Sýningin er á hliðarsvölum Íslensku óperunnar (gengið er inn um aðalinngang). Allir velkomnir - Aðgangur ókeypis Vegna fjölda áskorana verða tvær aukasýningar Föstudaginn 15. apríl kl. 20 • Laugardaginn 23. apríl kl. 20 Tenórinn ■ ■ TÓNLEIKAR  17.00 Hljómsveitirnar Dýrðin og California Cheeseburger spila í Smekkleysu Plötubúð í Kjörgarði við Laugaveg.  18.00 Soffía Sigurðardóttir flautuleikari heldur burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Saln- um, Tónlistarhúsi Kópavogs. Með henni leikur Ingunn Hildur Hauks- dóttir á píanó.  20.00 Vortónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafn- arborg. Stjórnandi er Þorleikur Jó- hannesson.  22.00 Hljómsveitin Groundfloor heldur tónleika á Cafe Rósenberg.  Breakbeat.is fagnar fimm ára af- mæli sínu á NASA við Austurvöll þar sem fjöllistamaðurinn Goldie kemur fram ásamt MC Lowqui. Upphitun verður í traustum höndum fasta- snúða Breakbeat.is, Kalla, Lella og Gunna Ewok.  Maija Kovalevska sópransöngkona og Dzintra Erliha píanóleikari flytja verk eftir fjögur lettnesk tónskáld á Flúðum, ásamt aríum eftir Puccini og Bellini, auk verka eftir Chopin. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Leikhús listamanna verður í Klink og Bank þar sem listamenn hússins sviðsetja eigin verk og fá hver annan til að leika fyrir sig.  20.00 Leikhópurinn Kláus frum- sýnir Riðið inn í sólarlagið eftir Önnu Reynolds í Borgarleikhúsinu. ■ ■ OPNANIR  16.00 Sýningin Þverskurður af málverki verður opnuð í Hoffmanns- galleríi í Reykjavíkurakademíunni. Meðal þeirra sem eiga verk á sýning- unni eru Didda H. Leaman, Eggert Pétursson, Guðmundur Thorodd- sen, Guðrún Tryggvadóttir, Haf- steinn Michael, Helgi Þorgils Frið- jónsson, Húbert Nói Jóhannesson og Kristín Gunnlaugsdóttir. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Hljómsveitin Dans á rósum verður með dansleik á Kringlukránni.  Dansleikur með hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar verður í Klúbbnum við Gullinbrú.  DJ Kristín skemmtir fólki fram eftir nóttu í Café Cultura, Alþjóðahúsinu.  Hljómsveitin Karma heldur uppi stemmningu í Vélsmiðjunni á Akur- eyri.  Hermann Ingi jr skemmtir gestur Búálfsins í Breiðholti.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Hljómsveitin Tilþrif leikur í Lundan- um í Vestmannaeyjum.  Hljómsveitin Úlfar spilar á Classic Rock, Ármúla 5.  Hljómsveit Stefáns P leikur á Ránni í Keflavík. ■ ■ SAMKOMUR  17.45 Dagskrá í tilefni 200 ára af- mælis H.C. Andersens verður haldin í Kjarna, Mosfellsbæ. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Dans á Rósum FRÁ VESTMANNAEYJUM MIÐASALAN hefst 1. apríl á www.borgarleikhus.is og í síma 568 8000 Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 - Sumardagurinn fyrsti Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 - Uppstigningardagur Laugardagur 7. mai 7. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 8. mai 8. sýning kl. 14.00 Sýnt í Borgarleikhúsinu! HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Föstudagur APRÍL Tvær ungar konur, Ásgerður Ey- þórsdóttir og Monika Haug, hafa skipulagt tónleikaröðina Kvöld í Hveró, sem haldin verður í Hvera- gerðis- og Selfosskirkju með tón- leikum annan hvern föstudag fram í júníbyrjun. Fyrstu tónleikarnir voru fyrir tveimur vikum þegar trúbadorinn Halli Reynis reið á vaðið, en í kvöld er röðin komin að Valgeiri Guðjóns- syni, fyrrverandi Stuðmanni. „Valgeir er náttúrlega hetja í ís- lensku poppi og nú er orðið dálítið langt síðan hann hefur komið fram. Hann er mikill öðlingur og skemmtilegur,“ segir Ásgerður, sem hefur lengi langað til að leggja sitt af mörkum til þess að auðga tónlistarlífið í land- inu. Næstu tónleikar verða að hálfum mánuði liðnum. Þá stígur á sviðið söngkonan Fabúla, öðru nafni Margrét Kristín Sigurð- ardóttir, sem sendi frá sér plötu fyrir nokkrum árum og hlaut þá afar góðar viðtökur. Síðar er von á þeim systkinum, K.K. og Ellen Kristjánsdóttur. Þeir Stefán og Eyfi verða síðan með tón- leika í Selfosskirkju og loks mætir reggíhljómsveitin Hjálmar í Hvera- gerðiskirkju í byrjun júní. Ásgerður segir hljóminn í kirkj- unni afskaplega fallegan. „Þarna er hátt til lofts og vítt til veggja og tónlistin flæðir ofsalega vel. Öll umgjörð tónleikanna verður mjög einföld, en samt glæsileg og það verður tekið á móti fólki af mikilli gestrisni.“ ■ ■ TÓNLEIKAR Frá Valgeiri til Hjálma ÁSGERÐUR OG MONIKA Hafa skipulagt tónleikaröð í Hveragerðis- og Selfosskirkjum. Í kvöld syngur Valgeir Guðjóns- son í Hveragerðiskirkju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.