Tíminn - 01.02.1976, Síða 26

Tíminn - 01.02.1976, Síða 26
26 TÍMINN Sunnudagur I. febrúar 197B. ■ T M M M ik Anton AAohr: 5. legur ótti greip flesta Eimflautur skipsins farþegana, en þjónustu- rufu næturkyrrðina með fólkið þaut um alla ömurlegu gauli, sem til- ganga skipsins og barði kynnti hættuna. Gifur- að dyrum farþeganna og Björgunin. hrópaði: „Allir upp á þilfar! Allir upp á þil- far! ” í fyrstu álitu þó sumir, að þetta væri ekki al- vara. Skipið lá alveg kyrrt og ljós loguðu enn um allt. Fáir farþegár höfðu orðið varir við áreksturinn. Þetta hlaut að vera einhver æfing — næturæfing til að reyna, hve farþegarnir gætu brugðið fljótt við, ef hættu bæri að höndum. Það var vist alveg óhætt að óhlýðnast slikri æf- ingu á þessum tima sól- arhringsins. Sumir lýstu þvi yfir, að þeir skyldu kæra skipstjórann, þeg- ar þeir kæmu i höfn, þar sem hann væri svo ósvif- inn að ónáða farþegana um miðja nótt. En þeir, sem hlýddu skipuninni, og það voru flestir, sem það gerðu, skildu strax og þeir komu á þilfar, að hér var alvara á ferðum, en engin næturæfing i björgunarbáta. Fáir vissu þó strax allan sannleikann. Það vitnaðist þó fljótt, að Titanic hefði rekizt á borgarisjaka og leki hefði komið að skipinu, en hve mikill lekinn var og hve alvarleg hætta var á ferðum, vissu Árni og Berit Ævintýraför um Afríku farþegar ekki i fyrstu. Þeir, sem fóru alveg út að borðstokknum, sáu, að þokan var horfin og regnskúrunum hafði létt. Himinninn var stjörnubjartur, en þó var dimmt yfir, þar sem tungl var aðeins ný- kviknað. Þungar, hægar öldur hafsins lyftu skip- inu aðeins, en kyrrt var i sjóinn. Hér og þar sást rekis og sums staðar all- stórir borgarisjakar. Á þilfarinu var napur kuldi. Margir höfðu þot- ið upp á náttfötunum einum, og margt af kvenfólkinu var i sömu þunnu fleygnu kjólunum og fyrr er frá sagt, neit- að að fara á fætur og álitu, eins og fyrr er frá sagt, neitað að fara á fætur og álitu, að þetta væri bara æfing, og meðal þeirra var frú Jenny Stuart. Hún hafði verið lasin allan daginn, og um kl. 5 hafði hún tal- að við einn skipslækn- inn, og hann hafði sagt henni að hátta strax, þvi að hann óttaðist, að hún fengi kvalakast, ef hún reyndi mikið á sig. Nú vildi hún ekki fara á fæt- ur, og sagði, að sér liði vel i rúminu. Hún hélt, að þetta gæti ekki verið mjög alv'arlegt með & HURÐIR Ot&ojj/ietc þéttilistar í ýmsum stærdum a GLUGGAR O 0' OT GLUGGA-OG HURÐAÞÉTTÍNGAR med innfrœstum ÞÉTTUISTUM /*16559 HUROR - j “1 HUIGW 1 / 1 x J — 3 - MTTUItTl - GLUGGA- OG HURÐAÞETTINGAR med" innfræstum ÞÉTTILISTUM GUNNLAUGUR MAGNÚSSON (Dag- og kvöldsimi). húsasmitíam. SIMI 165 59 Hoft ú nílkmta í Kongofljóti. og þær höfðu klæðzt á hljómleikunum um kvöldið. Þeir, sem ekki misstu alla stjórn á sér af hræðslu, hlupu strax niður aftur, til að ná sér i skjólbetri flikur, og sumir til að bjarga skartgripum sinum og verðmætum skjölum. Undir þiljum varð strax mikil þröng i göngum og stigum. Margir höfðu fyrst, eins þennan árekstur. Frúin var i klefa með Berit dóttur sinni, en i næsta klefa var Árni og ungur, sænskur verkfræðingur. Voru þeir strax orðnir mestu mátar. Berit hafði háttað snemma þetta kvöld, til að ónáða .ekki móður sina, og Árni hafði fylgt fordæmi systur sinnar og háttað lika snemma. Honum þótti lika ekki nærri eins

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.